Skutull

Árgangur

Skutull - 04.03.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 04.03.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L t 3 geti orðið hagnaður af þeasu ef vel lánast, megum við ekki glej'ma Jiví, að það er engu siður liagnaður fyrir okkur bæjarbúa, að fyiirtækið geti,.þriíÍ5t. Eins og ailir vita, er niðursoðin mjóik llutt inn i landið i stórum stil. Elfcir svo að segja hverja ekipaferð frá útlöndum, gefur að Irfca háa hlaða af mjólkurköSsum i pakkhási afgreiðslanna. Til fróð- leiks vil eg'nefna nokkrar tölur i þessu sambandi. Eg hefi með þvi að fara í gegnurn bækur hafnarsjóðs fyrir árið 1931, kom- ist að þeirri ótrúlegu niðurstöðu, að þetta ár, som mun vera langt fyrir neðan meðaltal, hvað vörn- innflutning snertir, hafa verið fluttir hingað tii bæjarins 9596 kassar af mjólk. Þetta eru 124608 dósir. Útsöluverð á þessari mjólk mun vera algengast lrér i bæn- utn 0.70 kr. pr. ds. Þessi útlenda mjólk, sem flutt heiir verið til bæjarins á einu ári, kostar þvi með núgildandi verðlagi hvorki meira nó minna en l<r. 87.225.60 (letur nú hver megalgreindur maður sóð, hvilikt ötúgstreymi rikir i þessum efnum. Annars- vegar fjöldi bænda með mikla mjólkurfraiúaleiðslu, sem þeir eru i vandræðum með að gera nokkuð verðmæti úr. Hinsvegar stor kaup- staður, þar sem algjör mjólkur- skortur er timunum eaman, og dósamjólk stór liður í matvælakaupum flestra heimila. Eg á bágt með að trúa þvi, að menn komist ekki fljótfc að raun um, að betri kaup eru gerð á tveim lifcrnm af góðri nýmjólk en einni dós af niðursoðinni mjólk, en þetta kostar nú orðið jafn mikið. Ef menn gætu lærfc að meta þennan mun, og minkuðu dósamjólkurneyzluna, þó ekki væri nema um helming frá þvi sem nú er, en keyptu nýmjólk i staðinn, ætti samlagið ekki að verða i vandræðum með framleiðslu sína, og bænum að vera trygð nægileg mjölk i framtxðinni fyrir eann- gjarnt verð. Eg hefi beyrfc þesa gefcið i sam- bandi við dósamjólkina, að ekki só liægt uð vera án hennar i kaffi, en kaffinotkun *jr auðvitað mikil i öllum kaupstöðuro. Það er satt. að nýmjóik er ódrjúg út i kalíi og sumum fÍDst húu þynna það of mikið. En ef hægt væri að iá íslarizkan rjóina fyiir ’ sbaplegt verð, myndu ílestir taka hann fram yfir hitfc hvorttveggja. Eins og stöndur,- er verð á rjóma of hátt til þess. að almenningur geti neytt haus, en ef salan á vörum samlagsÍDS gengur vel, er ekki ósanDgjamt að vonast eftir að það gæti lækkað í framtiðinni. Þá: heti eg heyrt fcalað um það liór i bænum, að lifcil t-rygging só fyrir þvi, að mjólkin sé frá heilbrigðum heimilum og vel sé með liana farið. Auðvitað liefði verið æskilegasfc. að bægt hefði verið að gerilsneyða mjölkina, en til þess munu nú ekki vera tæki fyrir liendi. enda myndi það gera rojólkina allmiklu dýraii. Annars er engu minni trygging fyrir hollustu og gæðum þessarar mjólk- ur en þeirrar, sem seld er bingað daglega úr Hnífsdal, Arnardal og og Firðinum. Auk þess muou ilesfc eða öll þau heimili, sem að mjólkuisimlaginu standa, vera vel þekt hör i bænum fyrir vandaða framleiðslu. Eg vii geta þess, vegna þeirra, sem ekki kunna að vita það, að hverfc heimili, sem mjólk sendir, hefir sina sórstöku brúsa, greini'ega merkta, svo að engin hætta er á að mjólkin fari saman. Geri óg ráð fyrir að flesfc- ir, sem mjólk kaupa hór, þekki eitthvert af þeim heimilum, sem mjólkin er fré, og geti þvi vaiið hana frá því heimili, sem þeir þekkja besfc. Að endingu vil ég beina nokkr- um orðum orðum til samlags- manna. Þeir mega ads ekki byggja neina reynslu á stutfcum fcima, allra sisfc þegar istandið er ekki betra en það er nú. Eru mörg dæmi þess, að framkvæmdir þjóðþrifamóla, sem urðu cil hinn- ar mestu farsældar, er stundir liðu, hafa oft gengið il a i byrjun. Það má ekki gleymasfc, að óvenj- ulega ilfc ástand ríkir nú hér i kaup.fc ðnum, svo i't, að meira ea hupdrað mans njóta nú opmberra matgjafa á degi hveijum. Má þvi segj.r, að ekki séu lieppilegir tim- ar til þessara tilrauna nú. Sömu- leiðia verður að taka fult tillit til þess, að nú er einmitc sá tími yfirstandandi, sem mipst er þörf á aðfluttri íujólk. Þetta vil eg biðj'a .sam agsmenn að athuga vel. lsafirði, 10. febiöar 1932. Guðm. Pétursson. Atlis. „Skutnll“ er grcinarhöf. sammála um, að sjálfsapt er að nota miólk Djúp- manna til matarí stað dósamjó kur. Hius- vegar got.ur eklii komið til inála, að þessi iaugt aðfiulta rnjólk geti komið í siað njinjólkur handa börnuni eða sjúklingum. Fra Hjalpræðisiternam heílr Skntull fciigið eftirfaruudi svap við fyrirspnruum. — o— I. Þar sem biunabötafélag íslar.ds og lanstofnanir landsins ekki enn hafa leyst oss frá skyldum voruna gagnvait brunabótagjaldi, vöxtum og afborgunum sf lánum, veiðurn vér að leit.ast, við í lengstu lög að standa í sktlum, bó e> tltt só, og höfum vér kosiö heldur að gieiða ákveðna upphæð mánaðarlega, til að mæta gieiðslum þessum, en að safna því saman í ókleyfa upphæð. II Þar sem ekki hefir verið hægt að greiða neitt fyrir salinn um lengri tíma, hafa þessar 100 kr. sem nefndar eru, engan fastan fót. III. Sparnaður er óhjákvæmilegur, þar sem greiðslugeta margra gesta heflr lýtnað svo mikið; en oss er ekkert kunnugt um, að óhæfllega hafi verið takmarkað, hvorki til upphitunnar hússins né matar starfsfólksins. IV. Þar sem tvær stúlkur uiðu rúmfastar sumtimis, og húsið þá var fult af gestum, mun hafa verið erfítt fyrir starfsfólkið að komast yfír öll nauðsýnleg stOrf; en oss er ekkeit kunnugt um, að nærgætni ekki hafl verið gætt við sjúklingana. Ennfremur mætti geta þess, að engin þjónustustúlkan hér hefir haft brjósthimnubólgu á þessuin vetri. lsafliði, 16. febrúar 1932. Foretöðuliona Heimilisins. W* VERSUÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.