Skutull


Skutull - 21.10.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 21.10.1932, Blaðsíða 1
TDLL Útgefandi: Álþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. Ísafjörður, 21. oktober 1932. 41. tbl. Ianflutningshöftin og dýrtíðin. Skutull hefir haft þá sérstöðu innan Alþýðuflokksins að vera hlyntur iDnflutningshöftum, rneð þeim skilyrðum þó, að gerðar væru Öiuggar raðstafanir gegu okri á bannvöium, og eigi væii bannaður innflutningur á nauðsynjavörum. Vegna verslunaijafnaðar við önn- ur lönd, viitust innttutningshöftin óhjakvæmileg, svo gjaldeyiir feugist íynr brýnustu lifsnauðsynjar. Fyrir almenning var sýut a'ð höftin væru til talsveiðia óþægiuda og ekkí iitil freisting fyrir kaupmanna- siéttina að auðga sig á þsim, minnsta kosti ieyna að bæta sér upp hallann á minnkaudi sölu með hækkuOu vöruverði. Fiariikvæmd og eftiilit þessara mala er í höndum ríkisstjórnar- ínnar. Þaðan hafa falhð fögur lofoið um fiiCinn í landiDU, og vildi Skutull ekki að óreyndu væna nkisstjóinina um, aft hún leyfði kaupmannastéttinDi að nota fiið al- mennings við höftin á þann hátt að auka veizlunarbagnaðmn, jafnhliða því, sem inntlutningurinn minnkaði, hvað þá gera rað fyrir að ríkis- stjóruin tækí valdið af innflutnings- nefndinni til þess að misbeita því, En nú er þetta hvorttveggja orðið lýðum ljóst, og má með sauni segja um rikisstjórnina: „ Af ávöxtunum tkuluð þér þekkja þá.u Þvert ofan í alla skynsemi var bannaður innflutningur af þurkuð- um ávoxtum, sem mjög eru not- aðir til matar, og svo til þess að kóióna þessa vitleysu leyiir rikia- stjórnin Gísla J. Johnsen, sem fæp- lega getur haft veizlunariéttmdi eftir nýföllnum dómi, að ílytja inn góðan slatta af þurkuðum ávöxtum. G:sli okihði á þftisu og hafði í hreinar tekjur, að því er séð verð- ur af bl.iðiigreiuum, riflegar árs- tekjur, um fram veujulegan veizl- unarhagnað. Siðar ieyfir rikisstjórnin, eða inn- flutningsnefudin, heildverzluu einni i R*ykjavik, innflutning á öðium sUtta af þurkuðum ávöxtum, og samkvæmt innkaupaieikningum.sem Alþýðublaðið birti, hefir sú ve'ziun einnig tekið meiri hagnað af þessu einkaleyfi en góðu hófi gengdi. Gisia skandilinn þótti svo mikill, að annar G;sli, sorn er staifsmaður í stjóinanaðinu, ln-fir geugist við að hafa veitt þá uudanþágu. Vitan- lega hefir hann ekki nokkra heim- íld til að giípi frain fyrir hendurnar á iniiflutningsnefnd í nafni ejalfrar ríkisstjórnarinnar. Ekkert heflr verið hrólfað við honum, og hefir iikis- stjórnin með þögninni tjað sig sam- þykka gerðum hans. Alþýðublaðið fullyrðir, að fjár- málaráðherrann sj.ilfur hafl undir- litað seinna leyfið. Þetta eru aðeins lit.il dæmi af framkvæmd innflutningshaftanna í höidum iíkisstjórnarinnar, en þau sýna betur en nokkuð annað, hvernig hún heflr brugðist því trausti, er henni hefir verið sýut, með því að láta hana hafa höftin í hendur. Engar nákvæmar hagskýislur eru til um verðlag á ýmsum iðnaðar- og vefnaðarvörum, sem almenningur notar, en allir vita, að dýrtíðin minnkar ekki í landinu, og hins mikla verðslalls 6 ýmsum vðrum á Framh. á 3. siðu. Verklýðsmál. Sjómannnfélagr íslliðiiiga. Aðaifundur var haldinn sunnud. 16. þ. m. Rtikningar félagsins lagðir fram og samþykktir. Eignir eru : Félagssjóður kr. 1 804 00 Styiktarsjóður , 10 881,42 Hlutabr. í Eimskip „ 200.00 Alls kr. 12 885 42 í stjórn félagsins voru kofnir : Formaður: Eiiíkur Fmnbogason. Varnfoimaftur : Bjirni Hnnsson. Ritaii: Guðmundur Jónsson. Gjaldkeii: Sigurgeir Sigurðsson. Fj.írmálaritari: Svanberg Magnúss. Vararitaii: Sumarliði Hjalmaisson. Varagjaldk.: Sigurður SiguiðssoD. Eudurskoðéndur: E. Einarsson. Þorl, Þorsteinsson. Miðvikudaginn 19. okt. hélt sjó- mannaféiagið annan fund og voru þar kosnir á Sambandsþing : Eíiíkur Einaisson og Fétur Sigurðsson en til vara: Eiríkur Fmnbogason og Pall Hannesson. Kra ltoliing-avik. Sæitir urðu milli Verklýðsfélags Bolungavíkur og Gunnarsson & Fannberg, þannig, að þeir félagar greiddu. verklýðsfélagsmönnum kaup, er kæt höfðu yflr þvi, að utanfé- lagsmenn heíðu verið teknir í vinnu en ekki verklýðsfélagai-, eins og samningurinn segir. Þá var þeirii tilkynnt að iirekað brot vaiðaði fullum samningsrofum. Finnur Jónsson og Hannibal Valdimarsson voru viðstaddir sætt þessa af hálfu Alþýðusambandsins, ?•rklýðsfélagH Baldur höldur fund á sunnuðaginn kem- ur kl. l1/* í Bíó. /¦

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.