Skutull - 11.03.1949, Qupperneq 4
4
SKUTULL
FVá útlöndum*
Tœplega þrjú ár eru nú liðin frá
stríðslokum, en samt hefur ekki
verið saminn friður enn milli önd-
vegis styrjaldarþjóðanna. Enn er
ekki einu sinni byrjað að ræða
friðarsamninga við Þýzkaland, og
Japan, samningar við Austurríki
hafa enn ekki tekizt þrátt fyrir
marga fundi, en þýzku leppríkin
ein hafa fengið sitt uppgjör frá
bandamönnum og er þá Italía tal-
in í þeim hóp. Lagalega séð eru
því bandamenn ennþá í yfirlýstu
stríði við Þjóðverja, Austurríkis-
menn og Japani, en stríðinu lýkur
ekki etidanlega fyrr en friðarsamn-
ingar hafa verið úndirritaðir.
Samningaumleitanir standa nú
yfir í London út af friðarsamning-
um við Austurríkismenn. Þetta er
ekki fyrsti fundurinn um þetta
efni, og bendir allt til þess að það
verði lieldur ekki sá síðasti. Standa
miklar deilur milli vesturs og aust-
urs um framtíð Austurríkismanna
og skilmálá samninganna. Helztu
deiluatriðin eru tvö :
Landakröfur Júgóslava á hendur
Austurríki, sem Rússar styðja enn,
þrátt fyrir deilu þeirra sjálfra við
Tito. Vestui-veldunum finnst Júgó-
slavar alltof kröfuharðir í þessu
efni, enda er búið að ganga nógu
•langt í því að fá ríkjum Austur-
Evrópu ýfirráð ýfir stórum land-
flæmum, sern þau eiga mjög vafa-
sámt tilkall til.
Eignir Þjóðverja í Austurríki. 1
samningum stórveldanna var þess
getið, að Rússar skyldu fá „þýzkar
eignir“ í Austurríki sem stríðs-
skaðabætur. Nú hefur komið í ljós,
að Þjóðverjar sölsuðu undir sig gíf-
urlegar eignir á stríðsárunum, sem
Austurríkismenn áttu áður, þar á
meðal stórfyrirtæki, skip á Dóná
og verksmiðjur. Vesturveldin halda
fram, að slíkar ránseignir beri
ekki að telja „þýzkar eignir,“ held-
ur eigi að skila þeim til réttra eig-
enda, Austurríkismanna. Rússar
kalla þetta allt löglegar eignir og
vilja sölsa það undir sig sem stríðs-
skaðabætur.
TIL SÖLU:
Ný klæðskerasaumuð kápa.
Upplýsingar gefur :
Sigríður Sigurgeirsdóttir,
Túngötu 11, Isafirði.
R
úgur er meðal hollustu
na'ringarefna. — Gefið börn-
uin yðar, og etið sjálf, meira
af rúgbrauði.
Ueynið rúgbrauð frá Bök-
unarfélagi Isfirðinga.
Ekkert brauðgerðarliús á
Vesturlandi framleiðir nú
meira af þessari brauðteg-
und en Bökunarfélagið.
Bæði seydd og óseydd.
Nýtízku tæki til brauðgerðar
I
Tilkynning
Þar sem nokkur brögð eru að því, að útvarpsloftnet eru
óleyfilega lögð, verður þeim sem slík loftnet hafa, tilkynnt um,
hvað ábótavant er við legu og gerð loftnetsins, og farið fram á,
Við hlutaðeigendui', að þeir láti endurbæta það sem ábótavant
telst.
Hafi viðgerð ekki farið fx-axn innan mánaðar frá tilkynningu
verða viðkomandi loftnet tekin niður.
RAFVEITA ISAFJARÐAR.
/
Viðskiptanefndin hcfur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
gúmmískóm framleiddum innanlands :
Heildsöluverð Smásöluverð
No. 26—30 ...................... kr. 16.00 kr. 20,40
No. 31—34 ........................ — 17,50 — 22,30
No. 35—39 ....................... — 20,00 — 25,50
No. 40-46 ........................ — 22,50 — 28,70
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Hámarksverð þetta gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en ann-
ars staðar á landinu má bæta við vérðið sannanlegum flutnings-
kostnaði.
Með tilkynningu þessari fellur úr gildi auglýsing verðlags-
stjóra Nr. 16 1948.
Reykjavík, 1. marz 1949.
VERÐL AGSST J ÖRINN.
ISFIRÐINGUR H.F.
Aðalfundur
togarafélagsins ISFIRÐINGUR h.f., Isafirði, verður
haldinn að Uppsölum föstudaginn 25. marz kl. 9 síð-
degis, nema samkomubann hamli.
Fundarefni :
Venjuleg aðalfundarstörf.
S T J Ö R N I N.
fi
8
■
■m
■
■
s
5
I
S
HVERGI
er betra að verzla en í
8CAUPFÉLA i
SBKl
Orðsending
frá
b
■
■
■
■
■
■
■
■
■
H
■
Samvinnutryggingum
Á s. 1. ári fengu um 1000 bifreiðar, sem
tryggðar eru hjá oss, lækkuð iðgjöld, þar
sem þær höfðu ekki orsakað neina skaða-
bótaskyldu í eitt ár.
Lækkunin nam um 40 000 krónum.
Þessi upphæð er ekki aðeins verðlaun til
þeirra bifreiðastjóra, sem ekki hafa valdið
neinu tjóni, heldur einnig ávöxtur af sam-
tökum, sem stuðla að bættum hag fólksins.
Samvinnutryggingar eru tryggingar-
stofnun, sem tryggendurnir eiga sjálfir
og hafa stofnað með sér til þess að efla
hag sinn og öryggi.
n
M
fl
S
fl
■
■
■
■
10
■
■
■
fl
■
H
■
■
■
H
H
fl
■
■
■
■
■
Samvinnutryggingarf
■
H