Skutull

Volume

Skutull - 30.05.1942, Page 4

Skutull - 30.05.1942, Page 4
86 S K U I Ú L L Fyrirskrifstofur: Rúllur og borðar í reiknivélar. Ritvélabönd. Blýantsyddarar. Frimerkjavætarar. BÓKHLAÐAN — Simi 123. Neftóbaksumbúðir keyptar. Kaupum fyrst um sinn umbúðir utan af skomu og óskornu nei'tóbaki sem hér segr: 1/10 kg. glös .... með loki kr. 0.33 1/5 kg. glös .... með loki kr. 0.39 1/1 kg. blikkdósir . . með loki kr. 1.50 1/2 kg. blikkdósir . . með loki (undan óskornu neftóbaki) kr. 0.66 Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar, og glösin verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra sams konar pappa- og gljápappírs- lag og var upphaflega. Keypt verða minnst 5 stk. af hverri tegund. Umbúðirnar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inn frá Vesturgötu), á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 2—5 síðdegis. Tóbakseinkasala pikisins. íslcnzkt smjör! Nei, vinur minn, en það eru fleiri en þú, sem halda, að þeir séu að borða íslenzkt rjómabússmjör, þegar þeir borða Stjörnu- eda Sóiar-smj örlíki. Og Sólarj nrtafeitin er bezta bökun- arfeitin. — Það vita allar húsmæðurnar ai reynshmni. HVERGI er betra að verzla en í KAUPFELAGINU. Tilkynning frá Viðskiptanefnd. Eins og áður hefir verið auglýst, fást skrifstofuvélar frá Amerfku nú eingöngu fyrir milligöngu Viðskiptanefndar. Þeir, sem hafa í hyggju að panta skrifstofuvélar á þessu ári, sendi pantanir sínar í þríriti, eigi síðar en 6. júní næstkomandi. Pantanir verða ekki teknar til greina, nema gjaldeyrisleyfi og bankatrygging fyrir andvirðinu sé fyrir hendi. Viðskiptanefndin. Tilkynning frá Viðskiptanefnd. Vegna þess að manillakaöiar eru nú ófáanlegir frá Banda- ríkjunum venjulegar verzlunarleiðir, mun Viðskiptanefndin leitast við að útvega þessa vöru. Tilkynnist því innflytjendum, að þeir verða að hafa sent pant- anir sínar til nefndarinnar, eigi síðar en 30. þ. m. Eins og áður hefir verið auglýst, verður hver pöntun að sendast i þríriti. Engin pöntun verður tekin til greina, nema gjald- eyrisleyfi og bankatrygging fyrir andvirðinu sé fyrir hendí. Minnsta pöntun, sem veitt verður móttaka, er 50 tonn. Vddskiptanefndin. Tilkynning frá Viðskiptanefnd. Þeir, sem þurfa að panta: 1) Koparvír 2) Vélaþétti úr gúmnií frá Aineriku, eru beðnir að senda paiitanir sínai til Viðskipta- nefndar ckki siðar en 6. júní næstkomandi. Pantanirnar verða að sendast í þríriti. Pantanir vcrða ekki teknar til greina, nerna gjakleyrislcyfi og bankatrygging fyrir andvirðinu sé íyrir hendi. V iðskiptanefndin. Nýkomnar málningarvörur: Húsamálningar, bæði á tré og járn, — allir litir. Skipamálningar, alls konar, þar á meðal botnfarvi og lestamálning. Lökk, — margar tegundir, fjöldi lita. Brons — Fernis — Kítti. Þurkefni — Terpenlina, og margl fleira, cr að viðlialdi Iiúsa og skipa iitur. Allt Þekktar vörur frá hinni viðurkenndu verksmiðju Litir og Lökk. Verzlun J. S. Edwalds, Ísaílrdi.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.