Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr 1988, Qupperneq 3
1818-1918-1988
170 ára verslunarréttindi - 70 ára kaupstaðarréttindi
Afmælisvika
Siglufjarðarkaupstaðar
dagana 13.-20. ágúst 1988
Dagskráin
Laugardagur 13. ágúst.
Kl. 10.00-13.30 Óformleg móttaka gesta
Kl. 14.00 Hátíðarsamkomaíkirkju
Ræður
Tónlist
Kl. 15.00-19.00 Opnun sýninga:
Máiverkasýning Ráðhúsi
Ljósmyndasýning í Slysavarnarhúsi
Nemendasýning
Náttúrufræðisafn Grunnskóli
Kl. 19.00 Kvöldverður í boði bæjarstjórnar
Kl. 21.00 Kabarett
Leiltfélag Siglufjarðar með úrdrátt úr
gömlum revium
Mánudagur 15. ágúst.
Kl. 10.00 Ferð í Héðinsfjörð
Sambland af skoðunar-, berja-, veiðiferð
Umsjón Björgunarsveitin Strákar
Kl. 20.00 Kabarett n. sýning
Þriðjudagur 16. ágúst.
íþróttahreyfingin sér um dagskrá.
Miðvikudagur 17. ágúst.
Kl. 14.00 Skoðunarferð á Siglunes
Björgunarsveitin Strákar
Ki. 20.00 Leiksýning in. sýning
Tónleikar úti á skólabala
Sunnudagur 14. ágúst.
Kl. 13.00-17.00 Hátíðarmessa í Hvanneyrarskál
Kl. 17.00-19.00 Hesta menn sýna
Kl. 20.00 Tónleikar
Tónskóli Tónlistarfélag Siglufjarðar
Fimmtudagur 18. ágúst.
Kl. 9.00 Sjóstangaveiðimót
Strákar og Stangveiðifélagið.
iþróttahreyfingin sér um dagskrá. Gert er ráð fyrir form-
legri vigslu á grasvelli annað hvort 16.8. eða 18.8. og þá með
leikK.S. og 1. deildarliðs.
Föstudagur 19. ágúst.
Ki. 9.00 Sjóstangaveiðimót seinni dagur
Kl. 19.00 Síldardansleikur Hótel Höfn
Verðlaunaafhending vegna sjóstangaveiðimóts
Umsjón Siglfirðingafélagið
Um miðjan dag er gert ráð fyrir uppákomum á Síldarplani
Laugardagur 20. ágúst.
Kl. 14.00 Fjölskylduhátíð að Hóli
Bæjartíúumboðið í pylsuparty o.fl.
Umsjón Kiwanis, Lions, Rotary, IBS.