Skutull

Árgangur

Skutull - 10.12.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 10.12.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 Mwv'rm Fyrsta skip frá átlöcidum til ísafjarðar 1933 er ► < ^ Ms. „Dr. Alexandríne11, sem fer ^ ■^■auPmanBa^i^n íar1, til Keykjavikur 7. — 9. — 10. — 10. — til Siglufjarðar og Akur> eyrar, þaðan 14. — « 15. — 17. — til Kaupmannah. 22. — Þetta mun vera í fyrsta skifti, sem póst- og farþegaskip kemur til Isafjarðar svona snemma áis, og er kaupsýslumönnum bent á þetta. Isafirði, 8. desember 1932. JLfgreidsla sameinaða; Isaf. Jóh. Þorsteinsson. . ◄ ◄ frá — til Isafjarðar frá — til ísafjarðar til Reykjavikur frá — í bókinni og fjötra hug lesand ms við öilög og eðii þeirra manna, sem hún skýrir frá. Margir íslendingar hafa þegar lesið Morgunn lifsins á norskunni, en vinsældir hennar munu þó margfaldast hér á landi við hina íslenzku þýðingu, þvi þetta er sú skáldsaga Kristmanns, sem Qestum þykir mest til koma. Sparisjóðskróna — fslenzk króna. Vegna gieinar þeirrar, sem birt- ist fyrir nokkru í Skutli „Príríkið Bolungavík", er fjailaði um þá ein- dæma vaxtatökuaðferð sparisjóðsins í Bolungavík að reikna hæuagengi á íslenzkum peningum, en ríkið skráir á hveijum tíma, hefir verið gerð breyting á gengismálum Sparisjóðsr ins í samræmi við kotungskrónuna íslenzku. Ekki hefir heyrst, hvoit þeir, sem á þennan hátt hafa venð ginntir til að greiða mík)u hæiri vexti en þeim bsr, hafa fengið endurgieitt það, sem af þeim hefir verið haft með „gullgengi" spari- sjóðsins og of háum vöxtuin. Þo mun það ekki vera. Nú þegar isi. krónan er komin niður í 53 aura, verður að borga S9 aura með henni, til þess að hún j ifngildi sparisjóðskrónunni, sem var talin áttatíu og tveggja gullaura viiði. Með þeim veiðmismun hefir hver sá maður, sem gteiða átti spiii- sjóðnum looo kr. í vexti og af- borganir, verið lát.inn greiðakr. 290 í gengismun. Er það því dálaglegur skildingur, sem þannig hefir veiið plokkaður af efnalitlum alþýðu mönnum með þessu fyrirkomulági, og var ekki nema sjálfsagt að þvi væri kippt í lag. En hitt er jafn sjálfsagt, að full leiðiétting komi á þessu líka fyrir liðna tímann. Hefir oft veiið farið í mal út af minna. áéra Páll Signrðsson var þann 3. növ. sl. á leið til Dakota. Var hann pantaður þangað til prestsverka og fyrirlestrahalds. Einum vina sinna í Boluugavík skrifar séra Pall m. a. á þessa leið : ,— — — En ekkert af þessu sannar, að verklýðsfélagið sé til einskis uýtt, heldur þvert á móti, eins og þegar hefir sýnt sig ber- lega. Þó það só eiuskis annars megnugt, þá ev það þó megnugt þess — þakkað veri sanibandmu, sem Diri léði ekki við — að knýja fram lágmark sanngjárnra krafna, og loiða það í ljós, hveisu ömurlega bagborin aðstaðan þaina hefir veiið tii allra hiuta. Fyrir staifsemi félagsins gæt.i Jika skeð, að fóik færi almennt að atta sig á, að það er á eiuhverju öðru þörf en að hugsa einungis um sjálfan sig og gefa dauðann fyrir allt ann- að — að það er brýn þðif á þeim anda og hugsunarhætti — já, sanu- færingu — að allir geti orðið sam- taka um að lyfta því eymdai fargi,sam þarna liggur eins og martiöð á líkömu/n manna og sálum. Og hér er hlekkurinn, sem tengir verka- lýðsfélagið við kirkjuna. Og þess vegna get ég aldrei orðið annað en þessum félagsskap sinnandi, svo lengi sem ég er prest!e?a — o: kiistilega hugsand;. — Þefta er og knkjunni hér að verða ijóst. Miklu meiii hluti fólks, en nokkru sinni fyr, er nú að átta sig á þessum hlutum hér í þessu hákapitalistiska landi. 0? hefðu þær stóliæður verið tluttar _í Hólskirkju, sern ég hefi hlýtt, á í kirkjum hór, þá hefói einhver íhaidshetjan farið að biðja guð að hjalpa sér. Veiklýðsfél3gið í Bolungavík er að viuna got.t verk. Og það steadur ekki eitt. Það á samherja um allan heim í sama striði — við sömu þjáningar — sömu ósigra og sigra. Og eigi ég nokkra sanna ósk Bolvíkingum til handi, þá er hún 8Ú, að hugsjónin, sem fyiir verk- lýðsfelaginu vakir, beri sigur úr bítum.u

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.