Skutull

Árgangur

Skutull - 01.10.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 01.10.1932, Blaðsíða 2
2 SKOTUL!: Ðórnur reynslunnar. Á þingi A.lþýftusaœbandsins 1930 töluðu ým8ir fulltrúar dygurbarka- lega um þaft, aft sleifarlag vœri á flokksstarfseminni, og deildu þeir fast á forráftamenn Alþýftusam- bandsins fyrir deyfft og aftgeiftaleysi. Til þess nú aft undirstrika sín stóru orft, stofnuftu þeir nýjan flokk, sem átti svo sem aft sýna, hvaft haegt, væri aft gera, þegar miklir menn hefftu forustuna. Fyllilega heffti lika mátt búast vift, aft skriftuiinn hefftj orftift mikill á léttiskútu kommúnista a. m. k. fyrst í staft, meftan stór- yrftin um Alþýðusambandið sátu enn í hálsi þeirra. Rófturinn heffti ekki átt aft reynast þungur hjá Einari Olgeirssyni, þegar hann haffti snúift baki 'vift öllum þeim, sem hann taldi sér hæggerftari og aftur. haldssamari og valdi sér verksvift einungis meft s-ér jafn róttækum mönnum. En einnig sá róftur virft- ist ofbjófta þreki hans, eins og hér mun veifta rökstutt með reynslu tvegeja seinuslu ára. Fyiir þingreiðina 1930 haffti Einar Olgeirsson o. fl. atlaft aft sýna hinum eldri „hægfara* foringjum, hvernig vinna ætti fyrir verkalýö- mn. — Röft af vinnudeilum, sem Einar stjórnafti sjálfur, ýmist per- sónulega efta óbeint sem aftalmaftur í VerklýðssambandiNorfturlands, ber honum og hinum nýju hetjum vitnis- buiðinn. Gæruiotunaideilan á Akur- eyri mishrppnaftist; Gefjunardeilan fór í handaskolum, vegaviunuverk- fallið í Eyjaflrfti lenti vift orftin tóm. Drukknafti í kjaftavaftli og fáryrftum foringjanna, en krafturinn reyndist enginn þegar á átti að herfta. Til- raun til aft lagfæra vegavinnukaup í Siglufjarftarskaifti fór út um þúf- ur og reyndist einnig fálm og flan, því afl þaft, sem félögin héldu sig eiga aft baki sér í Veiklýfts- sambandi Norfturlands, kom hvergi í Ijós. Þá var síldarvinnustöftvun kommúnista á Oddeyri í fyrrasumar eins og nokkurssonar sílkihúfa for- smánarinnar ofan á allt annaft hjá þessum rígmontnu kjaftaskúmum, sem kalla sig kommúnista meft miklum fjálgleik, í því skyni aft telja fólki trú um aft þeir séu rót- tækari socialistar og heilsteyptari jafnaftarmenn en hinir, sem Alþýftu- flokkinn skipa. En meft fálmi og pati útí loftift, eintómum víxlspor- um og ófyrirgefanlegum ósigrum, asamfc ærumeiftandi svívirftingum um fyrri félaga sína, vinna þeir sér ekki tiltrú íslenzkrar alþýðu. Allir, sem eitthvaft hugsa, sjá þaft, aft brotthlaup kommúnistanna úr Alþýftuflokknum ber fyrst og fremst vott um^ þrekleysi og skort á bjart- sýni. Hafl þeir talift sig ötulli og og framsæsnari sócialista en aftra leifttoga flokksins, áttu þeir auð- vitað aft starfa meftal þeirra og láta alla heildina njóta yflrburfta sinna. Ea í þess staft velja þeir sér verksvift meftal sér jafn róttækra manna og flýja þannig frá öiftugleik- um og ábyrgft, og bregftast því hlutverki, sem þrekmannanna beift, nfl. aft örfa og hvetja alla hina hægfara og auka athafnahraftann í flokksheildinni. Meft þessu sýndu þeir þá lítilmennsku, sem gerir alla síftarí ósigra þeirra ofur skiljanlega. Einhver hefði e.t.v. búist vift, aft brotthlaup Einars Olgeiissonar og félaga hans heffti dregift mjög úr staifshæfni Alþýftuflokksins og lam- að kraft Alþýðusambandsins, enda væri þaft ekki óliklegt. En þrátt fyrir það, þó kommún- istar hafl hoifift úr liftsveitum Alþýftuflokksins og bætst í hóp andstæðinganna, hefir veikamála- starfsemin aldrei gengið betur en þessi 2 seinustu ár. Svo aft menn geti borift saman árangurinn hjá jafnaftaimönnum og kommúnistum, skal afteins stiklaft á nokkrum at.riftum. Um áramótin 1930—’31 lentu samtökin i Reykjavik í harðvít.ugri deilu vift Slátursfélag Sufturlands — hinni svokölluftu Gtrnadeiju. Nú átti aft reyna styrk S. 1. S. móti Alþýftusambandinu. 1 henni lét framsóknarstjórnin beita vopnaftri lögreglu á verkamenn, og var daila sú hin harftvítugasta, sem fram aft þeim tíma hafði þekkst hér á landi. Svmt varft sigurinn Alþýftu- sambandsins undir stjórn verklýðs- svikaranna, sem kommúnistar kalla svo. Um sama leyti náftist fram kauphækkun í Hafnarflrfti. Yeturinn 1931 unnu verkamenn á Patreks- flrfti og NorÖfirði vinnudeilur meft aðstoð Alþýðusambandsins og íengu Timarlt Iðnaðarmanna. II. hefti, 6. árgangur. Þetta rit sbýrir all ítarlega frá fyrsta iftnþingi íslendinga, sem var haldift í R^ykjavík í júní sl. Voru þar samþykktar ýmsar markverftar tillögur til eflingar ísl. iftnfram- leiftslu, Þá er líka ritgerft í heftinu um Iftnsýninguna, og er þar margvís- legur fróftleikur um framfarir iftn- aðarins í landi voru seinustu áriD. Ritift er hift smekklegasta og á mikið og þarft erindi til allra ís- lendinga. fram kaophækkanir ásamt ýmsum öftrum réttaibótum. Um vorift 1931 vannst verkfallift í Súftavík og nokkru síöar á ísafirfti. Kaup hækk- afti á biftum stöftum. Vetklýftsfélög voru stofnuft á Bíldudal og í Bol- ungavík og hafa þau bæfti naft allmiklum þroska. Síftastliftift haust var svo stofnaft félagift Súgandi á Súftureyri, og heflr þaft eins og bin fé'ögin fengiö sig viðorkennt sem samningsaftila fyrir verkafólkift.tryggt félögum forgangsiétt til vinnunnar, og peningagreiftslu í staft lánsverzl- unar. Á þessu ári vannst verkfall á P.itreksflrfti og hélst kaup þar óbreyt.t. Meft aftstoft Alþýftusam- bandsins tókst aft bjarga þar félag- inu frá eyftileggingu sundrungar- manna. ®ailurnar á Hvammstanga og Blónduósi unnust baftar meft til styik Alþýftusambandsins, þó Sam- bandi ísl. SamvinnuÞlaga væri teflt þar fram á móti. Haffti Verklýfts- lamband Noifturlands þó verift búift aft sanmeyna mattleysi sitt í mál- efnum þessara félaga aftur, svo þau uiftu aft snúa vift því bakinu. Þá voru Hesteyraideiian og B >1- ungavíkurdeilan einnig til lykta leiddar vegna afskifta Alþýðusam- bandsins meft sigri verkamanna. Um alla Vest.flrfti heflr kaup hvergi lækkaft í ár, enda hafa kommúnistar þar hvergi náft aft sundra krafti samtakanna. Aftur á móti er sagan norftanlands á þessu ári í fully samræmi við fyrri ósigra kommún-. ista. Á Akureyri var flskþvottar- kaup lækkaft stórkostlega (um ca.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.