Skutull - 10.02.1940, Síða 4
18
S K U T U L L
Islenzkt smjör!
Nei, vinur minn, en það eru fleiri en þú, sem
halda, að þeir séu að borða íslenzkt rjómabússmjör,
þegar þeir borða
Stj örnu- eda Sólar-smjörlíki.
Og Sólarj urtafeitin er bezta bökun-
arfeitin. — Það vita allar húsmæðurnar af
reynsfunni.
4
\
4
5
4
\
4
Gefjunardúkar
Iðunnarskór
KAUPFELAGIÐ.
4
\
4
\
4
\
4
Á öskudag
hafði Verkalýðafélagið Baldur
kvöldfagnað í AlþýðuháaÍDU. Var
þar rnargt manna eaman komið.
Formaður félagsins Helgi Hannes-
son bauð félagsmenn og gesti
þeirra velkomna. Þá flutti Jens
Hólmgeirsson bæjarstjóri langt
og ítarlegt erindi um bjargráð
bæjanna, og var það prýðilega
ílutt og samið og hið eftirtekt-
arverðasta. Mun það síðar birtast
hér í blaðinu — eða ítarlegur
átdráttur úr þvi. Finnur Jónsson
alþingismaður þakkaði JensHólm-
geirssyni störf hans í þágu bæj-
arfélagsins og óskaði honum og
frú hans allra heilla. Var síðan
hrópað ferfalt húrra fyrir þeim
hjónum. Þá flutti Finnur Jóns-
son þingvisur, sem ekki höfðu
birzt á prenti, og sagði tildrög
að þeim, og var að góð skemmt-
un. Siðan las Guðmundur Haga-
lín sögu eftir Jakob skáld Thorar-
ensen. Næst flutti Hannibal
Valdimarsson skólastjóri ræðu um
gagnsemi kvikmynda, alllanga
og itarlega. Þvi Dæ3t var sýnd
kvikmyndin Viktoria, gerð eftir
samnefndri sögu eftir KDÚt Ham-
sun. Loks var svo dansað af
miklu fjöri.
Húsmæðraskólinn
lauk fyrra námskeiði sínu þann
20. janúar og hafði þá sýningu
á handavinnu nemendanna eins
og venja er til. Námsmeyjar voru
16, eða eins og skólinn heflr ýtrast
húsrúm fyrir.
Nú er síðara námskeið skólans
byijað, og er það einnig fullskipað.
Heildsalakröfurnar.
Eins og um var getið í Skutli,
sagði fulltrúi íhalds- eða sjálf-
stæðismanna sig úr gjaldeyris- og
innflutningsnefnd, og þá er Skut-
ull seinast vissi, hafði flokkurinn
engan fulltrúa skipað í staðinn.
Er sagt, að heildsalahagsmununum
muni vera af sumum haldið fram
með því offorsi, að ætlazt só til,
að flokkurinn slíti stjórnarsam-
vinnunni þeirra vegna. Honum
gott af því.
Hjálpræðisherinn.
Sunnud. kl. 8x/2: Vakningar-
samkoma. Major Sannes stjórnar.
Þorleifur Þorsteinsson
heflr nýlega gefir Björgunar-
skútusjóði Vestfjarða myndarlega
gjöf til minningar um systur sína
látna.
Þakkar karladeild slysavarna-
fólagsins hór innilega fyrir gjöflna.
Saffó
kaupir 10 kr. gullpening á 30 kr.
----20 kr. gullpening á 60 kr.
Kaupir einnig brotasilfur.
Allt gull- og silfursmíði bezt
og ódýrt.
Höskuldur, Sundstræti 39.
Finnlandssöfnunin.
Stjórn ísafjarðardeildar Norræna
félagsins heflr beðið blaðið að
birta eftirfarandi lista yfir pen-
ingagjafir, er deildinni hafa borizt
vegna Finnlandssöfnunarinnar, og
sendir deildin kærar þakkir til
allra gefendanna. Kr.
Þórarinn Helgason 10,—
M. Óiafsson 10.—
L. Þ. 10.—
U M. F. Framsókn, Ögri 204 02
Vigfús Ingvarsson 10.—
Jóna Halldórsdóttir 5\-
N. N. 10
Jóhannes Einarsson 5 —
Kristján Friðbjörnsson 5,—
Ingvar Vigfússon 20 —
Guðný Alberts 5 —
Bjarni Gunnarsson ' 2 50
Halldór Sigurgeirsson 2 50
Guðm. E. Sæmundsson 8,—
Þórður Jóhannsson ■ 10 —
Fríða Friðriksdóttir 3.—
Sigr. Jóhannesdóttir 1.—
Jónas Magnússon 10.—
Vestflizk kona 2—
15, X 15 3 —
Halldór Jónsson og fjölskylda 50 —
Þorvaldur Sigurgeirsson 10,—
Unnur Jóhannsdóttir 5,—
Jón Guðmundss., Hafrafelli 10 —
Guðm. EinarssoD, Ásgarði 5 —
Oddur Guðmundsson 10,—
Helgi Elíasson 5.—
N. N. 20 —
N. N. 5 —
N. N. 5 —
S. R. J. 5,—
Hjörtur Krisljánsson 5 —
Þorst. S. Kjarval 5.—
Oddur Guðmundsson 5.—
N. N. (aheit) 5.—
Kvenfélagið Órk 100,—
K. S. F. Vestri 258 04
Samúel Jónsson og kona 10.—
Gagnfræðaskólinn á ísafirði 67.45
N. N. 10,—
Kr. H. Jónsson 10.—
Þór. A. Þorsteinsson 5,—
Flosi Þórarinsson 1.00
Guðni M. Bjarnasou 100.—
N. N. 5,—
N. N. 2
Elín Arinbjarnar 2.—
Helgi Sigurgeirsson 10.—
A. 2.—
íshúsfélag Isflrðinga h. f. 100.—
Jón Hróbjartsson 10.—
Guðm. Pétursson 10.—
N. N. 15.—
Binni Jóns. 2
Jón Kristjánsspn smiður 10.—
T. J. 10 —
N. N. 75.—
Margrét Finnbjörnsdóttir 2
Einar & Kristján 30.—
I.O.G.T.-húsið 25
N. N. 2.—
N. N. 10,—
Har. Ól. 5 —
S. D. 5.—
Samúel Jónsson 5 —
N. N. 2
Ragnar Borg 1.25
Jón Þorbergsson 10 —
Sv. El. 10.—
H. f. Sœjöilikisgerð ísafj. 50.—
J. P. 20 —
Guðný A. Þorvaldsdóttir 10 —
ÓI. Guðmundsson 50.—
G. Steins 10 —
Rannveig GuðmundsdóLtir 20.—
Halla Jónsdóttir 5.—
Guðmundur frá Mosdal 10 —
Sigr. J. Kristjánsdóttir 2.—
N. N. 10.—
Kristín Þórðardóttir 5.—
Sigurður Guðmundsson 10.—
Helgi Guðmundsson 20.—
Sveinbjörn Kristjánsson 10__
Bárður G. Tómasson og kona 50.—
Hólmfríður Jónsdóttir 5.—.
Sigurvin Hansson 10.—
Jónína Þórhallsdóttir 15,—
N. N. . 7.—
Gunnar Jónsson 5,—
Jón Bjarnason 5.—
Áheit frá N. N. 15.—
Páll Guðmundsson 10.—
Frá ónefndri konu 5.—
Kristján Jónsson frá Garðst. 20___
Þórleifur Bjarnason 10-—
Karl Olgeirsson 10.—
Jóhann Bjarnason 15.—
Jón í. Magnússon 5___
Kr. Arinbjarnar 10—
Ólafur Magnússon 10___
N. N. 5___
Guðm. Sveinsson 5.—
Unnur Guðmundsdóttir 5.—
Samtals kr. 1861,76
Áðui sent suður — 10d0,00
Fó þessu er að mestu safnað á
vegum Norrænaíólagsdeildarinnar
hér.
Bíó Alþýðuhússins
sýnir:
Laugardag kl. 9:
Evergreen.
Skemmtileg ensk dans- og
söngvamynd.
í aðalhlutverkum:
Jessie Matthews,
Sonnie Hale.
Engin sýning sunnudag.
Þriðjudag 13. febr.:
Veðreiðakuapinn.
Þessi bráðskemmtilega og
spennandi mynd verður að-
eins sýnd í þetta sinn.
Lækkað verð.
1 kr. f. fullorðna. 50 au. f. börn.
Þorsteinn Sveinsson
lögfræðingur, hinn nýi bæjar-
stjóri hér á ísafirði, kom til
bæjarina með Esju í fyrri víku.
Aflabrögð
bafa verið sæmileg undanfarið
— og um tíina mátti heita góður
afli, en hér úti fyrir oru nú
brezkir togarar, og hafa þeir
gert nokkurn usla í veiðarfær-
um aumra bátanDa. Þyrfti að
gæta hér veiðarfæra — öngu
siður en við Vestmannaeyjar.
Norðmenn hafa komið slíku veið-
arfæraeftirliti á hjá sér, og hefir
það þótt gefast rnjög vel.