Skutull

Árgangur

Skutull - 20.09.1936, Blaðsíða 4

Skutull - 20.09.1936, Blaðsíða 4
4 SKUTUtt Aðvörun. Hér með er athygli almennings vakin á því, að samkvæmt lögum nr. 105 frá 23. júní 1936 um breyting á lögum nr. 18, 31. maí 1927 um iðju og iðnað, og lögum nr. 85, 19. júní 1933, um breyting á þeim lögum, má enginn stunda iðnað nema meistarar, sveinar og nemendur í iðninni. Þó er hverjum sem er heimill að vinna iðnaðarvinnu fyrir sjálfan sig og sitt heimili. Brot gegn þessum ákvæðum varða sektum. Sá er talinn brot- legur, er tekui’ starfsmann, sem ekki hefir næg iðnréttindi, til íöji- aðarvinnu. Bæjarfógetinn á Ísaíirði, 18. seftember 1936. Kolaskip er væntanlegt seinni hiuta þessa mánaðar. Þeir, sem ekki þegar hala byrgt sig upp lil vetrarins með kol, ættu að nota tækifærið. Kolin eru sama tegund og vér fengum með síðasta skipi, og sem þegar eru orðinflestum ta,» aibcztu kolin, er hingað hafa fluzt. Verzl. J. S. Edwald Símar: 45 og 245. Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs hefir ákveöið að hatda þing aitt að þessu sinni í Bolungavík. Kem- ur það saman, eins og sjá má aí auglýsingu á öðrum stað í blað- inu þann 26. þ. m. Kemur Brúar- foss við á öllum vestfjörðum þann 25. september í norðurleið, og er því þess að vænta, að flest félögin á sambandssvæðinu sendi fulltrúa á þingið. Rætt verður aðallega um verka- tals greiðir sjúkrasamlag hans honum kr. 7.00 á dag, eða 49 krónur samtais á viku. Lyf, læknishjálp og umbúðir hefir hann auk þe9s ökeypis að þrem fjórðu hlutum fyrir alla þá í fjölssylds unni, sem þess þurfa, jafnvel þótt það séu börn, innar 16 ára, sem engin iðgjöld eru greidd fyrir. Sóu veikindi lians það alvarleg, að hauu hati orðið að leggjast á sjúkrahus, fær ltann til framfæralu fjölskyldunni 38 krónur og 60 aura á viku, en njálfur .allt ókoyp- is á sjúk ahú'inu. Út frá þessum dœmum 'getur hver sem vill, reiknað, hvernig þetta lítur út fyrir hans fjöl- skyldu. Jafnframt hugleiðir hann svo auðvitað, hvort hanD hefir efni á að vera ótryggður og spara sér þá 10 aura á dag, sern til alþýðutrygginganna eiga að renna, og sem endiiega þurfa að vera orðnir greiddir fyrir 1. október næstkomandi. Hér á landi hefir fólk enga kynningu a£ tryggingamálum, nema helzt í R-’ykjavík. Þar hefir Sjúkrasamlag Reykjavikur starfað í 27 ár. Hór var á ferð í sumar eiun af elstu og ötulustu starfsmönnum Sjúkrasamlags Reykjavikur; Felix Guðmunds90D. Hefir hann verið í stiórn þess í 20 ár, og varafor* maður samlagsios seinustu árin. Ritstjóri þessa bíaðs átti langt tal við Felix Guðmundsson, um tryggingamál alþýðu, og fórust honum meðal annars orð á þessa leið um þá reynslu, sem fengist Toríi Hjartarson. lýðsmál og atvinnumál Yestfjaiða og áhugamál sambandsfélaganna búin undir þing Alþýðusambands íslands, sem kemur saman í Reykja- vík í lok næsta mánaðar. Er mjög áríðandi, að öll sambandsfélögin á Vestfjörðum sendi þá fyllstu tölu fulltrúa, sem þeim er heimil. Kappleikur er á íþróttavellinum í dag milli Harðar og Vestra. Seinustu forvöð eru nú að sækja um ellilaun og örorku- bætur. Eyðublöð undir umsóknirnar fást afhentar á bæjarskrifstofunni. íbúð vantar. Tvö heibeigi og eldhús óskast til leigu fiá næstu mánaðamótum. Ritstj. vísar á. Prentstofan Isrún. bálki, Alþýðutryggingunum.en Steinn Leósson útskýrir aðalatriði laganna mjög skilmerkilega íyrir hverjum sem til hans kemur. Hann er staddur daglega á skrifstofu Al- þýðuhússins, eins og áður hefir verið auglýst, frá kl. 5—7 til þess að taka móti iðgjöldum til Sjúkra- samlagsins. Eí ísfirzk alþýða fylkir sér fasL og einhuga um alþýðutryggingarnar, þá mun sannast, að engin rétt.ar- bðt íslenzkrar löggjafar fyr eða síðar verður jafn mikils met.in og Lryggingalöggjöfin. Agnúa þá, sem á heuni eru, ber að sníða af, en hitt er fásinna, að fjandskapast við lögin í heild vegna þess, að þau eru ekki í íyrstu eins (ullkomin og síðar þarf að verða. Nú reynir á, hvort alþýða manna á íaaflrði og annarsLaðar er þeim broska búin, að hún viti, hvað sér er sjálfri fyrir beztu. — Það reynir á það, hvort hún trúir betur óvinum sínum í blindni, eða leggur það á sig að hugsa sjálf. — Hvort hún vill notfæra sér mikilsverðan sigur samtaka sinna, eða kasta ávöxtum hans frá sér fyrir vonina um, að í- haldið muni einhverntima í ei- lífðinni gefa henni fullkomnar sjúkratryggingar,þar sem engin ið- gjöid verði krafin og allur sjúkra- kostnaður hverfi eins og dögg fyrir sólu. Ef Lil vill verður einhverjum þetta val erfitt. En mundu þó ekki flestir vilja fallast á, a ð ö 1 d s ú sé efalaust fjaríi. hefir af starfi sjúkrasamlagsReykja- víkur. „I stuttu máli get óg sagt þér það, að heildarútkoman er sú, — Að fjöldi manns hefir vegna tryggingastarfseminnar komist yfir erfið og alvarleg veikindi, án þess að þurfa nokkra aðra hjálp en þá, er tryggingin í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur veitti þeim, og þeir þannig haldið sjálf- stæði sínu og sjálfbjargarvið- leitni óskertri. — Að fólk hcfir fengið bót meina sinna, sem ekki hefði átt þess kost á annan hátt, nema sem náðarbrauð og þó stundum alls ekki. Að bæjarfélagiðhefir losnað við að taka á sínar náðir fjöida af stórum fjölskyldum — og — Að læknar og sjúkrahús hafa fengið greitt allt það, sem gert var fyrir meðlimi Sjúkra- samlags Reykjavíkur, svo og allir, sem haft hafa viðskifti við það. „Ég vil bæta því við“, sagði Felix Guðmundsson að lokum, að þetta er ekki aðeins reynsla eða rök okkar, sem stjórnað höfum Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Þetta er einnig skoðun að minnsta kosti þriggja síðustu borgarstjór- anna í Reykjavík, og ég hygg allflestra meðlima S. R. Að minnsta kosti hafa fjöldamargir þeirra sagt — og sýnt það í verki — að það, sem þeir létu ganga fyrir öllu öðru, væru gjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur." Þannig er skoðun þeirra manna, sem lengsta hafa reynsluna og bezLa þekkingu á tryggingamálum alþýðu. Hvort mundi nú vera affarasælla almenningi að hlusta á róg og af- flutning þeirra manna, sem and- vígastir eru alþýðut.ryggingunum, eða fræðslu hinna, sem byggja á áratuga reynslu í tryggingamálum. — Því er bezt, að hver svari eftir eigin geðþótta. — Það er nokkuð algengt, að fólk, sem æsf. hefir verið upp á móti alþýðutryggingunum, segi sem svo: „Það er alls ekki víst, að ég eða mitt fólk veikist, og þá hefi ég verið píndur fil að kasta í þessa hil, lloiri hundruð kiónupi fyrir ekkert." Satt, er það, að einhleypt, fólk á bezta aldri á stundum því láni að fagna árum sarnan, að komast ekki í kynni við sjúkdómana. En enginn á það sarnt, v í s 1; degi lengur. Hitt hendir aítur sjaldan, að heilar fjöl- skyldur komist hjá að gjalda heilsu- leysinu þunga skatta, en komi það fyrir, þá er það fólk sannarlega öfundsvert, þótt það þurfi. að greiða nokkra aura á dag til að skapa sér öryggi fyrir sjúkdómunum og aíleiðingum þeirra. Það hefir því vissulega undan engu að kvarta. Skutull eggjar alla Isfirðinga lög- eggjan um að hafa greitt iðgjöld sin fyiir 1. október. Og nú eru að- eins 10 dagar til stefuu. Það er ekki vegna lagaskyldunnar, ekki vegna samlagsins, heldur v e g n a s j á 1 f s s í n , sem hver maður ætti að Iáta þessa greiðslu sit;ja fyrir öllum öðrum. Þess er auðvitað ekki að vænta, að almenningur hafi þegar fengið fullan skilning á hinum mikla laga- Filmur fast í Bókav. Jónasar Tómassonar,

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.