Skutull - 03.07.1932, Side 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs,
X. ár.
ísatjöiðu', 3. jú’i 1932
25. tbl.
Hvarf Guðmumlar Skarphédinssonar skóiastjóra.
Verklýðsmál.
Miðvikudagsmorguninn 29. júuí
gekk Guðrnundur Skarphóðinsson
skóiaðtjori á Siglufi ði, sem einnig
er foimaður verkaiuannafé'agsins
jjar, að heirnan frá sór, efcir ný-
afstaðið siintal við Rt-ykjavik, þar
sem honurn hafði verið sagt hið
lielzta úr niðgreinum Sveins
BenediktssoDar i Morgunblaðimi
uin Guðmund. Kona hans hafði
tal af bonuu', áður en hann fór
úr, og varð eiusk's óvenjulegs vör
í fari hans. Kvaddi hanu kouu og
börn eins og hans var vandi, er
hann fór að heiinan, en síðan
hefir ekkert til lians spurst. í?ó
sast h«nn á götu, svo nefndri
Vetrarbraut kl. 12a/4 e. h. og var
þá á úteftirleið í nánd við siidar-
br.nðslustóð rikisins.
Samdægurs var leit hafiu að
Guðmuudi, og hafa ba-jarbúar og
lögregla baldið benni áfram siðan
á s.ó og landi en árungurslaust.
Hú-rannsókn htfir verið gerð um
allan Sigluljöið, og hafa allar dyr
etaðið opuar til að greiða fyrir
henni.
Guðmundur var bilaður fyrir
lijt.rta, og dylst kunnugum ekki,
að hvarf hans steodur í sam-
bandi við hið óheyrilega per9Ónu-
lega níð Sveins Benedifítssonar,
seru sent mun hafa verið örlurn
he'z'u blöðum ihaldsins til birt-
iugar. Hvernig á hvarfi þessu
etendur veit þó onginn neitt með
vissu, eða, hvort Guðmundur
muni vera lifs eða liðinn. Orsökin
til niðskrifa Sveins var sú, að
Guðmundur beitti sór gegn þvi á
fnodi i Verkamannafólagi Siglu-
fjarðar, að kaup verkamanna við
sildarbraeðsiuverksmiðju rikisins
yrði lækkað um 25 þú>undir
króna að kröfu Sveins. Viidi
Guðmundur þó ekki visa kröf-
unni frá þegar i stað, heldur setja
málið i nefnd tif athugunar. Af
þessum sökum áttu íhaldsblöðin
að hefja almonna herferð á hendur
Guðmundi Skarphóðinssyni. Eo
hún hefir nú fengið sviplegan og
skjótan enda.
í gærkvöldi var haldinn almenn-
ur borgarafundur á Siglufiiði um
hvarf Guðmuodar og deilumálin
þar nyrðra. — Fundurinn hófst
kl. 9l/a og stóð til kl. 12 á mið-
nætti. I húsinu voru talin 630
manos og útifyrir þvi um 200.
Fyrsta tillagan, sem borin var
þar frarr>, var á þá leið, að al-
rnennur borgarafundur haldinn á
Siglufirði 1. júlí 1932, skoraði
eindregið á ríkisstjórnina að víkja
Sveini Benediktssyni þegar í stað
úr etjórn verksmiðjunnar vegna
framkomu hans að uudanförnu.
Eunfremur krafðist fundurinD þess
i till., að verksmiðjan yrði starf-
rækt i sumar. — Fyr en þessu
skilyrði um brottvikningu Sveins
væri fulÍDægt, yrði verksmiðjan
ekki hreytð. — Með þessasi til-
lögu voru greidd 6 0 0 a t •
k v s» ð i og taldi bæjarfógeti
Guðm. HanDesson áaamt 5 möDnum
öðrum úr öllum flokkum atkvæðin.
Þá var og samþykkt með sama
atkvæðamagni, mótatkvæðalaust,
yfirlýsing i þá átt, að Siglfirð-
ingar lýstu megnri fyrirlitnÍDgu
sinni á Sveini Benediktssyni og
hjálparmönnum hans á Siglufirði,
og vottuðu honum andstyggð
sína fyrir skrif hans i Morgun-
blaðið og árásir á Guðmund
SkarphéðinssoD, þar sem Sveinn
væri maður, er fyllti flokk stærstu
skattsvikara og stórsvindlara þjóð-
arinnar. Taldi fundurinn, að Sveinn
Benediktsson hefði stofnað at-
vinnu Siglufjarðar i voða með
tilraun sinni til að stöðva síldar-
verksmiðju ríkisins. Endaði þessi
tillaga & ályktuD fundarmanna
um, að bæjarlóð Siglufjarðarkaup-
etaðar yrði ekki saurguð með þvi
að láta Svein Benediktsson stiga
Unnar kaupdeil-
u r. Verklýðsféi igið Baldur heflr
átt i samnmgum við fiskimjöls-
verksmiðjurnar hér t bænum að
undanfömu Náði t ekki samkomu-
lag um forKHUgs étt verklýðsfélaga
til vinnunnar. pó ekkert bæri á
milli urn kaupgjdd, Varð fólagið
því að lýsa yflr verkfalli við báðar
veiksn.iðjurnar. Náðust þá samn-
icgar eftir stutta stöðvun, enda
hafa samtök verkamanna og sjó-
manna hér aldrei sýntaðra eins festu
og aamheldm eins og í þetta sinn.
þar a land. — Enginn hieyfði and-
mæluri' gegn tillögnm þessum,
nema hvað kona ein óskaði eftir, að
O'ðin SKat.tsvikarar og stórsvindl-
arar yrðu fel'd niður. en það leyfði
funduiinn ekk>.
Af atkvæðatölunum hér að fram-
an sést, að fyrirlitmngin a lygum
og rógi Svems B«nediktssouar um
Guðmund Sk phéðmseou er hafln
yfli allar tlokk d- u Sigiuflrði.
„Vetkalýðm S gmfj o ðai heflr verið
sviftur for ngja sinum og hefir
þannig mibið misst, en það er þó
allra mal, að Siglufjaiðarbær í
heild hati misst mena, þar sem
Gufemnndii Skarphéftinsson var*,
sagfei fiéitiinaður þessa blaðs á
Siglufiið) í d g.
ísflrskir ve'kamenn og sjómenn
hafa lý*t yflr samúð sinni meö
baráttu verkatnanna a Sigluflrði, og
þeir fagna þ-im ákvörðunum, sem
teknar hafa verið gagnvart ódrengn-
um Sveini Benediktssyni fyrir
framkomu hans, enua munu flestir
lsiendingar teija þær verðskuhiaðar.
Sveinn Benediktsson verðui aö
víkja úr stjórn Sildarbræðsluverk-
smiðju íikisins, að öðrum kosti
lítur þjóðin svo á, aö rikisstjórmn
haldi hlíftskildi yfir honum i þessu
máli og geri málstaö hans aö
sínum málstaö.______________________
Prcntsmiðja Njarðar.
Ábyrgðarmaður: Finnur Jónsson.