Skutull

Árgangur

Skutull - 20.09.1936, Blaðsíða 3

Skutull - 20.09.1936, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 Síðustu forvöð! Að gefnu tilefni skal enn vakin athygli bæjarbúa á því, að þeir einir, sem greitt hafa 18 krónur til Sjúkra- samlags ísafjarðar fyrir 1. október næstkomandi, njóta samlagsréttinda frá þeim tíma. Þeir, sem ekki hafa greitt fyrir 1. október fá fyrst réttindi 6 mánuðum eftir, að þeir greiða í fyrsta sinn. Sjúkrasamlag ísafjarðar. Sidferðilegur rcttur. Fundur 1 Jðnaðarmaunalélagi ís- Ihðinga, haldinn limmtudaginn 1.7. sepJ.emher 1936, samþykkir, að enginn fólagsmaður skuli vinna við húsið Túngötu 17 hér í bæ, fyr en iðnaðarmenn þeir, sem að smíði þess unnu, hafi fengið kröfur sínar á neínda húseign að fullu greiddar.* Giefur Skutull ekki betur séð, en að iðnaðarmennirnir hafi hinn fyllsta siðferðilega rétt að sínum ’ kröfum, því fyrir þeirra starf er húsið fyrst og fremst orðið verð- mæt eign. Skuldbindingar bankans eiga vissulega siðri rótt til íorgangs í slíku tilfelli sem þessu, hvað som lagalegum kröfurétti líður. Slys og tjón af fárviðri. Aðfaranótt sl. miðvikudags skall á ofsalegt, fárviðri um allt land. Olli það ægilegum slysum og ómet- anlegu tjóni. Franskt rannsóknarskip, sem hér hugur, og bar Ihaldið sig illa undan þeim samfylkingarsvikum. Ná eru aðeins ca. 10 dagar þangað til Sjákrasamlag ísafjarðar á að taka tii starfa. Þair, sem ekki hafa greitt iðgjöld sin til sainlagsins fyrir 1. október, i'á ekki réttindi fyr en 6 mánuðir eru liðnir frá fyrstu iðgjaldagreiðslu, en hinsvegar verða iðgjöldin krafin eftir sem áður frá fyrsta apríl. Hér i bæ eru um 1700 manns tryggingarskyldir, eu þegar þetta er ritað liafa aðeins 400 mauus greitt iðgjöld síu. Freklega þiir fjórðu hlutar sarnlagsmanna hafa því enn ekki tryggt sér samlagsréttindi sín. Þetta virðist sýna það, að fólk hefir ekki almennt látið sór skilj- ast, hvorsu mikilsvert það só að tryggja sig og sina gegn böli sjákdðmanna. Það rná þó heita næsta kynlegt, að öllutn finnst sjálfsagt að tryggja skip og báta, hás og hásgögn og svo framvegis. En dýrmætustu oignina h e i 1 s u n » — gera menn Sór ekki ljóst, að þörf sé á að tryggja. — Andstæðingar trygginganna halda þvi mjög að fólki, að ið- kom í sumar rakst á sker í Faxa- llóa íram undan Mýrum, og íórust þar 49 manns, en aðeins 1 bjarg- aðist á fieki til lands. Úti fyrir Siglufirði rakst Dron- ning Alexandrine á vélbátinn Brúna frá Akureyri, sem togarinn Garðar var að bjarga til lands. Sökk Brúni og tveir menn drukknuðu. Hinir björguðust nauðuglega upp á Garðar. Er þetta slys sórstaklega hrapallegt vegna þess, að Drottn- ingin var að bjóða togaranum að- stoð sina við björgunina, er slysið vildi til. Á Arnarfirði drukknuðu 3 menn í fárviðrinu. Voru þeir að smokk- veiðum. Um allt land urðu mjög miklar skemmdir á húsum og mannvirkj- um. Sjúkrakostnaður. Samkvæmt bókurn Sjúkrahússins nam sjúkrakostnaður innarbæjar- manna árið 1935 kr. 39 974,50 eða fast að 40 þúsund krónum. gjöldin 88U of há. Þetta e r líka svo fyrir fátækasta fólkið. En eins og gengið var frá lögunum, verður lækkun á iðgjöldunum ekki frarn- kvæmd noma með því að draga um leið úr réttindum samiags- manna. En þess mun almenn- iugur ekki ðska. Tekjur samlag- anna verða að aukast en ekki minnka, svo að þau geti veitt aukna hjálp. En slíkt verður að- eins gert með auknum fjárfram- lögum hins opinbera. Og það má reyna það á næstt þing) og við samningu næstu fjárhagsáætl- unar i bæjunum að fá atkvæði íhaldsmanna með verulega aukn- um fjárframlögum til Alþýðutrygg- inganna. — Þá verður best séð, hvað þeir vilja á sig leggja til að lækka iðgjöldin til trygginganna og auka giidi þeirra jafnframt fyrir alþýðu manna. Fyrir bjargálna fólk og sæmilega efrium báið, eru iðgjöldin til sjákrasamlaganna ekki drepandi. Heldur ekki fyrir vinnandi fólk, sem okki verður fyrir atvinnu- leysi. Tryggiugarnar heimta 10 aura á dag, og skila fyrir þá ókeypis vizt á sjákrahási, þegar alvarleg Allskonar húsgögn oru hór allt.aí á lager tii hjá mér. Krossviður, kóstsköít, glor og gluggar, gæðavara, sem alla huggar. Og líkkistur, sem eí leka par, lagtegu’ og sterku hurðirnar. Hvað sem þú þarft að kaupa þór, kaupin gerir þú best lijá mér. Jón Xsak* Sílfurgötu 4, Sími 195. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Slúlka óskasl í vist. Sigríður Hallgrimsdóttir, Hrannargötu 3. Sími 173. Xil sölu lílið íioluð sauma- vél (haudsn.) með lækifæris- verði. Talið við Guðmundínu Helgadóttur, Túngötu 7. veikindi steðja að. Ókeypis lækn- 1 ishjálp, lyf og umbáðir að öllu á sjákrahási og að þrem fjórðu hluturn utan sjákraháss. t þriðja Iagi endurgreiða Sjákra samlögin umrædda 10 aura með dagpeningum til þeirra, sem ó- vinnufærir eru vegna veikinda. — Dagpeningar þeir, er sjákrasam- lögin greiða, eru tvennskonar. Per9Ónudagpeningar og fjölsky’.du- dagpeningar. Persónudagpening- arnir eru 2 krónur á dag og groiðast eingöngu, þegar hinu tryggði Hggur utan sjúkraháss. Byrjar greiðsla þeirra, þegar vika er liðin frá þvi, að hinn tryggði varð óviunufær og hætti að fá kaup hjá atvinnurekanda.' Eigi hinn tryggði fyrir konu og börnum að sjá, nýtur hann fjölskyldudagponinga. Fer upphæð þeirra eftir tölu þess fólks, sem er á frainfæri hans svo sem hér segir: Fyrir 1 á framf. greiðirsaml. kr. 2.00 Fyrir 2 á frarnf.greiðirsaml. kr. 3.50 Fyrir 3 á framf.greiðirsaml. kr. 3.76 Fyrir 4 á framf. greiðirsaml. kr. 4.60 Fyrir fleiri eu 4, bætast við 60 aurar fyrir hvern þann, sem Í^Liigur er níeðal hollustu næringarefna. — Gefið börn- um vðar, og élið sjálf, meira al' rúgbrauði. Reynið rúgbrauð frá Bök- unarfélagi ísfirðinga. Bæði seydd og óseydd. Ekkert brauðgerðarhús á I Vesturlandi framleiðir nú I meira af þessari brauðteg- I und en Bökunarfélagið. Nýtízku læki lil brauögerðar. Trúlofunarliringar. Allskonar gull og silfursmíðar ódýrast og best hjá ÞÓRARNI. STJÓRNIN. umfram er, en þó mega dagpen- ÍDgar samtals ekki fara fram ár 7 krónum á dag, og aldrei fram ár a/4 klutum af venjulegu dag- kaupi verkámauna á staðnum. Fjölskyldudagpeningar greiðast. jafnt, hvort sem hinn tryggðí liggur i sjákrahási eða utau sjákraháss. í reyndinni kemur þetta þannig • át: Barnlaus hjón fá frá samlagi síuu, ef maðurinna veikist, ókeyp- is lyf læknishjálp og umbúðir að ,5/4 hlutum utan sjákraháss og auk þess 4 krónur i dagpeninga, eða með öðrum orðum 28 krónur á viku þeitn til framfæris. Liggi hann á sjákrahúsi hefir hann þar ókeypis dvöl að öllu leyti, og 2 krönur í fjölskyldudagpeninga vegua kouunuar. Hefir hán þann- ig 14 króuur á viku til að lifa af meðau inaðurinn er veikur, og skuldir safnast ekki vegna lyfja, læknishjálpar eða sjúkrahússdvalar. Sé dæmið tekið um 7 manna fjölskyldu, lítur það þannig út: Fjölskyldufaðirinn er óvinnufær sökum veikinda, en liggur okki á sjúkrahúsi. Persöuudagpeningar hans eru 2 krónur á dag og fjöl- skyldudagpeniugarhans6,50. Sam- Baldursfundur. Verklýðsfélagið Baldur heldur fyrsta haustfund sinn sunnudaginn 20. september, og hefst hann kl. 2 e. m. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga, 2. Vetrarstarfið. 3. Kosning fulltrúa á sambandsþing A. V. 4. Ýms félagsmál. Fjölmennið félagar! Kaupfólagið á Isafirði. ^9%

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.