Skutull

Volume

Skutull - 30.05.1942, Page 3

Skutull - 30.05.1942, Page 3
S K tJ T IJ L L S5 Alþýðufólk, verzlið vid Kaupfélagið á tsalirði. Guðjón Bjarnason. I Guðjón BjamasoD var fæddur hinn 12. janhar 1885 — að Hvilft í Önundarfirði. Faðir hans var Bjarni Olafsson, bóndi þar, en móðir Helga Jónsdóttir. Guð- jón ólst upp að Botni i Ság- andafirði, hjá föðursystur sinni, Guðrónu, og manni hennar, Jó- hannesi Hannessyni. Guðjón fluttist að Suðureyri í Sdgandafirði og þaðan til Bol- ungavikur, sein var þá í örum uppgangi. Hann kvæntist Mar- gréti Arnórsdóttur ór Bolunga- vík og átti með henni fjögur börn. Margrét dó árið 1923, en 1925 kvæntist Guðjón Sigríði Bogadöttur, sem ná harmar hann látinn. Þau eignuðust ekkert barn, en ólu upp tvö af börnum Guðjóns og Maigrétar Arnórs- dóttur, og tvö fósturbörn. Hefir þeim, er þetta ritar, verið tjað, að fyrri koDa GuðjÓDS hafi verið góður kvenkostur og manni sinum ágæt kona, en Sigríði Bogadóttur hefi ég kynnst og heimili þeirra Guðjóns, og veit óg, að hán er fágæt kona að gæðum og myndarskap. Guðjón heitinn varð snemma heilsutæpur, en stundaði hins vegar erfiða vinnu, verkamanna- störf og sjómennsku. Hann var , maður ágætlega greindur og fylgdist ve) með í bókum, blöð- um og tímaritum. Söngelskur var hann og tók þátt í karlakor þeirra Bolvikinga. Ed kunnastur var hann heima fyrir og át í frá vegna afskipta sinna af mál- um verkamanna og sjómanna i Bolungavik. Guðjón gerðist — fátækur og heilsulítill — forystumaður verka- lýðs- og sjómannasamtakanna, og í upphafi við minni skilnÍDg vinnustéttanna heldur on viðast liefir verið til að dreifa annars staðar. Átti Guðjón helzt að fagna stuðningi manna, seni ekki voru i verkalýðsstétt, svo sem Jens Níelssonar kennara, sóra Páls Sigurðssonar og Ágást Eliassonar, þá kaupmanns i Bol- ungavík, og seinna Sveins Hall- dórssonar, skólastjóa. — Þó voru nokkrir karlar og konur meðal verkafólks og sjómanna í Bolungavlk, sem þegar frá byrj- Það er ekki i fyrsta, og verð- ur ekki í -siðasta sinn, sem Ab þýðuflokkurinn krefst svo i’ögg- samlega róttlætis fyrir hönd al- þýðunnar i landinu, að hinir fjölmennari iiokkar á þingi sjá sér ekki fært að daufheyrasb við kröfunum'. un veittu Guðjóni hið bezta brautargengi. En harðfylgi hans, festa, þrek og ómútanleg trá á málstaðinn var samt hyrningar- steinn hins rísandi félagsskapar. Og eitt var það enD, sem varð Guðjóni og verkalýðsfélagsskapn- um ómetanlegt, og það var hóf- semi Guðjóns í kröfum. Hann gekk ekki — þrátt fyrir sann- færingarhita sinn — lengra en svo, að ekki varð annað sagt, en að hann gætti hinnar fyllstu sanngirni. Hann varð að gjalda þess á ýmsan veg, hverja forystu hann veitti þeim, sem verst voru settir. En hann lét það ekki á sig fá. Og víst er um það, að þar mun honurn hafa verið hin ágætasta stoð i konu sinni, sem unni ekki siður hinum góða málstað en Guðjón sjálfur. Guðjón sat lengi í hrepps- nefnd og skólanefnd. Hann var alltaf formaður verkalýðsfólags- ins, hann átti mesban þáttinn i framkvæmdum þess í garðrækt og veitti pöntunarfélagi þess for- .stöðu. Guðjón var ágætlega máli far- inn og harðvítugur, en þó práð- ur í málflutningi. Hann sat jafn- an á þingum Alþýðusambands íslands og Alþýðusambands Vesb- fjarða — eftir að félagið í Bol- ungavik var orðið stofnað. Hann var og bæði í stjórn Alþýðu- sambandsins og Alþýðuflokksins. Guðjón var alvörumaður, en þó með afbrigðum glaður og skemmtinn i sinn höp og hafði mjög glöggt auga fyrir skopleg- um hlutum. En jafnan var gam- ansemi Guðjóns græskulaus, og mjög var hann laus við illmælgi — eins þó að andstæðingar ættu i hlut. Mun hans okki siður verða saknað sem vinar og félaga, heldur en sem samstarfsmanns að opinberum málum. Með Guðjóni er fallinn göður drengur, hugsjónamaður, sem líkamlega vanheill var óvonju- lega andlega heiU og hreinn. Þess þarf ekki að geta, að skarð er fyrir skildi að honum látnum — skarð, sem or vand- fyllt. Börn hans eru Jóhannes, garð- yrkjufræðingur, ná forstjóri pönt- unarfélagsins i Bolungavik, Jó- hann, verkamaður hór a ísafirði, og Þorgerður og Salórne. Væru þau nokkru bættari eftir föður- missinn, ef þau rnættu likjast föður sinum að manndómi og ást á góðum og gagnlegum mál- efnum. Guðmundur Gíslason Hagalín. Þakkarávapp. Innilegasta hjartans þakk- læti votta ég ölíum þeim, sem sýndu mér samúð við andlál og jarðarför konu minnar Friðriku Jónsdóttur. Betúel Friðriksson. Umbúðapappír 20 I 40 cm. Rúllur. 57 Bóklilaðan. Tilkynning til bíógesta. Frá og með deginum í dag að lelja verður sölu á aðgöngu- miðum hagað eins og hér segir: • Á þeirn kvöldum, sem sýnt er, hefst miðasalan kl. 7,40 e. h. Verða þá tekin frá samkvæmt pöntunum í síma nr. 202 2 bekkir á balkon, en ekki fær hver einstaklingur pantaða eða selda meira en 4 miða að hverri sýningu. Fantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir 15 mín. áður en sýn- iug hefst, annars seldir öðrum. Jafnframt tilkynnist, að þýðingarlaust er að síma eða eiga lal við forstjóra eða stúlkuna í aðgöngumiðasölunni á öðrum tímum til þess að fá miða tekna frá. ' \ / , ' ísatirði, 30. maí 1942. F. h. Bíó Alþýðuhússins: Sverrir Gruðmundsson. I^.úgur er meðal hollustu næringarefna. — Gefið börn- um yðar, og etið sjálf, meira af rúgbrauði. Reynið rúgbrauð frá Bök- unarfélagi Isfirðinga. Bæði seydd og óseydd. Ekkerl brauðgerðarhús á I Veslurlandi framleiðir nú I nieira af þessari brauðteg- I und en Bökunarfélagið. Nýtízku tæki til brauðgerðar. Tún til leigu. Ylrihúsatúnið í Arnardal er til leigu í suinar. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Höskuldur Árnason Sundstræti ÍV.). Sjómannadagurinn er hinn 7. jání n. k. Sjónianna- dagsráðið sór þá um rnikil há- tíðahöld hór í bænuui. Guðsþjón- usta verður í ísafjarðarkirkju kl. 10 árd., en kl. 1 saÍDast fólk saman við bátahöfnina, og þar verður flutt ræða. Þá fer frain reiptog, og keppa í því menn af átgerðSamvinnufólags Isfirðinga, h. f. Huginn, h. f. Muninn og h. f. Njarðar. Keppt verður því næst i róðri, hraðsundi og sbakka- sundi. Kl. 5 verður sýnd kvik- mynd, og á sama bíma fer fram keppni i knatbspyrnu milli sjó- manna og landmanna. Kl. 8 hefsb barnaskemmbun i Templara- hásinu, en skemmbun á sama tima fyrir fullorðna í Alþýðu- hásinu. Kl. 12 hefst dans að Uppsölum og í Alþýðuhásinu. Seld verða sórstök merki handa börnum, og kosta þau kr. 2. Þau gilda sem aðgöngumiðar að öllum átiskemmtunum og barna- skemmtuninni i Templarahásinu. Þá verða seld allsherjarmerki, sem kosta kr. 20.00 og voita að- gang að öllurn skemmtunum úti og inni — einnig dansinum. Þá verða seld 10 króna merki, sem gilda sein aðgöngumiðar á áti- skemmtanir og kvikmyndasýu- ÍDgu. Ijoks verða seld 5 króna merki, sem okki gilda sem að- göngumiðar, lieldur reDnur ágóð- inn af sölu þeirra i sundlaugar- x sjóð eins og yfirleitt aliur hagn- aður af skemmtunum og liátíða- höldum þonnan dag. Árið som leið námu samskot, ágóði af há- tiðahöldum á sjótuanDadaginn ogá- góði af sölu BarnÍDg8manna hvorki meira né minna en kr. 14.500 þúsund!

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.