Skutull

Árgangur

Skutull - 03.12.1955, Blaðsíða 3

Skutull - 03.12.1955, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 Innilegt þakklæti færum við öllum vinum og vandamönnum, sem veittu okkur samúð og fyrirgreiðslu við andlát og jarðar- för konu minnar og móður okkar ANDREU GUÐMUNDSDÓTTUR Suðureyri, Súgandafirði. sem lézt á Sjúkrahúsi Isafjarðar, fimmtudaginn 6. okt. s.l. Guð blessi ykkur öll! Suðureyri, Súgandafirði 17. okt. 1955, Veturliði Guðnason og börn. KAUP fyrir ákvæðisvlnnu við rækjur frá 1. desember 1955 til 1. marz 1956. — Vísitala 171 stig. Svigatölurnar (12,40) o.s.frv., fyrir framan aðalkaupgjaldstölurnar, er kaup hvers flokks áður en veikindapeningum er bætt við. Til grundvallar útreikningi orlofs á að leggja þessar svigatölur. Fyrir skelflettingu: Kr. (12,40) 12,52 pr. 1 kg. Eftir kl. 5 s.d. kr. 18,78 pr. 1 kg. Fyrir niðurlagningu: Kr. (28,85), 29,14 pr. 100 dósir Eftir kl. 5 s.d. kr. 43,71 pr. 100 dósir. Fyrir innpökkun: Kr. (12,40), 12,52 pr. 100 dósir. Eftir kl. 5 s.d. kr. 18,78 pr. 100 dósir. Fyrir hliðarborða: Kr. (4,19), 4,23 pr. 100 dósir. Eftir kl. 5 s. d. kr. 6,35 pr. 100 dósir. Orlof er 6%, og samkvæmt Iandslögum skal það greitt í orlofsmerkjum. Isafirði, 28. nóvember 1955. Verkalýðsfélagið B A L D U R . TILBOfi 1 óskast í fiskhjall, er stendur ofan vert við Hnífsdalsveg, — áður | | eign Kristjáns Kristjánssonar hafnsögumanns. | Tilboðum skal skila til Jóns H. Guðmundssonar eða Maríasar 1 | Þ. Guðmundssonar fyrir 20. des. n. k. ^ | | Áskilinn x’éttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna | | öllum § Sjómannafélag Isfirðinga. - (íllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu mér vinarhug á sjö- | tugsafmæli mínu 16. september, með heimsóknum, skeytum og | ýmsum gjöfum. | Guð blessi ykkur öll. | Vagnborg Einarsdóttir | Úlfsá. lllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllllllMIIIIII .IIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIkMIMIIIIIIIMIMIIIIIIIMIMIMIMIIIIMIIIIMIMIIIIIIIMIIIIMIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIlÍlMIIIIIIIIIIMII! | Hjartans þakkir færum við safnaðarfólki og kærum vinum | í Vatnsfjarðarprestakalli, sem heiðruðu okkur með veglegu | kveðjusamsæti og góðum gjöfum við brottför okkar úr hérað- | inu. Við þökkum einnig ástúðlegt samstai'f og einlæga vináttu | frá fyrstu kynnum. | Laufey og Þorsteinn Jóhannesson III111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111MIMIIIIIIIIIIMIMIIIIMIMIIIIMIMIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIMIMIJIII Við þökkum auðsýnda samúð við andlát og jai’ðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Sigríðar Kristjánsdóttur. Sérstaklega þökkum við sjúkrahúslækni Úlfi Gunnarssyni, umhyggja þá og alúð er hann sýndi henni í langri og erfiði’i legu. Ennfi'emur Hei'maníu Brynjólfsdóttur og Ingibjörgu Einai's- dóttur auðsýnda vinsemd. Börn, tengdabörn og barnabörn. - '!IMIIIIMI!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIil|lll||lllllllllllll!lll!l.;i!!l!ll II Nú líðnr að jólum. | Nýkomið: Veggfóður, ennframur allir | lítir af gummímálningu og Hörpusilki. i Guðmnndur E. Sæmundsson ou synir. : ll'lilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllliiinijiljlliillillllllllllillllllllllllllllllllillllIll,llllll„lllIlll!l, i l:.111iT ABALFUNDUI KAUPFÉLAGS ÍSFIRÐINGA vei’öur haldinn í Templarahúsinu á ísafirði sunnudaginn 4. des- ember næstkomandi og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá samltvæmt félagslögum. ísafirði, 23. nóvember 1955 STJÓRNIN. IIIMIIIIllll!IMIIIIIIIIIIIIII1IIIIMIIIIIIIIlllllMIIIIIIIMlllllll!IIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlinilillillll!ilill!llliliill liillllllllllllllllll illlllllll!lllllllill||IIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!llllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIII!lllllllllllllll!lllllll!lllllllllllll horfum síðan varnai’samningui’inn frá 1951 var gerður, verði nú þeg- ar hafin endurskoðun á þeirri skip- an, sem þá var upp tekin, með það fyrir augum að fá fram þær bi’evt ingar á varnarsamningnum, sem í þingsályktunartillögu Alþýðu- flokksins greinir, og hægt verði með stuttum fyrirvara að láta varnarlið það, sem nú dvelst í land- inu, hverfa héðan. Fáist ekki sam- komulag um þessi atriði verði mál- inu fylgt fast eftir með uppsögn samkvæmt 7. gr. samningsins. Jafnframt verði þegar hafi/.t handa um í’áðstafanir til að tryggja þeim mönnum atvinnu, sem nú vinna að fi’amkvæmdum varnarliðsins, þegar þeim líkur. Flokksfundurinn lýsir yfir því, að Alþýðuflokkurinn er reiðubúinn til kosningasamvinnu við Fram- sóknarflokkinn og Þjóðvarnar- flokkinn, ef þessir flokkar vilja fallast á meginatriði þessarar stefnu og samkomulag næst um til- högun, og til stjórnarmyndunar að kosningum Ioknum, ef þær leiða í ljós, að hún nýtur trausts kjós- enda. j Orðsending frá Brunabótafélaginu. j Gjalddagi brunabótaiðgjalda var 15. október s.l., og eru hús- 1 | eigendur og aðx’ir tryggjendur í ísafjarðarumboði, áminntir um | | að gx’eiða gjöld sin hið allra fyrsta. Fasteignaiðgjöldin hafa Z ! lækkað verulega frá s.l. ári, þi’átt fyrir vaxandi dýrtíð á öllum § | öðrum sviðum. ! | Þeir, sem enn eiga ógreidd iðgjöld fyrir 1954—1955 mega ' § | búast við að gjöldin vei’ði afhent bæjarfógeta til innheimta án § | fi’ekari aðvöi’unar. | ísafii’Öi, 1. des. 1955. | | Bii’gir Finnsson § | - umboðsmaðui’ Brunabótafélags Islands. 1 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIMIIIIIIIIIIMIMIIIIM IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIMIM " L _ —__________________—J - III!IIIIIIII[1IIII!III!1IIIIII!!11!IIIIII1I!III' = ' " llMIMIMIMIIIIMIIIIIIIIlllllMlllllllMIMin "

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.