Skutull

Árgangur

Skutull - 16.12.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 16.12.1932, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 stefnu út af skuldinni. Lét Halldór sér ekki segjast, þó honum væri bent á, að stefnan væri auðvitað að engu orðin, ef greiðsla hefði fram farið fyrir birtingu hennar. tók ég þá 2 volta að neitun Halldórs, en fám dögum siðar birtu stefnuvottarnir bréf frá honum, þar sem hann krafðist greiðslu á þeim 700 kr., er hann þá hafði neitað að taka við, og 1000 kr í viðbót auk 7 pCt, vaxta. Voru Halldóri enn boðnar 700 krónumar á sátta- fundi, en hann hafnaði, sem fyr. Svo áfjáður var hann í að koma skúrverðinu upp í 2700 kr. auk vaxta. Fór Halldór svo í mal út af því, að Sophía skyldi neita að boiga 1000 kr. umfram hið um- samda kaupverð. Veit ég aðeins eitt dæmi svip- aðrar þrælmennsku, sem þaitia átti að beita Sophíu Beitelsen. Þ.ið dæmi ódrengskaparins hefir ekki fyrnst i 1900 ár, en er haldið a lofti í helgum ritum til viðbjóðs og viðvörunar. Gangur sögunnar er al- veg sá sami og í þessu máli. Mað- ur er skuldugur um allveruhga fjárupphæð og stendur í vanskilum, eins og Halldór við þá, sem byggðu hús hans. Honum er sýnd vægð.er hann ekki getur greitt, en samtímis fer hann á fund annars manns, sem skuldar honum smáræði, tekur fyrir kverkar honum og hótar afarkostum og dauða, ef greiðsla skuldarinnar komi ekki þegar í stað. Sjá rnenn hér orði til oiðs aðíarir Halldórs Guðmundasonar á Grund við Sophíu Bertelsen, og er þó framkoma Halldórs verri að því leyti í fyrsta lagi, að hann átti kost á greiðslunni, ejn neitar henni gripur svo ’ kverkatakið og heimtar upphæðina nálega þrefalda. Og í öðru lagi er niðingsveik Halldórs framið við varnailausa konu, eu ekki er þess getið, að svo hafl verið í fyrra dæminu. Þá má líka líta á það, að fyrra fantastiyk- ið er unnið af einstakling óþroska og illa siðmenntrar þjóðar, en Halldór er borgari íslenzka menn- ingarríkisins á 20. öld. Það, sem verst er þó við atbuið eins og þennan er líka einmitt það, að hann spegl- ar jafnframt ótótlegt siðíerðisástand fjölmenns fiokka í landinu, enda var Halldór hér ekki einn að veiki um ódréngskapinn og ágengnina. Hannibal Valdimareson. Tímagrobb. „Ég innleiddi þá reglu, að allir skyldu vera jafnir fyrir lögunum. Að því er snerti þá fátæku og um- komulauau, þá þuifti engu að breyta, nema að gera fangelsin heilsusamleg og meðferð fanganna mannúðlega, og það var líka geit. Smælingjunum hafði áður verið hegnt, og það er geit enn.“ Ofanrituð klausi er i Timanum (hálftímanum) 15. nóv. sl. eftir J(ónas) J(ónsson). Ja, það ma nú segja, að henni var vel fylgt, fram reglunni um, að allir ekyldu vera jafnir fyrir lögunum, jafut fátækir sem ríkir, þegar Keflavíkurmálin voru á döf- inni. Þa stundiiia viiðist J. J. hafa gleymt þvi að fatæklingum ætti að veia tryggður fiiður a heimilum sinum og a almannafæri. Eða ætli laðheirauu hafi venð búinn að taka up þessa gullvægu reglu, þegar þau voiu íramin? RéUuuctt þá —------- „Ec ekki kominn timi til þess að íiionn faii að koma s-ér saman um, hvað eigi að gera i aðskilnaði nkis og kukju. Æ'lar þjoðm ár frá áii að kasta ógiyuni fjar í kukjuinar? Hefir hun rað a þvi í fátækt sinni að bera kiikjuna a bakinu a sama hatt og hún geiir nú, þegar hún ætlar að sligast undir skuldabyið- inni ? Því að nvað‘fær hún svo í aðia hönd ? Hvað gerir kirkjan fyn.- þjóðiua? Að því ar stðveiður þaif að vinda bráðan bug að því að skilja nkið og kirkjuna". (Póiður Sveinsson. „Tíminn* 25/3. 1922.) Maunalát. ^ýlega eru Játnar hér i bænum Sa- lóme Þorbergsdóttir, móðir Bjarna-Sig- fussonar verkamanns, 73 óra að aldri, Sólveig Lárusdótlir, ElliheimiJinu, Iugi- björg Björnsdóttir húsfreyja, Hnífsdals- veg. — Og í Bolungavik: Yalgerður Jakobsdóttir, móðir Jóbanns Bárðarsonar, kaupmanns Kotninn nftnr á Klepp. Helgi Tómasson læknir kvað vera settur aftur inn i embætti sitt á Kleppi. Símastjérl i ísaflrðl. Sigurður Dalmann á Borðeyri hefir verið skipaður hór símastjóri og póst- afgreiðslumaður frá 1, jan. n. á. íhaldið og menntamalín. Seinasta Vesturland skýrir frá því, að á þing- og héraðsfundi Norður Isafjarðarsýslu, sem haldinn var fyrir skemmstu, hafi komið fram tillaga um að fara að loka skólum, og finna leiðir til að draga • úr hinum g í f u r l e g a kostnaði íslenzka rikisins til skóla- mála. — Nú er það svo, að hér á landi er varið einum 40 krön- um til barnafræðslu á hveit skóla- ekylt bain, en i nagrannalöndum vorum er þessi kostnaður 200 —250 kr. á barn. Hann er sem só hór l/o hluti af þvi, sem nágrannaþjóð- irnar veija til menntunar æsku- lýðsins hjá ser. Og enn ahnað er athyglisvert í þessu sambandi: Árið 1880 runnu 17,8 pCr. af allum útgjöldum íslenzka iíkisins til menntamaia. Árið .1928 eru þessi útgjöld til íslenzkra menuta» mála komin ofan í 9,9 pCt. og árið 1931 i 8,8 pCt. af útgjöidum ríkisius. í hlutfalli við dkisút- gjöldin Lhafa framlög til mennta- mála þvi lækkað um röskan helming síðan 1880. Það er von, að ihaldið hropi upp um nauðsynina á að draga úr „g í f - urlegum“ kostnaði við skóla- hald í landinu !!! Stjarna ment- unarinnar er þeim ot’bjöit, þessuin aumingjum, og þeir lirópa eins og þrumuslfýið, er skaidið kvað um : „Byrgið hana, húu er of björt, helvitið að tarna11. Alþýðan er ekki nógu útilokuð frá að menntast, ekki eins ofur- seld kúgurum sinum og áður var vegna menntunarskorts, því fó- lagsstarfsemi liennar hefir bælt þar úr itiustu neyðinni. — En þetta þaif að fara i gamla horöð — menntunarskilyrðin veiða að mínnka — það er krafa íhaldsins. Að öðrum kosti verður almenu- ingur alveg óviðráðanlegur yfir- stóttum, sem af guðs náð eiga að lifa og njöta, dafna og drottna. Er þessi samþykkt fulltrúauna á þing og hóraðsmálafundinum i fullu samræmi við skoðanir Norðs ur-ísfirðinga í menntamálum ? — Varla tiúi ég því. Slíkur mold- vörpumyrkra andi er ekki onnþá ríkjandi i kjördæmi Jöns SigurðE* sonar. Hannibnl Yaldinrarsson.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.