Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 1988, Page 8
SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI
Fjölskyldu-
dagurinn
15. maí
Hinn árlegi fjöl-
skyldudagur SÍRON
verður nú sem
endranær í Kirkju-
hvoli Garðabæ.
Vegna hvítasunnu-
helgarinnar verður
dagurinn fluttur til
sunnudagsins 15.
maí n.k. og opnar
húsið kl. 14.00. Sú
nýbreytni verður
tekin upp að boðið
verður upp á
skemmtiatriði. Von-
andi verður fjöl-
mennt þar eins og
oftast áður.
Mótið af minnismerkinu áður en það var sent út til afsteypu.
gerður er af Ragnari
Kjartanssyni hefur
verið valinn staður
á grastorgi við Hrað-
frystihús Þormóðs '
ramma, þar sem
Síldarverksmiðjan
Rauðka stóð áður.
Söfnunarféð verður
afhent við messu í
Siglufjarðarkirkju
14. ágúst á hátíðar-
höldunum í tilefni
170 ára verslunar-
réttinda og 70 ára
kaupstaðarréttinda
Siglufjarðar.
Það er von SÍRON
að brottfluttir Sigl-
firðingar bregðist
vel við og láti af
hendi rakna til góðs
málefnis, og greiði
gíróseðilinn ekki
síðar en 15. júlí n.k.
Söfnun vegna kaupa á minnis-
varða um drukknaða sjómenn
á Siglufirði
Stjórn Siglfirðinga-
félagsins í Reykjavík
og nágrennis ákvað
á fundi sínum
12. mars s.l. að gang-
ast fyrir söfnun
meðal Siglfirðinga í
Reykjavík og ná-
grenni. Söfnunarféð
rennur í sjóð sem
stofnaður var á síð-
asta ári um kaup á
minnisvarða um
drukknaða sjómenn
á Siglufirði. Minn-
isvarðanum, sem
Síldarballið 30.
Síldarballsnefndin
hefur ákveðið að hið
árlega SÍLDARBALL
fari fram í Félags-
heimilinu Seltjarn-
arnesi þann 30. apríl
og hefjist kl. 22.00.
Þetta er sú
skemmtun á vegum
félagsins sem hvað
mestra vinsælda
hefur notið. Þeir
sem einhverra hluta
vegna hafa misst af
síldarballinu á
undanförnum árum
eru hvattir til að láta
sjá sig og rifja upp
gömlu góðu dagana.
apríl
Hina þarf ekki að
hvetja.
Sérstök ástæða er
til þess að benda
árgöngum, sem ætla
að koma saman á
Siglufirði í sumar á
þann möguleika að
hafa „generalpruf-
una" á þessu balli.