Skutull

Árgangur

Skutull - 10.06.1949, Blaðsíða 4

Skutull - 10.06.1949, Blaðsíða 4
4 SKUTULL _iiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii!iiiii | Hundested mótorvélin I „Nutidens mest moderne og bedst konstruerede Motor“. mm mam mm mm Hundested á landi og á sjó í 1 öllum stærðum frá 10—220 hestöfl. 1 | HUNDESTED land og fiskiskipavélar hafa hlotið § = heimsfrægð fyrir gæði og vandaðan frágang, enda | 5 er HUNDESTED tvímælalaust ein hin fullkomn- = | asta tvígengis hráolíuvél, sem smíðuð hefur verið | = fram að þessu = | Einkenni góðra véla er ÖRYGGI — SPARNEYTNI 1 = — AFL, kostir, sem HUNDESTED hefur tekist að = = fullkomna sí og æ, auk annarra tæknilegra yfir- = | burða. | = Allar upplýsingar ásamt afgreiðslutíma og verðtil- i | boði gefur: | | Sverrir Matthíasson, | Bíldudal — Sími 14. = Timimiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiitiiiimiiiiiiiiiiiiii TILKYNNING Viðskiptaneí'nd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum: Franskbrauð ................500 gr. kr. 1,55 Heilhveitibrauð ............ 500 gr. kr. 1,55 Súrbrauð.................... 500 gr. kr. 1,20 Séu neínd brauð bökuð með annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðuum, þar sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við bámarksverðið. Reykjavík, 31. maí 1949. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. TILKYNNING Viðskiptanefndin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjör- líki, og verður verðið því framvegis að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs sem hér segir: 1 beildsölu ......... kr. 3,65 pr. kg. I smásölu ........... kr; 4,20 pr. kg. Jafnframt hefur nefndin ákveðið hámarksverð á bakarafeiti í lieildsölu kr. 5,85 pr. kg. Söluskattur er innifalinn i verðinu. Reykjavík, 31. maí 1949. VERÐLAGSSTJÖRINN. HVERGI er betra að verzla en í KAUPFÉLABINU. Þakkarávarp. Björgunarskútusjóði Vest- fjarða hafa borizt eftirtaldar gjafir: Frá þeim hjónunum Maríu Helgadóttur og Halldóri Guðmundssyni, Grund, Álfta- firði, til minningar um son þeirra Sigurð Halldórsson, og ])á menn, sem með honum drukknuðu árið 1937, ])ann 18. maí, ki*. 2000,00. Ennfremur hefur sjóðnum borizt: Áhcit frá E. S. Isaf. kr. 50,00 Áheit frá S. S. ísal'. kr. 25,00 Frá Magnúsi Jónss. kr. 100,00 GjöffráN.N. kr. 100,00 Gjöf frá Flateyring kr. 100,00 F.h. Björgunarskútusjóðsins þakka ég þessar höfðinglegu gjafir. Isafirði, 2. júní 1949. Kristj án Ki’istj ánsson, Sólgötu 2, ísafirði. Þeir, sem ætla sér að fá steinsteypurör (skolprör) i vor, ættu að tala við mig sem fyrst. Höskuldur Árnason, Sundstræti 39, ísafirði. Karlmannareiðhjól í óskilum. Kjartan R. Guðmundsson, Mánagötu 2. KAUPI GULL Höskuldur Árnason, Sundstræti 39, ísafirði. Unglingsstúlka óskast til húsverka í Reykjavík. Upplýsingar gefur: Ásta Finnsdóttir, Hlíðarveg 4, Isafirði. Piwam* i iiii »>*—» iwminiWBiW’rmwi■ <an * tn» HUS TIL SÖLU. Hús mitt við Hlíðarveg er til sölu nú þegar, ef um semst. Sigurður Kr. Guðmundsson, Hlíðarveg 38, Isafirði. Skíðamyndir. Eftir helgina kemur Árni Stefánsson hingað og sýnir hér vetrarolympíumynd sína og fleiri skíðamyndir. BÍÓ ALÞYÐUHCSSINS sýnir Föstudag og laugardag kl. 9: Eftirförin. (The Chase). Viðburðarrík og sér- kennileg mynd. Aðalhlutverkin leika: ROBERT CUMMINGS MICHELE MORGAN. Bönnuð börnum innan 14 ára. Laugardag kl. 5: Vmsar fréttamyndir, m. a. frá Jamboree í Frakk- landi 1948. * Aðg. kr. 2,50 og kr. 3,00. Mánudag kl. 9. Ástaróður. HUS TIL SÖLU. Húseign min i Fjarðarstræti 38, 4 herbergi og eldhús, er til sölu. Verð kr. 10 000,00. Laus til ibúðar 1. júli n.k. Upplýsingar gef ég undirrit- aður til 20. júní. Jón Jónsson, Fjarðarstræti 38 (efstu hæð). HUS til sölu. Húsið Hrannargata 8, ísa- lirði er til sölu, 4 herbergi og eldhús ásamt geymsluskúr. Nánari upplýsingar gefur: Bjarni Guðmundsson, Grundargötu 4, sími 180. Rafmagnsmálin voru til umrícðu í bæjarstjórn 1. þ.m, Meirihlutinn hafði samþykkt ýmsar tillögur í rafveitustjórn, og liugðist gera mikið, en þegör til kom þóttu þessar tillögur svo van- hugsaðar að þeim var vísað aftur til rafveitustjórnar og þar liggja þær enn. Ef þær verða einhvern- tíma aftur teknar úr salti, mun Skutull gera þær að umræðuefni síöar. t

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.