Skutull

Árgangur

Skutull - 10.12.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 10.12.1932, Blaðsíða 2
2 S K U T U L L Fjárhagsáæílun ísafjarðar 1933, samasdregin. Tekjur Gjöld kr. aur. kr. aur. I. Eftirstöðvar f. f. ári 60 000 00 II. Fasteignir: 1. Hæstikaupstaðurinn 40 300 00 28 325 00 2. Aðrar fasteignir 34 052 50 15 010 00 IIT. Fjörulóðaleigur 1 086 00 1 086 00 IV. Fátækraroál 17 000 00 70 000 00 V. Vatnsveitan 5 000 00 2 000 00 VI. Vegamál. 1 100 00 9 860 00 VII. GötulýsÍDg 3 300 00 VIII. Atvinnubætur 28 500 00 45 000 00 IX. Heilbrigðismál 100 00 13 100 00 X. Menntamál : 1. Barnaskólinn 2 500 00 40 600 00 2. GagnfræðaskólinQ 7 700 00 23 000 00 3. Bókasafnið 3 050 00 9 050 00 XI. Eíliheimilið 16 000 00 16 000 00 xir. Eldvarnir 2 000 00 4 850 00 XIII. Seljalandsbúið 40 000 00 40 000 00 XIV. Bafveitan 300 00 4 000 00 XV. Vextir 300 00 17 000 00 XVI. Afborganir 1 000 00 17 000 00 XVII. Stjórn bæjarins 6 000 00 24 600 00 XVIII. Löggæzla 5 500 00 XIX. Ymislegt 3 111 50 12 819 00 XX. Eftirstöðvar t. n. árs 60 000 00 XXI. Aukaútsvör 193 000 00 Alla kr. |462 100 | 00 [462 100 | 00 HaldDÍr voru fundir i bæjars Btjörn Isafjarðar 9. og 30. f. ro. — Var f járhagséætlun bæjarins þá til meðferðar og var hún eTidanlega saurþjdrkt á seinni fundinum. Jafnað verður niður næJa ár sömu upphæð og á yfirstandandi ári — kr. 193 OOO. Fjárhagsáætlunin, sem nú birtist hér, Hggur eÍDnig frammi al- menningi til sýnis á bæjarskrif- stofunni. Agreiningur var með minna móti um afgreiðslu hennar. Vildi minnihlutinn lækka áætlunarupp- hæð vaxta um kr. 4ooo,oo og fella niður „að 9Ínniu framlag til stúdentagarðs kr. looo,oo. Áttu útsvörin að lækka um þessar upp- hæðir. Tillögur þessar voru felldar m<-ð 6:4. Ennfremur var felld með 4:4 tillaga frá skólanefnd um að hækka útsvörin ura kr. 15oo,oo, er lagðar yrðu til hliður fyrst um 6Ínn, en síðan notað til greiðsluuppbótar til kennara barnaskólans á hluta bæjarins af launurn þeirra, ef þsir fengju enga heyrn um béerri dýrtíðaruppbófc hjá þinginu. Samþykkt var, án ágreinings, breytingartillaga um að lækka liðinn til löggæslu þannier, að aðeins yrði einn lögs reghiþjónn, og næturvörður nokk- urn tima af árinu — (eins og það hefnr i raun og veru verið fram- kvæmt tvö sl. ár.) Aftur var nokk- uð áætlað til innheimtu. Vegna þessa breytta fyrirkomulags var samþykkt i einu hljóði áskorun til bæjarlógeta um að segja núverandi lögiegluþjónum upp starfi þeirra. Fyrir fyrri fundinum lá skýrsla bústjóra um framkvæmdir búsins á árinu o. fl. Verður þess getið siðar. Kosning niðuijöfnunarnefndar fór fram á seinni fundinum. — Kosnir voru af Alista: Stefén Stefánsson. Sigurður Guðmundsson. Af B-lista: Ingólfur Arnason Guðjón E- Jónsson. Kristmann Gnðmnudssou. Morgunn lífsins. (Katanesfólkið.) Kristmann Guðmundsson er einn þeirra íslenzku rithöfunda, sem leitað hafa frægðar og frama er- lendis. Og hann er auk þess einn þeirra fáu, sem náð hafa frægð og frama, og er ná skipað í fremstu röð í skáldahópnum á Norður- löndum. Árið 1927 kom út eftir hann skáldsagan Brudekjolen, og vakti sú bók þegar talsverða athygli um öll Norðurlönd, enda eru ýmsir kaflar hennar snilldarvel skrifaðir. Árið eftir kom út frá Kristmanni Ármann og VHdis, og Livots Morgen í Osló árið 1929. Livets Morgen er dú komin út á íslenzku. Hefir Guðmundur Gislason Hagalín þýtt hana, og er prýðisvel til þeirrar þ}rðingar vandað. Sagan gerist hór á Islandi. — Aðalsöguhetjan Halldór Bassasou er fullhugi hinn mesti og sæ- garpur, sem lendir í hinum mesta maonháska og svaðilförum. Ástum hans er lýst í bókinni og^ viður- eign við daDska selstöðnverzlun. í sambandi við þessi mál leggst ískaldur hjúpur haturs og t.or- tryggni að sál Halldórs, en undir BÖgulokin varpar hann þeirri byrði af sór, er hann uppgötvar, að lifið hefir þrátt fyrir allt verið honum örlátara, eu hann vissi sjálfur af. Persónu og atburða- lýsingar KristmanDS eru ramm- islenzkar, sterkar og Htrikar. Hol- skeflur haturs og ástar risa hátt Til vara af A-lista: Eirikur Einarsson. Jón Brynjólfs90n. Af B-lista: Helgi Guðbjartsson. Jóh. Bárðarson. Fór fram hlutkesti mill i þriðja manns af A og annars af B, og kom hlutur B upp i bæði skiftin. Féllu með hlutkestinu af A*mönn- um þeir Eiríkur Einarsson af aðah mönnum og Eyjólfur LeÓ9 af varamönnum. Brunavirðingamaður til fjögr.a áravarkosinn Jón Þ. Ólafsson og til vara Páli Kristjánsson.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.