Skutull

Árgangur

Skutull - 03.08.1940, Síða 3

Skutull - 03.08.1940, Síða 3
SKUTULL 105 Alþýðufólk, verzlið við Kaupfélagið á ísalirði. aðila um öll íslenzk mál. Herra Johansson er hinn ágætasti mað ur, velviljaður íslandi og íslend- ingum og um leið áhrifamaður í sínu heimalandi, og er því að fagna, að hann skyldi verða fyrir valinu sem sendiherra Svía hór. Síðustu fregnir frá Finnlandi benda á það, að Þjóðverjar hafa unnið það til friðar á Balkanskaga, að gefa Rússum frjálsar hendur í Finnlandi, með öðrum oiðum frjálsar hendur til að svipta finnsku þjóðina frelsi — eða ftelsa hana, eins og hinir ís- lenzku föðurlandssvikarar, kom- múnistatnir kalla það. Má nú bú- ast við innrásinni í Bretland mjög fljótlega. R, LÚgur er meðal hollustu næringarefna. — Gefið börn- um yðar, og elið sjálf, meira af rúgbrauði. Reynið rúgbrauð frá Bök- unarfélagi Isfirðinga. Bæði seydd og óseydd. Ekkert brauðgerðarbús á Vesturlandi framleiðir nú meira af þessari bi'auðteg- und en Bökunarfélagið. Nýtízku tæki til bi’auðgerðar. Þingeyrl er nú sá staður, þar sem einna erfiðast er um atvinnu hór vestra. Þar er raunar hraðftystihús starf- andi, en skipakostur er sama og enginn, og er við því að búast, að langt frá því fullt gagn verði að hraðfrystihúsinu, nema það takist Þingeytingum að útvega sór laudróðrabáta um 15 smá- lestir. Slíkir bitar eiga að geta borið sig vestra, því að á veturna sækja ísfirðingar oft sinn bezta afla vestur á Birðagrynni og jafnvel vestur í Nesdýpi, en á þessi mið er miklu st.yttra að sækja úr Dýrafitði. Nýútkomnar bækur. Komnar eru út tvær nýjar bæk- ur, seinasta bindið af skáldsagna- flokki Laxness um Ólaf Kárason og saga eftir Guðmund Daníels- son. Hún heitir Á bökkum Bola- fljóts. Laxness las í útvarp kafla úr bók sinni í vor, og var sá kafli mjög fagur. Hráolía lækkaði í verði hinn l.»þ. m. Verðið var kr. 65,55 á tunnu, en er nú kr. 53,20 — og er því munurinn kr. 12,35. Hjá bát, sem eyðir að meðaltali einni tunnu í róðri og íer 20 róðra á mánuði muuar þetta mánaðarlega kr. 247,00 — og, ef á bátnum eru 17 staða skipti, eins og hér er algengt um smærri bita, nemur munurinn kr. 14,53 á mánuði á hvern hlut. Það er ekki mikið, en þó í rétta átt. GrÓð ibúð. 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast frá 1. okt. Upplýsingar í síma 205. Bíó Alþýðuhússins: Laugardag, sunnudag kl. 9: Ali Baba og 40 ræningjar. í Aðalhiutverkunum: Fritz Kortner, Anna May, Georg Robey, Sunnudag kl. 5: Hnefaleikarinn. Síðasta sinn. Lækkað verð. að. í Súgandafirði hafa menn vel upp úr þessum veiðum, og eru menn þar fúsari til þeirra, eftir því sem ritstjóra Skutuls er sagt, en til flestra annara starfa. Hór áður fengu allir piltar strax eftir fermingu atvinnu á handfæra- skipum, en síðan þær iögðust niður, hefir margt af ungum pilt- um gengið atvinnulaust. Þyrfti hvert þorp og kaupstaður að eiga völ á fáum en góðum handfæra- skipum, og gætu þau að mestu verið mönnuð unglingum. Sá, er þetta íitar, var eitt sinn á skipi með 17 manna áhöfn, og voru 4 yfir tvítugt, en aðeins 2 yfir þrí- tugt. Þar gekk allt vel, og aflinu var góður, og þarna lærðu ung- liugarnir allt, sem að laut fisk- aðgerð, auk þess sem. þeir vönd- ust sjómennsku. ■ Sigurgeir Sigurðsson er fimmtugur í dag. Bmkupinn yfir Islandi, herra Sigurgeir Sigurðsson, á fimmtugs- afmæli í dag. Æfl hans og störfum þárf ekki að lýsa fyrir ísflrðingum, þar sem hann hefir unnið hór allt sitt æfistarf allt til þess að hann varð í fyrra biskup yflr íslandi. í því starfi heflr hann sýnt áhuga, einurð og prúðmennsku, og hitðisbréf hans, sem hann lauk v.ð á sl. vetri, sýnir glögglega, að hann hefir gert sér ljóst, hvað kirkja og kennimenn í lýðfrjálsu menningarlandi eiga að vernda og vinna fyrir. Biskup mun, þó eigi sé langt liðið síðan hann tók við störfum, hafa þegar áunnið sór virðingu jafnvel þeirra manna, sem voru og eru honum andstæðir í skoð- unum um ýmis atriði i stöifum og hlutverki kennimannastéttar- innar á landi hór. Fiytur Skutull biskupi innilegar heillaóskir allra ísfltðinga. Sildveiðin. Þó að menn fái engar Ijósar fregnir af því, hver er oiðinn afli hvers síldveiðaskips, þá er það samt á allra vitoiði, að feikn af síld hafa þegar borizt á land. Hefir verið mikið um löndunar- tafir, og hefir kveðið svo rammt að, að verksmiðjurnar hafa bann- að veiði á síld um nokkurra daga bil. Nú er það svo, að einungis mjög fáir íslenzkir togarar eru á veiðum, allar verksmiðjur í íull- um gangi og afköst sumra þeirra stórum aukin. Samt er svona á- statt um löndunarmöguleika. En þess ber að gæta, að uppundir 20 færeysk skip eru að síldveið- um og losa hór síldina — og sömuleiðis e'nhver norsk. Þykir sjómönnum æríð hart, að erlend skip skuli hafa fengið hér lönd- urarsamninga. En þá er því til að svara, að ekki hefir erlendu skipunum að ófyrirsynju verið leyíð löndun. Svo er mál með vexti, að undanfarið hefir gengið afar illa að fá íslenzk skip til að losa síld á Seyðisflrði og Norðfirði — Sólbakkaverk- smiðjan hefir staðið ónotuð. En það er ófæit ástand, að verk. smiðjurnar sóu ekki reknar, og heflr því verið gripið til þess að semja við eilend skip um síld í Austíjai ðaverksmiðj urnar. Lausnin á málinu er ekki nema ein i framtiðinni. Hún er sú, að skylda öll hin stærri is- lenzk sildveiðaskip, sem vilja fá samninga við ríkisverksmiðjurnar, að losa einu sinni eða tvisvar á sumri á Sólbakka, Norðflrði eða Seyðisfiiði. Mun ástandið í surnar sýna útgeiðarmönnum og sjó- mönnum, að hór er um að tæða nauðsyn, sem ekki veiður hjá komizt. Síldveiði í reknet er nú byrjuð hér og hefir aflazt sæmilega. En smokkflskur er kom- inn í síldina hór úti, og er ekki gott að segja, hver ending kann að verða í reknetaveiðinni. Reknetabátutn verða veitt söltunarleyfi fyrir 1000 tunnum síldar, og verða þeim tryggðar krónur 17 fyrir tunnu af nýrri síld með von um uppbót síðar. Eitthvað af rekneta- bátum hóðan mun fara á síldveið- ar með reknet norður til Siglu- fjaiðar. Loðdýrarækt. Ein þeirrar nýsköpunar, sem átt heflr sór stað á seinni árum í at- vinnulífl kaupstaðarins er loðdýra- ræktin. Um allmörg ár heflr Stefán Sigurðsson frá Vigur haft refabú á Digverðardal framanveit við Góu- staði, en fyrir tveimur árum var svo stofnað hlutafólagið Mörður. Keypti það 10 tríó minka og setti upp minkabú innanvert við Selja- land. Hefir sá búskapur gengið mjög að óskum, og eru nú á búi Marðar 259 minkar. Er ekki ólíklegt, að miukarækt geti í framtíðinni orðið arðvænleg aukaatvinna verkafólks í sjóþorpum hór vestanlands. Loðskinnaútflutningur Norð- manna heflr numið 40—50 milj. króna á ári nú um nokkurt skeið. Við refabúið. Hvolpar nettir, kátir, mettir, kunna sér ei læti. Eins og kettir, afar léttir eru þeir á fæti. Utða-læða á hér næði, en ekki neina vini. Ilún er bæði í húsi og fæði höfð í gróðaskyni. Frelsið hefur ráðkænn refur reynt sór oft að veita. Valdið hnefahöggin gefur; hann má undan leita. Hreiðar E. Geirdal. Ásgeir Ásgeirsson bankastjóri og frú hans, Dóra Þórhallsdóttir, hafa verið á ferð hór vestra. Hafa þau farið um Vestur-Isafjaiðarsýslu og dvalið nokkuð hér á Ísafiiði. Sænskur sendiherra. Sænska stjórnin hefir skipað hr. Otto Johansson, áður sænskau aðahæðismann í Reykjavík, sendi- herra sinn á Islandi, og þar með viðurkennt ísland sem fullgildan Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Valgerður Ásgeirsdóttir, Ásgeirssonar alþingismanns og bankastjóra, og Gunnar Thor- oddseu cand. jur., fyrrverandi al- þingismaður og frambjóðandi Sjálf- stæðistlokksins í Vestur ísafjarðar- sýslu við seinustu kosningar. Sumir guðanna hafa löngum glettn- ir verið. Súgfirðingar slunda nú handíæraveiðar einir Vestflrðinga, svo að nokkuð kveði Vélbáturinn Valbjörn kom hingað í fyrradag með sild í Samvinuufólagsíshúsið, 300 tunn- ur. Hann hafði meiri síld, en gat hvergi við hana losnað í verk- smiðjur, og var hún svo losuð hór til ábuiðar á laud kúabúsins í Tungu og Seljalandi. Dragnótaveiði hefir verið mjög treg uudanfai- ið, en þó engin ördeyða. Aftur á móti hefir aflazL það á lóðir, að sæmilegur hlutur heflr fengizt, enda verð hátt.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.