Skutull - 12.03.1948, Page 2
2
S K U T U L L
(
| BÆKUR
A ferð með skáldi.
r~— --------------------—
SKUTULL
VIKUBLAÐ
Ctgefandi:
Alþýðuflokkurinn á Isafirði.
Ábyrgðarmaður:
Helgi Ilannesson
Urðarveg 6, Isafirði — Sími 216
Afgreiðslumaður:
GuSmundur Bjarnason
Alþýðuhúsinu, lsaf. — Sími 202
Innheimtumaður:
Jónas Tómasson
Hafnarstræti 2, Isafirði
Símar 123 og 205
_________________________—
Bókavörðarinn.
Á bæjarstjórnarfundinum s.l.
miðvikudag samþykkti íhalds-
kommúnistameirihlutinn, að veita
ritstjóra kominúnista, Halldóri Ól-
afssyni frá Gjögri, bókavarðarstöð-
una við Bókasafn Isafjarðar, en
hann hafði, af sama íhaldskomm-
únistameirihluta verið ráðinn bóka-
vörður til 1. jan. s.l.
Vitanlega Aiefði átt að afgreiða
mál þetta strax um áramót, en ekki
geyma afgreiðslu þess, þar til nú,
að komið er á þriðja mánuð fram
yfir ráðningartíma bókavarðar. En
einhverra ástæðna vegna hefir í-
lialdinu þótt tryggara, að fá fjár-
hagsáætlun yfirstandandi árs með
allri útsvarsliækkuninni afgreidda,
áður en það veitti embættið til
frambúðar, og máske, að í þessu
liggi einhver skýring þess, að við
endanlega afgreiðslu fjárhagsáætl-
unarinnar, var Kristinn D., sem
unnið hafði að undirbúningi henn-
ar, látinn sitja heima, en Dóri
mæta. Þótt Skutull hafi á sínum
tíma rætt ráðningu Dóra að safn-
inu í ýtarlegri grein þann 11. des.
1946, þar sem rakinn var aðdrag-
andi og saga þessa hneykslismáls,
telur hann rétt að minna nú á nokk-
ur atriði.
Við bókasafn Isafjarðar hafði
unnið um langt skeið ungur, efni-
legur rithöfundur, Óskar Aðalsteinn
Guðjónsson, ásamt aðalbókaverði,
Guðm. Gíslasyni Hagalín, rithöf-
undi. Árið 1946 flytur Hagalín úr
bænum. I júlí sama ár kemur til-
laga fram á bæjarstjórnarfundi
þess efnis að ráða Harald Leósson,
kennara, yfirbókavörð, og Óskar
Aðalstein aðstoðarbókavörð áfram.
Tillögunni var frestað, en þegar
málið kom á ný fyrir bæjarstjórn,
hafði það fengið þá vendingu hjá
íhaldinu, að nú vildi það reka Ósk-
ar, og setja Halldór frá Gjögri í
lians átað. Gegn þessu börðust bæj-
arfulltrúar Alþýðuflokksins, svo og
Haraldur Leósson, samflokksmaður
íhaldsins í bæjarstjórn — og fyrr-
verandi bæjarfulltrúi þess. Lýsti
Haraldur því m. a. yfir, að ef hann
ekki fengi því ráðið, að Óskar yrði
áfram við safnið, mundi hann
hvergi koma þar nálægt störfum.
Málinu lauk svo þá, að íhaldið fórn-
aði bæði Haraldi og Óskari fyrir
Halldór frá Gjögri, ritstjóra komm-
únistamálgagnsins hér í bæ, og
hann ráðinn yfirbókavörður yfir
sjálfum sér.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
veitir íhaldið Dóra svo embættið
til frambúðar.
Mál þetta er hreinasta hneyksli.
Stærsta hneykslið er máske ekki
það, að ráðstafa embætti þessu í
Ferðasögur hafa löngum þótt eft-
irsóknarverðar til lesturs, en miklu
máli þótt skipta, að þær væru bún-
ar þeim kostum að geta boðið les-
andanum í skemmtilegt og lær-
dómsríkt ferðalag, án þess að hann
þyrfti meira fyrir að hafa en að
sitja með bókina í hönd sér og
þreyta augun.
I bókmenntum okkar hefur
nokkrum alþýðumönnum tekizt að
skapa eftirminnilegar ferðasögur.
Þeir hafa sagt frá því framandi og
ókunna, sem fyrir augu þeirra bar
og fyrir þá kom, af frómleik hjart-
ans, liispurslausri hreinskilni og í
engu dulið undrun sína á hvern
veg hún hneig. Og þeim hefur ver-
ið sú íþrótt í blóð borin að segja
þannig frá, að lesandinn hefur
fylgzt með þeim, séð þá fyrir sér,
skynjað hugþrif og upplifað ævin-
týri þeirra og sýnir, svo að loknum
lestri voru höfundarnir orðnir ljós-
lifandi og nákunnugir lesandanum
— já, góðvinir, sem hann mátti
ekki missa af.
Þannig geta skáld’gert ferðasög-
una að bókmenntum.
Cg hygg það ekki of sagt, að þetta
hafi skáldinu, Guðmundi Daníels-
syni lekizt vel í ferðasögu sinni
Á langferfialeiSum.
Guðmundur Daníelsson er af-
kastamikill og fjölhæfur rithöfund-
ur. Hann hefur fengist við flestar
greinar skáldskapar — skrifað
langar skáldsögur og smásögur og
gefið út Ijóðabækur og leikrit. Stíll
hans er mjög persónulegur, sterkur
og þróttmikill og stundum nær því
að vera óhemjulegur. Lesandinn á
þar sífellt von á einhverjum nýj-
um brögðum og tilþrifuin. Stílein-
kenni höfundarins njóta sín óvíða
betur en í ferðasögunni. Hún verð-
ur óslitinn skemmtilestur — já,
stundum svo, að lesandinn verður
að taka sér livíld til þess að njóla
þess, sem hann sér og heyrir lijá
Guðmundi. — En ekki mun tjá að
halda svo áfram, án þess að gera
lítillega grein fyrir, hvaða ferðum
er sagt þarna frá.
Veturinn 1945*veitti Menntamála-
ráð Islands höfundinum námsstyrk
að upphæð þrjú þúsund krónur og
var til þess ætlast, að hann verði
styrknum til náms í Ameriku. Guð-
mundur Daníelsson fór í Vestur-
lieims-förina eins og til var ætlast,
og í alvarlegustu þenkingum um
liendur kommúnista, sem þó aldrei
ætti að sýna nokkurn trúnað. Svart-
asti blettur þessa máls er sá, að með
þessu er íhaldið hér í bæ að fela
þeim manni það trúnaðarstarf að
annast bókakaup og bókaval handa
ungum og gömlum Isfirðingum, sein
stendur á því menningarstigi að
hælast um yfir morði Petkovs, og
nú fagnar valdaráninu og handtök-
unum í Tékkóslóvakíu.
Þessum manni, einmitt honum,
felur bæjarstjórnaríhaldið á ísafirði
það trúnaðarstarf, að vera að
nokkru leyti andlegur ráðunaulur
bæjarbúa.
Er bæjarstjórnaríhaldið virkilega
svo svift öllu því, sem skylt er
sómatilfinningu, að það kunni ekki
að skammast sín?
námsskylduna segist hann hafa ætl-
að sér að læra „ensku, skordýra-
fræði, sálfræði, stjörnuspáfræði og
bókinenntir — leggja mikið á sig
eins og aðrir námsmenn — vaka
og svelta og verða horaður og tek-
inn til augnanna — og helzt að
sprengja út nokkur grá hár í gagn-
augunum“ ... Sem betur fer mun
höfundurinn liafa sloppið léttar frá
námsþrautunum en hann ætlaði
sér, þegar námsskyldan hvíldi
þyngst á honum.
Guðmundur dvaldist í Vestur-
lieimi á sjötta mánuð og í bók sinnf
segir liann frá dvöl sinni þar og
ferðum.
Ameríka — land kynjalegra aiul-
stæðna, verkaði á höfundinn og
írásagnarstíl hans.
Guðmundur Daníelsson fór um
þver og endilöng Bandaríkin — sat
við ósa Mississippi og ininntist þar
Kris'tjáns Jónssonar Fjallaskálds.
Hann ákallar heilaga Maríu við
landamæri Mexikoríkis og syndir
í banni allra yfirvalda og líklega
undir lífsstraff, yfir Bio Grandi,
landamæraá Mexiko, og blandar
blóði sínu við mexikanska mold.
Hann er á glæpamannaveiðum með
lögreglu eins suðurríkisins — held-
ur til undralandsins, Kaliforníu, og
sveimar kringum kvikmyndastjörn-
ur. Hann heimsækir mormona í
Utah og fleiri kynlega sértrúar-
fiokka. Hann er á sífelldum þönum
eftir ævintýrum — liungrar eftir
þekkingu á því ókunna og framandi
og keinst í kynni við ólíkustu kyn-
flokka.
Annars er ekki tök á því að ininn-
ast helztu fyrirburða höfundarins
í þessari langferð hans. Þó má ekki
gleymast að geta þess, að liann nýt-
ur gestrisni Vestur-Islendinga í
Bandaríkjunum og Kanada og dá-
ist að manngöfgi þeirra og menn-
ingu. Loks snýr hann heim ánægð-
ari yfir því að vera Islendingur
lieldur en þegar hann fór.
Meöalasulliö og sjúkrasamlögin
nefnist athyglisverð grein, er
birtist í Tímanum 24 f. m. Segir í
grein þessari m. a.:
„Á síðastl. sumri var skýrt frá
því í dönskum blöðum, að danskir
læknar liefðu í undirbúningi tillög-
ur þess efnis, að sjúkrasamlags-
styrkur yrði látinn ná til miklu
færri lyfja en nú tíðkast í Dan-
mörku.
Rökstuðningur læknanna var sá,
að til þeirra kæmi fjöldi fólks, sem
væri lítið eða ekkert veikt og hefði
raunar enga þörf fyrir méðul. Þetta
væri t. d. fólk, sem hefði fengið
meinlausa kvef pest eða magaveiki
eða væri haldið ýmsum ímynduð-
um veikindum, er það teldi sér trú
um, að myndu batna við lyfjainn-
töku. Til þess að komast lijá þrefi
og nuddi, væri þetta fólk oftast lát-
ið fá einhver ineðul, meira og
minna gagnslítil. Það væri hins
vegar ástæðulaust, að almannafé
væri eytt til að styrkja slík meðala-
Ferðasaga Guðmundar Daníels-
sonar er engin alfræðibók, sem
hægt er að nota sem handbók um
lönd og þjóðir Ameríku. I þeim til-
gangi er bókin ekki skrifuð, þótt
hún hins vegar geymi margvísleg-
an fróðleik um ríki og staði — ein-
staklinga og liina margslungnu
menningu Bandaríkjaþjóðarinnar.
Höfundurinn skrifar um það, sem
hann sér og kynnist og er auðsjáan-
lega hálfhræddur við að steypa of
miklum fróðleik yfir lesendurna —
trúir ekki á hylli þeirra hætti hann
sér of langt út á þá braut. En hann
segir trúlega frá því, sem fyrir
hann ber, og hverju því, sem gerist,
er hispurslaus ög frómur í frásögn
sinni. Hann hlustar og sér með
næmi skáldsins og skynjar fljótt
hin margvíslegu æðaslög framandi
þjóðfélags. Lesandinn sér hann
alltaf fyrir sér í hinum ólíkustu að-
stæðum og umhverfi og fylgist með
sveiflandi hughrifum hans. Höf-
undurinn hefur tíð liamskipti.
Hann er djúpt hugsandi heimspek-
ingur og skáld, en innan stundar
er hann háðskur og bitur kald-
hyggjumaður, sem einn veit allt.
Hann er harðvítugur fullhugi eða
viðkvæmur draumóramaður. Ann-
að veifið er hann altekinn af undr-
un yfir mikilleika þess, sem hann
sér og kynnist, en hina stundina
gerir hann gys að sjálfum sér, já,
öllu, sem hann sér, og sprettir
fingrum að fullkomleikanum.
Að bókarlokum er lesandinn orð-
inn nákunnugur höfundinum og
vill ekki fyrir nokkurn mun af
sainfylgd lians missa í ævintýrum
ineðal framandi þjóða. Það er bók-
arinnar mikla gildi. Og liann er
eitthvað einkennilegur sá lesandi,
sem ekki hefur þótt ferðalagið með
Guðmundi Daníelssyni, ótrúlega
skemmtilegt.
Á langferSaleiöum er stór bók,
hátt á þriðja hundrað blaðsíður í
stóru broti. Bókin er gefin út af
Isafoldarprentsmiðju og er vönduð
að útgáfu. Þó liafa nokkrar prent-
villur slæðst inn á blaðsíður bókar-
innar, og virðist það nú orðið eitt
mestá vandamálið í íslenzkri bóka-
gerð, að forðast þær, hverju sem
um má kenna.
kaup og ætti því að breyti sjúkra-
samlagsstyrknum þannig, að hann
næði aðeins til nauösynlegra lyfja
og læknisaðgerða. Læknisaðgerðir
og lyfjalcaup, sem væru gagnslaus
eða gagnslítil og rækju meira ræt-
ur til hugaróra en raunverulegra
veikinda, ætti að láta hvern og einn
kosta sjálfan, enda væri þá líklegt
að draga myndi úr þessari sullstarf-
semi, sem hefði einmitt stórlega
aukizt síðan sjúkrasamlögin komu
til sögunnar.
Það virðist ekki sennilegt, að
þetta meðalkuklsfyrirbæri sé síður
fyrir hendi hér á landi en i Dan-
mörku. Það virðist þvert á móti trú-
legra, að hinn mikli kostnaður við
ýms sjúkrasamlögin hér, cigi ein-
mitt rætur sínar að verulegu leyti
í þessu fyrirbæri. Það er áreiðan-
lega ekki síður tímabært að taka
þetta til atliugunar og úrbóta hér en
í Danmörku. — Forvígismenn
tryggingarstofnunarinnar, læknarn-
ir og sjúkrasamlögin, ættu að taka
Þórleifur Bjarnason.
Svo segja iiin blöðin.
i