Skutull

Årgang

Skutull - 20.05.1949, Side 4

Skutull - 20.05.1949, Side 4
4 S K U T U L L Þökkum innilega öllum uinum okkar fjær og nær, hlgjar kueöjur og auðsgnda samúð uið andlút og jarðar- för móður, tengdamóður og ömmu okkar, Ketilríðar Jóhannesdóttur. Matthildur Benediksdóttir, Jakob Kristjánsson og börn. j.iiiiiiimiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiiimiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiM | Hundested mótorvélin | „Nutidens mest moderne og bedst konstruerede Motor“. = Hundested á landi og á sjó í 1 öílum stærðum frá 10—220 hestöfl. | S HUNDESTED land og fiskiskipavélar hafa hlotið | | heimsfrægð fyrir gæði og vandaðan frágang, enda = | er HUNDESTED tvímælalaust ein hin fullkomn- | | asta tvígengis hráolíuvél, sem smíðuð hefur verið i = fram að þessu 5 | Einkenni góðra véla er ÖRYGGI — SPARNEYTNI | | — AFL, kostir, sem HUNDESTED hefur tekist að i i fullkomna sí og æ, auk annarra tæknilegra yfir- | = burða. | | Allar upplýsingar ásamt afgreiðslutíma og verðtil- i i boðigefur: | | Sverrir Matthíasson, 1 Bíldudal — Sími 14. mimmmmmmmimmmmimimmmmmmmmmimiimiimiimmimmmmr HVERGI er betra að verzla en í KAUPFÉLABINU. Nú fyrir ferminguna þiirfa margir að láta hreinsa silfurmuni. Eins eru til hentugar femiingargjafir,svo sem: Eyrnalokkar— Hálsmen — Armbönd — Nálar — Hringar — Karlmannaskyrtu- hnappar — Krossar o. fl. — Menn ættu að koma sem fyrst. Gullsmíðavinnustofan SAFFÓ, Sundstræti 39. Þ E I R, sem ætla sér að fá stein- steyþurör (skolprör) í vor eða sumar, ættu að tala við mig sem fyrst. Höskuldur Árnason, Sundstræti 39. KAUPI GULL KAUPI BLY Höskuldur Árnason, Sundstræti 39. Stofa til Ieigu. Upplýsingar í prentsmiðjunni. RÁÐSKONU vantar á Elliheimili Isafjarðar frá 1. júní næstkomandi. Upplýsingar um starfið gefur undirritaður. Isafirði, 14. inai 1949. BÆJARSTJÓRI. ATVINNA Nokkrar starfsstúlkur vantar á Elliheimili Isafjarðar nú þegar. Ein þeirra þarf að geta annast matreiðslu á heimilinu. Allar nánari upplýsingar um störfin gefur forstöðukonan. Isafirði, 14. maí 1949. BÆJARSTJÓRI. Alþingisk|örskrá fyrir Isafjarðarkaupstað 15. júní 1949 til 14. júní 1950, liggur frammi í bæjarskrifstofunni dagana 17. maí til 16. júní næst- komandi. Kærur út af kjörskránni séu komnar í hendUr bæjarstjóra fyrir lok þessa tímabilS; Isafii’ði, 14. maí 1949. BÆJARSTJÓRI. ORÐSENDING FRÁ BÓKASAFNI ÍSAFJARÐAR * Bókasafn ísafjarðar hættir útlámum 25. þ.m. Frestur til að skila bókurn ei’ til 1. júní n.k. og verður bókunum veitt móttaka á venjulegum útlánatíma safnsins. Notendur safnsins eru áminntir um að skila öllum bókum, sem bjá þeim eru frá safninu, fyrir þann tíma. Annars verða þær sóttar á kostnað sldrteinishafa, er bera ábyrgð á þeim. Þeir, sem eru á förum úr bænum, og bafa bækur safnsins að láni, eru alvarlega áminntir um að skila þeim áður en þeir fara. BÖKAVÖRÐUR. Með tilvísun til 72. gr. lögreglusamþykktar ísafjarðarkaup- staðar, sbr. reglugerð um hundahald í Isafjarðarkaupstað frá 9. júní 1931, er hér með lagt fyrir þá sem nú halda lmnda hér í kaupstaðnum að hafa lógað þeim, eða flutt þá úr bænum, fyrir 15. júní n.k. Þeim hundaeigendum sem ekki hafa lógað hundum sínum, eða komið þeim úr bænum, fyrir ofangreindan dag verður gert að greiða allan koslnað við handsönnm og förgun hundanna og auk þess látnir sæta áhyrgð skv. lögum. Isafirði 17. maí 1949. Bæjarfógeti ísafjarðarkaupstaðar. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. TILKYNNING Viðskiptanefndin hefur ákveðið, að verzlanir megi ekki hafa vörur á boðstólum, nema þær geti gert verðlagseftirlitinu fulla grein fyrir, hvaðan varan er keypt. Reykjavík, 12. maí 1949. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.