Skutull

Árgangur

Skutull - 01.05.1968, Síða 3

Skutull - 01.05.1968, Síða 3
SKUTTJLL 3 Sumardagurinn fyrsti. Samkvæmt gamalli kenn- ingu ætti sumarið að verða gott þar eð saman frusu sum ar og vetur. Að venju var sumri heilsað. Skátar hlýddu messu kl. 9 um morguninn, én að henni lokinni gengu þeir fylktu liði í bæinn. Var það fríður hópur og föngulegur. Kvenfélagið Hlíf hélt sína árlegu bamaskemmtun, var hún fjölsótt að vanda og kom- ust færri að en vildu. Var því skemmtunin endurtekin sl. laugardag. er annast flutning fólks. Umræddu ráði sé ætlað það hlutverk, með tilstyrk bæjar- yfirvalda, að vinna að bætt- um aðbúnaði ferðamanna í bænum, og fjölbreytni við- fangsefna fyrir ferðamenn, sem gætu orðið til að laða þá til bæjarins og hafa for- göngu um nauðsynlega aug- lýsingastarfsemi. Matráðsmaður. Ellert Eiríksson, matsveinn Aðalstræti 15, hefir verið ráð- inn matráðsmaður við Sjúkra- húsið á ísafirði. Aðstoðarlæknir. Leifur N. Dungal lækna- nemi, hefir verið ráðinn að- stoðarlæknir við sjúkrahúsið frá 1. mai til 30. júní n.k. ' Brúðhjón 1. maí-nefnd síéttarfélag- anna á ísafirði SENDIR ÖLLUM MEÐLIMUM FÉLAGANNA BARÁTTUKYEÐJUR Á HÍTlÐISDEGI VERIvALÝÐSINS Verkalýðsfélagið Baldur Sjómannafélag ísfirðinga Vélstjórafélag Isafjarðar Verzlunarmannafélag Isafjarðar Félag járniðnaðarmanna Iðnnemafélag Isafjarðar Alitýðusamband Vestfjarða Fjölbýlishús. Bygging fjölbýlihúss bæjar- ins við Túngötu hefir gengið mjög vel. Fullyrða má, að verkinu verði lokið á tilsett- um tíma, en upphaflega var áætlað að því skyldi lokið 1. okt. n.k. Enn eru óseldar þrjár fjög- urra herbergja íbúðir. Lóðaúthlutun. Sú nýbreytni hefir verið tek in upp í sambandi við lóða- úthlutun, að úthluta lóðum að eins tvisvar á ári, vor og haust. Þá hafa verið sam- þykktar nýjar reglur þar að lútandi, m.a. að viðkomandi lóðaumsækjandi þarf að vera skuldlaus við bæjarsjóð til að hafa rétt til úthlutunar. Nýverið hefir verið úthlutað í fyrsta sinni eftir hinum nýju reglum eftirtöldum að- ilum: Bæring Jónsson, Miðtún 10, Eiríkur Sigurðsson, Miðtún 12, Hafsteinn Sigurðsson, Miðtún 18, Kristján Reimarsson Seljalandsveg 56. Hinn 6. apríl sl. voru gefin sarnan í hjónaband í Kópa- vogskirkju ungfrú Halldóra Guðrún Jensdóttir, Hnífs- dalsveg 10, ísafirði og Jóhann Marinósson, Selfossi. Séra Lárus Halldórsson gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Kirkjubraut 11, Selfossi. Ferðamálaráð. Á bæjarstjórnarfundi 24. apríl sl. var samþykkt svo- hljóðandi tillaga frá bæjar- ráði: Bæjarráð leggur til að bæjarstjóra verði falið að beita sér fyrir stofnun „Ferða málaráðs“ sem að standi þeir aðilar í bænum er hagsmuni hafa af auknum heimsóknum ferðamanna til bæjarins, eins og t.d. hótel og veitingastof- ur, flugfélög og aðrir aðilar Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall sonar okkar og bróður JÓNS MAGNÚSSONAK. Sérstakar þakkir viljum við færa öllum þeim, sem tóku þátt í leitinni að m.b. „Trausta” og aðstoðuðu á annan hátt. Hannesína Bjamadóttir, Magnús Jónsson og systkini hins látna. sendir meðliraum sambandsfélaga sinna svo og öllum öðrum Vestfirðingum, beztu árnaðaróskir og kveðjur í tilefni af 1. maí, baráttu- og minningardegi verka- lýðshreyfingarinnar. Albýðusamband Vestfjarða Hábær Reykjavík Tökum á móti ferðamannahópum í mat. Einnig einstakar máltíðir. Vistleg húsakynni í kínverskum stíl. Kyrrlátt umhverfi — Sanngjarnt verð. Veitingahúsið HÁBÆR Skólavörðustíg 45. Símar 21360 og 21594.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.