Skutull

Árgangur

Skutull - 22.04.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 22.04.1932, Blaðsíða 3
3 I Schönbarg, sem er útborg viÖ Berlín, fór fram rannsókn á drenpja- skóla og stúlknaskóla. 56,2 pCfc. af drengjunum drukku bjór aft staftaldri, 30 j Ct. önnur vínfðng. Og af stúlkunum drukku 48,7 pCt. bjór að staftaldri og 32 } Ct. önnur vinföng. Rmnsókn í menntaskólun- um í Þjzkalandi leiddi það í ljós, aft meiia en 50 pCt. af 11 —12 ára börnum neyttu áfengis daglega. Ég vona að þetta nægi til að sýna fram á, að það er engin fjar- stæða að minnast á drykkjusksp barna í þessu sambandi. Oí eg geri ráð íyrir, að bindindisþekking sé á svo háu stigi í þessu landi, að háttv. þingdeildarmönnum sé að minnsta kosti ljóst, hvílíkan voða er hér um að ræða, þar sem fjöidi kornungra barna neytir áfengis dag- lega, að ekki sé minnst á þau ósköp, þegar 4,5 | Cc. þeiira eru beinir ofdiykkjumenn, eius og i dæminu frá Þjzkalandi, og ræfti ég ekki þá hlift malsins fiekar. Viðvikjandi þeim tölum, sem ég hefi hér lesið upp, skal ég að lok- um geta þess, ef einhver sktidi verða til að rergja þær, að ég hefi tekið þær eftii þýzku riti, sem 22 læknar standa að. Heitir ritið Krankheit und Soziale Lage, og etu aðalútgefendur þess þ eir pióf. MOSSE og próf. TUGENDREICH. Forlagið sem að útgáfunni stendur er alþekkt. bókaforlag á Þýzkalandi, forlag Lehmanns i Miit cfien, sem gefur út læknisfræöibælmr. Vil ég ennfremur taka það fiam, að þetta rit er alls ekki bindmdisrit, heldur sem hvert annaft vísindarit. Éí voua, aft háttv. þingdeitdrr- rr önnum hafi oiðift það Ijóst af því, sem ég nú hefi látið þá heyra, að það er eng'n fiira, þó að því sé haldið fram, að ölundanþágan muni leiða til aukins drykkjuskapar með þjoðinni, og þá fyrst og fiemst með þeim stéttum og aldursflokk- um þjóðlélagsins, sem nn eru lausir við áfengið að mestu leyti, sem betur fer. En við íslendingar höfum einnig okkar eigin reynslu í þessum efnum, sem við getum dregið læidóm af. Við höfum á stuttu tímabili búið við ýmiskonar ástand í áftngismálunum. Hér var engin gullöld í þeim efnum, áður en bannift kom til sögunnar, þó aft þeirri fjarstæðu sé stundum á lofti haldið af andbanningum. Með bann- SKUTULL ínu vaift á þessu mikil breyting til batnaðar, þó að sumir hefðu ef til vill gert sér vonir um enn betri áiangur. Og við munum allir, hvernig fmð hefir við hverja til- slökun, sem ge ð hefir verið. Við munum, hve mjög ástandið veisn- aði með læknabrennivíninu, og sið- an leyfður var innflutningur á „hinum hollu spánaivinum", hefir öllu enn stórum hrakað í þessum efnum. É' verð því aft segja það, að þegar veiift er að brígsla um blindni í áfengismálunura, getur það ekki átt við aðra en þá, sem eiu svo blindir á þá ieynslu, s^m við höfum fengið með öllum til- slökununum, að þeir æila sér að bæta ástandið með þvi að geiu eina tilslökuriaa enn. Orðsendingu svarað. — 0— Faeztir, sem til þekkja, bjuggust við, að Jón E. Ólafsson mundi reyua að svara hinni hógværu og rökstuddu svaigrein minni um veikfallið s. 1. vor. Enda skal ég ekki lá honum að hann reydi ekkeit til þess. Þ..ð hafa meiii menn en hann heykst á þvi að bera löngu ináli vitni frammi fyrir dómstóli almennings. Kröfu hans um að birta nafn mitt, heíði ég samsturdis oiðið vlð, ef ég heíði á nokkurn hátt gefið tilefni til peisónulegra árása. Ég skal einnig samstundis veiða við kröf- unni, færi hann hinar minnstu líkui íyrir því, að nafn mitt — ef uppskati yiði — upplýsti hið minnsta um hvort tap eða gróði hafi oiðið af verkfallinu s). vor fyrir verkalýð þessa bæjar. VerMyðsfélagi. Eins og ííirri f flafi. Negraguðinn bölaótast nú eins og farri í flagi með hinum nautsleguatu tilburðum yfir hverju hnyttnu orði, sem Skutull flytur iesendum sínum. Geta monn fljótlega sannfœrst um þetta með því að líta í dagbók hans. Sérstaklega upptendrar það reiði guðs- ins, að ritstjórnargreinar Skutuls skuli vera nafulausar eins og í öðrum b'öð- um. Svarar hann einni slikri smágrein í Skutli með tveimur nafnlausum rit- s níðum og talar óðamála um giíint- mennsku. Fyrst guð lum er um megn að kom- ast fyrir það, hverjir annist ritstjórn Skutuls, er oss ljúft að gefa nokkrar hendingar, er leiða mættu til lausnar gátunni: Á hverju hlaði Skutuls stendur, að út- gefandi hans sé Alþýðusamband Vest- firðingafjórðungs. Ritstjórnina annast sambandss'jórnin, en forseti sambande- ins er áhyrgðarmaður. — Rannsóknar- efni negraguðsins verður þá það eitt að fá upp'yst, hverjir akipa sambandastjórn- ina. Ætti slíkt úrlausnarefni ekki að vera ofvaxið þeim, sem hefiráhraðri ferð „hocft í gegn um fjöllin11. Það skal þó tekið fram, að reynist þessar bendingar ekki nægnr grundvöllur undir visinda- lega rannsókn á þessu efni, getur komið til mála, að Skutull hjálpi upp á sak- irnar og hirti nöfn sambandsstjórnar. En þá verður blaðið líka orðið eammála Eyfiiðingnum að svo miklu leyti, að það telur fullsannað, að negraguðinn sé a. m. k, visindalegt naut — og það er þó altaf nokkuð til samkomulags. Elnn réttsýnn — eða fleiri? Fram8Óknarmaðiirinn Halldór Stefáns- son, 1. þingm. Norðmýlinga, lýsir því yfir í Tímanum ít. þ. m., að hann geti ekki fallist á tillögur frámsóknar í stjórnarskrárnefnd e. d. Kveðst hann heldur ekki vilja hera nokkra áhyrgð á tillögum þessum. Mundu ekki fleiri vera réttlátir í Gómorra en þessi eini maður? F'atiekrðflutningiir. —0— Flestir kannasfc við liinn leiða fátækraflutning, sern enn er leyfð- ur samkv. fátækralögunum. Og þrátt fyrir eindregua áskorun úr öllum áttum, er ekki úfclifc fyrir, að þeim lögum verði breytt á þessu þingi. Forsvarsmenn fáfcækraflutning- anna halda þvi fram, að þeir séu nauðsynlegt vopn í höndum fram- færzlusveita, gegn ónauðsynlegum styrkveifcingum af hálfu dvalar- sveifca. Kann að vera, að nokkuð sé til i þessu, meðan núverandi fyrirkomulag i fátækramálum helzfc. En eins og öll önnur vopn, getur þetta vopn orðið skaðlegt, só því misbeitt, sem oft vill verða, þegar það kemst i höndur óhlutvandra

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.