Skutull

Árgangur

Skutull - 09.11.1933, Blaðsíða 4

Skutull - 09.11.1933, Blaðsíða 4
4 SKUTUtE Kireð]\a.or5. Um leið og óg bind enda á orðii- skifti min við Arngrím vestur landsritstjóra, vil ég að eins lýsa ánægju minni yfir því tiltæki hans, að útvega sér vottorð um, að hann sé það fífl, að biðja aðra en höfunda um leyfi til breytinga á skáldskap. sem hann birtir i blaði sinu. Verð óg því að lýsa þvi jafnframt yhr sem m’nni skoðun, að slikar yfirlýsingar urn gáfnafar Arngríms ætti ekki að þurfa fyrir kunnuga, hún er því aðeins ókunnugum til leiðbein- ingar. Bergsveinn Árnason. Einn lítri af Djúpmjólkinni kostar ekki nema 38 aura, en jafngildir einni mjólkurdós, sem kostar 60 aura. Hvort er þá betra að kaupa? Mjólkin kemur tvisvar í viku og er nú vaxandi og verður því fyrst um sinn til alla virka daga frá morgni til kvölds. Kæl- ing mjólkurinnar er í besta lagi, og við höfum sjálfvirk mælitæki, sem tryggja fullkomið hreinlæti við aigreiðsluna. Kaupfélagið. mikið úrval nýkomið. Gleraugnabúð Isafjarðar. Einar O. Kristjánsson. Jörð til sölu. Stapadalur í Arnarfirði er lau'? til kaups og ábúðar frá næfitu fardögum. Jörðin er ágætlega hý9t, og liggur vel við sjösókn. Simi er á bænum. Semja má við eiganda jarðarinnar Bjarua As- geirsson eða Pál KristjáDsso húsa» meistara, ísafirði. (Sími 74). Til sölu Píanó með tækifæris verði og setustofumublur í Fólgötu 8, uppi. Beztu kaupin gera allir í verzlun KR. H. JÓNSSON. Reykið Oommaader oigarett*u.r, Fást í öllum Yerzlunum, BEBB8 Auglýsið i SKUTLI HÍ Fiskilinur frá James Ross & Co. Ltd. Allt hart brauð er bozt að kaupa hjá Svcinbirni bakara. — —mw m iíítm i i ii !■ ... ..'ttiiii ■■ m imi imr,i » ■mManum.ifuniwwi W Takið eftir Sel þt'ssa dagana Sérlega góðar og ódýrar rófur í heilum sekkjum. Kr. H. Jónsson. Hja mér fást 8 tegurdir upphlutaailki, frá 4 kr. i bolinn, balderaðir borðar og knipjingar. Guðbjörg Guðjóns. (Beint á móti Apótekinu). Ljósmyndastofa M. Simson flytur í þessum mánuði í nýju myndastofuna í PólgÖÍU 4. Tvær tegundir kola í ofna í miö- stöðvar reynast öllum bezt frá Kolaverzl. ísafjaröar. Einar 0. Krisfjánsson. Prjóna bæði stærri og smærri ílíkur. Sveinina Magnúsdóttir Hrannargötu B. WSMM ITýj'Uran.g. Altar stærðir og gerðir af perga- mentsekermum fást bjá Stefáni Guðmundssyni, málara. Skemmtun. F. U. J. „N*Ltiu á ísafirði heldur ekemmtun i Templarahúsinu laugardaginn 11. nóv. 1933, kl. 8V2 e. h. Skemmtiatriði: 1. Skemmtunin sett. (B. E>. Kr.) ‘2. Hagalín skemmtir. 3. Eæða. (Hannibal Valdimarsson.) 4. Gfamanvisur. B. Heimkoman. (sýning). 6. Dans. Skemmtincfndin. Ullartau, silki og hannyrða- vöru o. fi. ódýrt. Verzl. Guðbjargar Guðjóns. Húsmæður! Griðarmikið úrval af stúfasirzi. Ennfremur nýkomið mikið af glervöru og Leirvöru f Sigurjónsbúð. Ábyrgðarmaður: Finnur Jónsson. Prentsmiðja Njorðai-.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.