Skutull

Árgangur

Skutull - 21.10.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 21.10.1932, Blaðsíða 1
sSKBTDLLs X. ár. Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. ísafjörður, 21. oktober 1932. 41. tbl. Innflutningshöftin og dýrtíðin. Skutull hefir haft þá sératöðu innan A'þýðuflokksins að vera hlyntur iDnflutniugshöftum, rneð þeim skilyrðum þó, að gerftar væru öiuggar raðstafanir gegn okri á bannvötum, og eigi væii bannaður innflutningur á nauðsynjavörum. Vegna verslunaijafnaðar við önn- ur iönd, viitust inntlutningshöftin óhjakvæm'leg, svo gjaldeyiir fengist. lynr brýnustu lífsnauftsynjar. Fyrir almenning var sýnt að höftin væru til talsveiðia óþæginda og ekki litil freistiDg fyrir kaupmanna- siéttina að auðga sig á þeim, minnsta kosti teyna að bæta sér upp hallann á minnkandi sölu með hækkuöu vöruverði. Framkvæmd og eftirlit þessara mala er í höndum ríkisstjórnar- innar. Þaðan hafa fallið fögurlofoið um fiiðinn í landiDU, og vildi Skutull ekki að óreyndu væna nkisstjóinina um, að hún leyfði kaupmannastéttinDi að nota fiið al- niennings við höftin á þann hátt að auka veizlunarbagnaðinn, jafnhliða því, sem inntlutningurinn minnkaði, hvað þá gera rað fyrir að ríkis- Btjórnin læki valdið af innflutnings- nefndinni til þess að misbeita því, En nú er þetta hvorttveggja oiðið Jýðum ljóst, og rná með sauni segja um ríkisstjórnina: ,Af ávöxtunum ekuluð þér þekkja þa.u Þveit ofan í alla skynsemi var bannaður innflutningur af þurkuð- um ávöxtum, sem mjög eru not- aðir til matar, og svo til þess að kóióna þessa vitleysu leyflr ríkis- stjórnin Gísla J. Johnsen, sem tæp- lega getur haft veizlunan éttindi eftir nýföllnum dómi, að tlytja inn góðan slatta af þurkuðum ávöxtum. G:sli okraði á þeisu og hafði í hreinar tekjur, að því er séð verð- ur af bl.iðiigreiuum, riflegar árs- tekjur, um fram venjulegan verzl- unarhagnað. Siðar leyfir ríkisstjórnin, eða inn- flutningsuefudin, heildverzlun einni í físykjavik, innflutning á öðrum slatta af þurkuðum avöxtum, og samkvæmt innkaupaieikniugum.sem Alþýðublaðið bíiti, hefir sú ve'ZÍun einnig tekið meiri hagnað af þessu einkaleyfi en góðu hófl gengdi. Gisla skand ilinn þótti svo mikill, að annar Gisli, sem er staifsmaður í stjóinarraðinu, hefir geugist við að hafa veitt þá uudanþágu. Vitan- lega hefir hann ekki nokkra heim- ild til að giip i fram fyrir hendurnar á innflutningsnefnd í nafni sjaifrar ríkisstjórnaiinnar. Ekkeit hefir verið hrólfað við honum, og hefir ríkis- stjórnin með þögninni tjað sig sam- þykka geiðum hans. Alþýðublaðið fullyrðir, að fjár- málaráðherrann ej.ilfur hafi undir- ritað seinna leyfið. Þetta eru aðeins lítil dæmi af framkvæmd innflutningshaftanna í höidum ríkisstjórnarinnar, en þau sýua betur en nokkuð annað, hvernig hún hefir brugðist því trausti, er henni hefir verið sýut, með því að láta hana hafa höftin i hendur. Engar nákvæmar hagskýrslur eru til um verðlag á ýmsum iðnaðar- og vefnaðarvörum, sem almenningur notar, en allir vita, að dýrtiðin minnkar ekki í landinu, og hins mikla verðafalls á ýmsum vörum á Framh. á 3. sitiu. Verklýðsmál. Sjömnunnfélag ísflrðlnga. Aðaifundur var haldinn sunnud. 16. þ. m. Riikuingar félagsins lagðir fram og samþykktir. Eignir eru : Félagssjóður kr. 1 804 00 St.yiktarsjóður , 10 881,42 Illutabr. í Eimskip , 200.00 Alls kr. 12 885 42 í stjórn félagsins voru ko«nir : Formaður : Eiiíkur Fmnbogason. Vaiafoimaður : Bj irni Hansson. Ritaii: Guðmundur Jónsson. Gjaldkeii : Sigurgeir Sigurðsson. Fjarmálaritari: Svanberg Magnúss. Varaiitaii: Sumailiði Hjálmarsson. Varagjaldk.: Sígurður SiguiðssoD. Eudurskoðéndur: E. Einarsson. Þoil. Þorsteinsson. Miðvikudaginn 19. okt. hélt sjó- mannaféi&gið annan fund og voru þar kosnir á Sambandsþiug : Eíríkur Einaisson og Fétur Sigurðsson en til vara: Eiríkur Fmnbogason og Pall Hannesson. Frá liolnngraTÍk. Sættir uiðu milli Verklýðsfélags Bolungavíkur og Gunnarsson & Fannberg, þannig, að þeir félagar greiddu verklýðsfélagsmönnum kaup, er kæ t höfðu yfir því, að utanfé- lagsmenn hefðu verið teknir í vinuu en ekki verklýðafélagar, eins og samningurinn segir. Þa var þeim tilkynnt að úrekað brot varðaði fullum samningsrofum. Fmnur Jónsson og Hannibal Valdimarsson voru viðstaddir sætt þessa af hálfu Alþýðusambandsins, Ttrklýðsfélagil Baldnr heldur fund á sunnudaginn kem- ur kl. 1 Va í Bíó.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.