Skutull - 16.09.1939, Blaðsíða 2
2
S K tl T U t L
Þegar munnlegir og skriílegir vitnisburðir
stangast á.
út af groin form. Vinnuveit-
endafélags í>fi: ðinga, hr. Ólafa
Guðmuhd>sonar, framkvæmda-
stjöra, or biiti»t í síðasta tölu-
blaði Vosturlands. vil ég geta
þessa:
Strax og ég fékk vitneskju
um, að aðalvörn Hálfdans i máli
þvi, er Verkalýðsfélagið Baldur
lét höfða gegu honurn fyiir brot
á gildandi kaupgjaldssamnint i,
væri sú, að hann teldi sig ekki
meðlirn Vinnuveitendafólags Is-
firðinga og væri þess vegna ekki
bundinn af kaupgjoldssamnÍDgn-
um,sem hanD þó ámargan hátt var
búinn að viðurkenDa í verki,
snóri óg mór til form. V. í- og
epuiði hann, hvort Hálfdan væii
ekki meðlimur V. í., svaraði hann
á þá ieið, að haDn skyldi ekkert
um það Segja, að svo stöddu.
Hálfdan hefði uDdanfarin ár svik-
ist um að greiða félagsgjöld sín,
þrátt fyrir itrekaðar tibaunir fó-
lagsstjörnar að ná þeim, og þess
vegna teldi hann vafamál, hvort
rétt væri að telja haDn meðlim
félagsins nú.
Ég spurði þá Ólaf, h vort Hálf-
dan hefði sagt sig úr fólagiuu eða
þeir vikið houum úr því.
Tjiði hann mér, að Hálfdan
hafi einu sÍDni í reiði sagt sig
úr félagÍDU í deilu, en sllkt hafi
ekki vetið tekið til greiua.
Ea hinsvegar sé það um dei’t
i félagsstjórninni, hvort telja eigi
Hálfdan löglegan meðlim félags-
ins vegna þvermóðsku hans og
skulda við það.
Eg benti þá Ólafi á, að það
hlyti að sjást í bókum fólagsins,
hvort Hálfdani hafi verið vikið
úr félaginu, eða hvort formleg
úrsögn hefði frá honum komið
og hún tekiu til greina. Og bað
ég hann jafnframt að athuga
þetta og gefa mér yörlýsÍDgu
um þessi atriði.
Ólafur kvaðst, vegDa anDa, ekki
geta gert þetta þá i stundinni,
en hann skyldi aðgæta þetta
við fyrstu hentugleika, en taldi
réttaraað beta það undir E. Clas-
sen, hvort rér væri heimilt að
gefa slíka yfirlýsÍDgu.
Leið nú nokkur tími, þar til
ég kom að máli við Ólaf á uý,
þesru viðkomandi.
Ólafur tjáði mér þá. að ekki
yrði það á bókuin V- í. séð, að
Hálfdan hafi sagt sig úr fólagiuu
nó honum vikið úr því. Spurði
ég hann þá að, hvort hann liti
ekki eius á og óg, að þar sem
Hálfdani hafi ekki verið vikið
úr fólaginu nó úrsögn frá honum
tel<iu til greina, að þá bæri að
telja hanu meðlim þess.
Ólafur kvað það vel geta verið,
en um það skyldi hanu ekkeit
segja, enda hefði þetta ÐDga þýð-
ingu nú fyrir múl það, sem
Verkalýðafóiagið Baldur hafi átt
i við Halfdan.
Hvað ég það rétt vera, að
dóir 8 DÍðurstöðunDÍ yrði ekki
breytt, hve röog sem hún anDars
væri, en hinsvegar teldi óg sjalf-
sagt, að það upplýstist, að dóm-
uriun hefði byggt á rÖDgum for-
sendum.
Ræddum 7Íð nokkra stuDd um
þetta fram og aftur Að því loknu
lagði óg eftirfarandi epurningar
fyrir Óíaf:
1. Gerðist Hálfdan ekki með-
limur V. I. á sínum tíma':'
Því játaði hanD.
2. Hefir Hálfdan sagt sig form-
lega úr V. I. ?
Því Deitaði hann.
3. Hefir Hálfdani verið vikið
úr V. í.?
Þessu neitaði hann eiunig.
Eftir að hafa fengið þessi svör
við framaDgreindum spurningum
minum, spurði ég Ólaf, hvort
haDU liti ekki svo á, eins og óg,
að telja bæri þann einstakliog,
sem geDgi i eitthvert félag, með-
lim þess á meðan hann segði sig
ekki formlega úr því.
Ó afur kvað svo vera.
Eg benti honum þá á, að þar
setn fyrir lægi umsögu hans þess
efnL:
1. að Hálfdan hafi gerst með-
limur Y. I.
2. að foimleg úrsögn frá Hálf-
daDÍ hafi ekki komið.
3. að Hálfdani hafi ekki verið
vikið úr Y. í., þótt hann þætti
rækja illa skyldur sÍDar við það,
þá væri ekki hægt að líta öðru-
vísi á en margumræddur Hálfdan
hafi verið og væri enn með-
limur V. I.
Bað ég Óiaf að staðfesta skrif-
lega upplýsingar þær, sem óg
hafði dú feDgið hjá honum.
Uudan þvi færðist hann, ekki
vegna þess, eias Og liann sjálfur
sugði, að þatta væri ekki allt
saDnleikanum samkvæmt, heldur
vegna bins, að til þess væri hann
ebki skyldugur og að slikar yfir-
lýsÍDgar mætti misnota t. d. i
blaðagreÍD.
A^tur á móti skyldi hanD, svo
fljótt sem auðið væri, kalla saman
stjórnarfund til þess að svara
biófi frá mér, sem óg kynni að
senda þeim um þetta.
Skildum við með það, og ég
pkrifuði stjóru V. í. biéf það, sem
Óiafur biitir i áður umgetiuni
grein siuni.
í bréfi þessu spuiðist ég fyrir
um, hvoit Hálfdan hafi sagt sig
formlega úr V. í., og hafi evo
verið, hvenær úrsögn hans hafi
verið tekin til endaulegrar af-
greiðslu
Eftir þeim munnlegu Upplýs-
inguui, sem form. V. í. var hú-
inn að gefa mér og frá er sagt
hér á undan, gat óg aðeins búist
við því svari, að blik úrsögn
hefði samkvæuit bókuui félagsins
ekki komið fram.
Nú hefir stjórn V. í. fundið
út, rettilf'ga, að slíkt svar kæmi
illa sinum þvermóðskufulla félsga
Hálfdani 1 Búð og sniðgengur
þvi fyrirspurnina.
Vegna þess, að í svarbréfi sínu
getur stjórn Y. í. þess, að Hátf-
dan hafi aldrei mætt á fundum
fólagsins, skal óg taka fram, að
ég átt.i tal við einn stjórnar-
meðlim V. í. eftir að mér barst
bréfið, og lót hann það uppi við
mig, að það væri nú eius og
sig minnti, að Hálfdan hefði
mætt á l—2 fundum, en slikt
væri ekki teljandi. En það sannar
enn betur, að Hálfdan gekk í
V. í. á sínurn tima.
Hver verður svo niðurstaða
þe^s, sem hér hefir verið sagt frá?
Hún verður þessi:
Form. V. í., hr. Ólafur Guð-
mundsson framkvæmdastjóri, gef-
ur munnlegar upplýsÍDgar um:
1) að Hálfdan hafi gerst með-
limur V. I., 2) að Hálfdan hafi
aldrei formlega sagt sig úr V í.
enda hans munnlega úrsögn ekki
tekin til greina, .3) að Hilfdani
hafi aldrei terið vikið úr Y. í,
4) að haon (Ólafur) liti svo á, að
þegar meðlimur einhvers fó'ags
hafi bvorki sagt sig úr þvl, né
verið vikið burt úr fólaginu, þá
hljóti einstaklÍDgurinn að teljast
ineðiimur féiágsias og þar með
bundÍDn gjörðum þess.
Ea vegna þess, að þessar upþ-
lýsÍDgar og persónuleg skoðun
Ólafs, gekk hér A móti fram-
burði Hálfdans i Búð fyrir Fé-
lagsdómi, þá var nauðsynlegt af
stjórn V. í. að SDÍðgaDga sann-
leikann í rnáli þessu.
Það, sem gerst hefir í þessum
viðskiftuin við V. L, færir okkur
þé. lærdóma, að hveDær, sem
verkalýðsfélag þarf að leita rétfc-
ar sins gegn atvinnurekanda, sem
það hefir samið við gegn um
vinnuveitendafélögin, getur það
búist við, að úrskurður eða dóm
ur Fólagsdóms gangi á móti þvi,
þar sem það eitt virðist nægja
fyrir Fólagsdómi, að atvinnurek-
andinn SEGI, að hann telji sig
ekki meðlim þess vinnuveitenda-
f lags á viðkomatdi stað, sem
verkalýðsfélagið hefir gerfc samn-
inga við. Og só leitað umsagnar
viðkomaDdi vinnuveitendafólags,
leggur það blesaun sína yfir af-
neitun rueðlims sios og getur þá
ekki talið hann fólagsmann, þótfc
hann hvorki hafi sagt sig úr fó-
laginu, né honum verið vikið úr
því.
Eonfremur hlýtur þetta að
kenDa okkur, að við vinnuveit-
eridafélögin þýðir, því miður,
ekki að semja, þar sem svo virð
ist, að einstakir meðlimir geti,
hvenær sem þeir vilja vera ó-
bunduir df gerðum samningum,
skotið sér undan þeim, og slikir
samningar þvi verri en engir.
I niðurlagi greinar sinnar
segir Olafur:
„... fyrir þjóðfólagið veltur
rnikið á því, að gott samstarf sé
milli verkalýðsfólaganna og vinnu
veitendafélaganna“.
En öllu slíku virðist stjórn
V. 1. gleyma, þegar Hálfdan í
Búð er anDarsvegar.
H. Hannesson.
Kolbeinn ungi
er á leiöinui upp í Blómagaið.
Honum var sagt upp legurúmi í
b tihöfninni, sem von var, þar
sem hún er ekki ætluð íyrir skipa-
lík. Et menn eru óánægðir með,
að Ko'beinn komi í b'.ótúagaiðinn.
— Hcfir sú óánægja náð eyrum
bæjarstjóinar, og heflr komið til
nál', að Kolbeini veiði á næst.a
stórstiaum ráðið tl hlunns niðii
í Nsðstakaupstað í kjölfar Ás-
geiis litla, sem nú hefir veiið
kruflnn að rr.eatu leyt'.v
Bíó Alþýðnhússins
sýnir:
Laugardag og
sunnudag kl. 9
Harðj axl
Afar spennandi mynd með
Viclor Mc. Laglen og Binnie
Barnes 1 aðalhlutverkunum.
Bönnuð börnum.
Sunnudag kl. 5:
Mjalllivit.
Kaupið fæði i matsölu
Alþýðuhússins.
Baldursfundur á mánu-
dagskv. kl. 8 l/a í Alþýðuhúsinu.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Félagsmál.
3. Kvikmynd.
Félagar sýni sklrleini við inn-
ganginn.
STJÓRNIN.
Samkv. ráðstöfunum
ríkisstjórnarinnar
verður ekki haldið hér nám-
skeið það í siglÍDgafræði, sera
ura getur i lögum nr. 100 frá 1936.
ísafirði, 16. sept. 1939.
F- h. SveÍDS Þorsteinssonar.
Eiríkur Einarsson.
Fjórðungsþing
fiskideilda Vestfjarða
hefst á ísafirði hinn 28. október
næstkomandi.
Á þinginu verða meðal ann-
ars tekin fyrir eftirgreind mál:
1. TillÖgur til breytinga á skipu-
lagi Fiskifélagsins.
2. Fiskimannaskóli.
3. Hluta-jöfnunarsjóðir.
4. Hlutar-útgeröaríélög.
5. Önnur mál.
ísafirði, 28 ágúsl 1939.
Fjórðungsstjórnin.