Skutull

Árgangur

Skutull - 08.04.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 08.04.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 Verklegf vornámskeiö a Haliormsstað. ú — o— Á komanda. vori verður haídið ná,mskeið i ýmsum verklegum fræðum . ; á husmæðraskólanum á Hallorm9stað. Gaman væri að vera orðin ung i annað sinn og eiga kost á að njöta keonslu góðra, vel menntaðra kennara á besta tima ársiua i einu hinu fegursta hóraði laudsins. Páð væri gaman fyrir stúlkur á Vesturlandi, sem liafa ástæður til þeas, að taka þátt i þessu námskeiði. Það stendur yfir 6—^7 vikna tima, og veitir keDuslu i vefnaði, matreiðslu, sau'i askap og garðyrkju. Auðvitað skiftast. þess- ar* 1 námSgreibar að .nokkru leyti éftir þvi, sem nemendur óska að taka þátt i þeim. Það væri t. d. bæði gaman og gágn fyrir stúlkur sem vilja fá framhaldsnám i vefnaði, að vera á þessil nö!, ,',;eiöi. Þarna kennir eii n birin æiö.istl og besti vefn* 8 0 i kermni ■ .musina. Kostnaðui er' tiltölulega lítill við námskeið þetta: Kennslugjald einar 10.00 kr, og kostnaður við Veruna að öðru leýti er búist við aö yerði sem svarar 45.00 kr. á inánuði, eftir þeim kostuaði, seui oiðið hefur við skólahaldið i vetur. Ferðir austur eru mjög bentug- ar Esja- fer frá Reykjavik austur urn laud 10. mai og kemur að austan til R^ykjavikur 30, júoi. Ferðakostuaður frá Reyðaiiirði npp á Hórað er litill, þar sem það er einungis 3—4 tíma bil- ierð. Bilamir fara upp á Hérað jafnskjótt og skip koma til Reyð- :arfjarðar. .Þær stúlkur, sem ekki hafa átt kost á að njóta neinnar skóla- menntunar á þessum vetri, ættu áð reyna að komast á þetta nám- ek'eið. Sjá liið yndisfagra hérað, ■ iæra ýmislegt, sem að gagni kem- uri i liiinu og kynnast mörgu ,göðu og ekemmtilegu fólki. ; Ég var nokkra daga á siðast- liðnu vori gestur á Hallorms- s'taðarskólanum, og get horið um, áð skólalífið var mjög áDægju- legt og aðbúnaður allur hinn ákjösaulegasti. : Simstöð er á Hallormsstað, svo það er hægðarleikur at sækja um upptöku, simleiðio. — Námskeið þetta er fyrsta tilraun þessa sköla til áð ná til þeirra með iiæðslu, sem lítil ótui hafa, en hafa meDt- unarlöngun — Við kouur verð- um að táka vel í þessa viðleitni og sýna, að við kunnum að meta hana. Námskeiðið byr]ar 15. inai og stendur jfir til 30. jÚDÍ. — Allir nemendur hbfi með sér lumföt, og gaiðyikjuuemendur hlý og steik vinnuföt. Halldóra Bjarnadótiir. Skiðáiiiimskeiðliin, sem Umf. Arvakur stóð fyrir er oú lokið. Fór 8kiðakeuuarinn, Helge Torvö, með „Dettifo«s“i í dag. _ Alls tóku þátt 5 námBkoiði þessu 147 mannB. Á skírdag og .íöstudaginn liínga fór,. inn 40 af námskeiðsfóikitiu ásatnt 'ltri vo cii Boluugavíkur á skíðum íjailavegu íram og til baka. Skíðamót var haldið hér annau páska- dag. Var keppt i skiðahlaupi, (vegaJengd 5 knp og voru keppendur 84. Kepp- epdum \ar skiít í ö flokka eliir aidii: Kyrstur varð 1 1 íi karlm. ytir 20 ára Guðm Gídason á 24 min 42 ses. í‘d „ „ 16 — 20 „ Vilhelm Jonsiton á 2fi míii 2 sek. i 3 „ „ 12 — 15 „ llögni Jónsson á 27 mín 15 sek í 4 „ „ undir 12 „ Hörður Óialsson á 51 min 45 sek. Fyrst varð i 1. fl kvonna yfir 15 ára Ingibj. Jónsd. á 20 míu b sek. í 2. „ „ undir 15 „ Sigr. Jónsd. á 34 min 23 sek. Samhliða þessu skiðamóli var háð keppni i skiðalilaupi milli deilda Gagu- fræðaskólans. Keppt var um verðlauna- grip, er Uuðm. frá Mosdal hefir gert, og hlaut liauu að þessu siuni 3. deild skólans. Úr dagbók negrngnðsjus- Af siuni guðlogu vizku hoðar hann hvernig fara muni, of. framsóknarstjórnr in lofi því, að fara gætilega með fé rik- isins, sem þó væri i sjklfu sér gottv Segir hann, að tímamönnum mundi þá „vefjast tunga u.mhöfr u ð“ og íslendingar „h 1 æ j a s v o hátt, að viða hrynji byggð og hellra r.“ Biðjum vér guð nn að forða oss frá slikum undrum og láta eigi bvo ,,m a r g 1 e i k i t“ öfl losna úr læðingi, nema hægt sé a. m. k. að hjarga hvggðunum. Vökudraumar eru vinir guðsins. — Eitt smn dreymdi. liann, að liarin vært' o’ð nn frambjóðandi fyrir íhaldsflokli- inn, og birti hann framhoðsræðuna í dagbók-sinni 2fi. marz s|. - Sagðihann þa.r,, að stöðva yorði verklogar' fram- kycemdir í nokUur ár. loka öllura skól- um og þyngja alia sk'atta og tolla á nauðsynjavprum. — Þótti mönnum þetta all-óguðleg og ihaldslik stjórnmálastefna, enda geiði guðiim grein fyrir afleiðing- um hennar á næsta blaði dagbókariúnar 20 apiíl. Þar stondur: — „Þungbœrir tcllín' og innflutningshöft v e’ i k ] a- } ii u v e g i n , einangra ]■ stofna til s u n d u r - á.i s og jafnvel h 1 ó ð u g r a s t y r j a 1 d a.“ — Er þetta guðlega 'mælt, og gott til þess að vita, að fram- boðið skyldi að eins vera yökudrauniiir — ijótlir fyrir litl.u efni, en ekki lýsmg á ban^æiiiu og ' „b ö 1 v í s r i t i ð“, sem i vænduin væri. Sndnr menn eru „1 j ó s 1 y u d i >“ og aðrir „d n k k 1 y n d i i “ og ei n aðrir „öðruvisilyndi'“ seg- ir negraguðiun. Þeir siðasttöldu eru diengir heztir, séu þeir uppi á háfjöll- nin, fjarri ölliim niannabyggðum Ættu þeir þar æ að dvelja. Sérstaklega er maunbætandi talið að ganga ujip á guýpu þá, er gnæfir yfír llafnsi'yri Leitt er til þess að vita, hvaó niöiin- um gengur illa að skilja, að nograguð- inn sé kominn af himuum ofan. — — Hafa jafnvel tveir „I j ó s 1 y n d i r“ monn skrifað um hann sina áráBargréin- ina hvor, en það er þó bót i máli, að „önnur þeirra er um hreppsnefndin* í tíolungavík og hiu um kaupfélagið á tílönduÓ8Í ! ! ! —“ Bændum gofur guðinu það hollráð, W* VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIfí ~98 •. - r • ’

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.