Brautin - 01.05.1936, Side 2

Brautin - 01.05.1936, Side 2
2 BRAUTIN við að búa, þá verður hún að ganga út í harðvítuga og fórnfúsa baráttu fyrir málstað sínum. Hér á Siglunrði hefir ekki að þessu sinni tekist að skapa þá sam- fylkingu, að hin klofnu verkalýðs- félög hafi sametginleg hátiðahöld 1. maí. Par hafa staðið í veginum afturhaldssöm öfl, sem verkalýður- ínn verður að berjast á móti. Prátt fyrir það 'pó að Verkamannafélag Siglufjarðar hafi gert það sem það hefir getað til þess að slíksamein- ing næðist, þá hefir það, sem fyr, strandað á þessuni afturhaldsöflum. En verkalýðurinn má ekki láta þau standa í veginum fyrir því, að hann standi sameinaður 1. maí. Pau mál, sem öll alþýða hlýtur að fylkja sér um núna 1. maí, er baráttan gegn vinnulöggjöfinni, kraf- Avinnuleysið síðastl. ár og það sem af er þessu ári, hefir legið eins og hræðileg mara á siglfirzkum verkalýð. Á það jafnt við um landverkamenn, sjómenn og iðnað- armenn. Sumarvinnan brást gjörsamlega að undantekinn vinnu við síldar- /verksmiðjurnar, en sem var þó að miklum mun rýrari en undanfarin sumur. Porskveiðar brugðust gjör- samlega og miklir erviðleikar voru um sölu þess litla fiskjar, sem veidd- ist. Atvinnubótavinna af hálfu rík- is og bæjar var sama sem engin að minnsta kosti miðað við þær þarfir sem voru fyrir vinnu. Bæjarstjórnarmeirihlutinn viður- kendir að vísu þörf fyrir aukna vinnu, en þegar fulltrúar kommúnista kröfðust þess að eitthvað yrði gert meira en að skrafa um atvinnuleyai og atvinnubætur, kom það fljótt fram að áhuginn fyrir að bæta úr vandræðunum var litill. Péleysivar borið við. Seint og síðarmeir þeg- an um vinnu og brauð og baráttan fyrir 8 stunda vinnudegi, sem 1 maí er upphaflega helgaður. Um þessa kröfu er öll alþýða sammála. Pví þá ekki að berjast sameinuð fyrir þeim? Pátttakan í hátíðahöidunum 1. maí sýnir þann styrk, sem stendur á bak við þess- ar kröfur. Pessvegna má enginn láta sig vanta. Og með því að fylkja sér um hátíðahöld hinnarót- tæku og frjálslyndu félaga, sem hafa sýnt það, að þau vilja virki- lega sameiningu verkalýðsins, en einangra þá, sem hafa sýnt henni fjandskap, þá stuðla menn að því að slík sameining náist og þá er hin virkilega samfylking sköpuð, þrátt fyrir allt. Pessvegna má eng- ínn láta sig vanta 1. maí. Allir út á götuna! ar allra veðra var von, samþykkti bæjarstjórn eftir ítrekaðar áskoranir verklýðsfélaganna, að hefja atvinnu- bótavinnu. Sú svívirðing var gerð, að samþykkt var að greiða vinnu- launin með skuldabréfum, útgefn- um af bænum. Skyldi hver verka- maður selja sitt skuldabréf sjálf- ur. Um sölu þessara bréfa akal ekki rætt hér; síðar mun gefast tækifæri til þess. Atvinnubóta- vinnan varð ekki meiri en það að flestir fengu ekki nema eina viku og sumir voru neyddir til að láta vinnulaun sín ganga upp í gjöld við bæinn, sem tvímælalaust er lagabrot. Pað hefir nú vcrið í stuttu máli lýst atvinnuleysinu og dugleysi bæjarstjórnarmeiri- hlutans til að bæta úr ástandinu. Síðan um nýjár hefir ekkert breytst til batnaðar. „Forráða- mennirnir“ hefa skotið sér undir hið slæma tíðarfar. Allir vita hvernig götur bæjarins hafa litið út í vetur. Snjóskaflarnir hafa að mestu stöðvað alla umferð, en dáð- leysið hefur verið svo mikið hjá afturhaldi bæjarstjórnar að ókleyft hefir verið að fá það samþykkt að göturnar yrðu mokaðar. Nú er komið að apríllokum og enn eru göturnar lítt færar yfirferðar. Pað hefur verið margoft bent á að bæjarstjórnin ætti í tíma að at- huga möguleika fyrir því að bærinn setti á stofn atvinnufyrirtæki sem gæfi meiri arð en venjuleg atvinnu- bótavinna. Eftir tillögu okkar ~ kommúnista var kosin sérstök nefnd í þessum tilgangi. Lítill árangur hefir náðst ennþá í nefndinni og þær fáu tillögur, sem frá nefndinni hafa komið. hafa litlum vinsældum átt að fagna hjá afturhaldi bæjarstjórnarinnar, en þess er að vænta að nefndin haldi áfram störfum. Nú er vorið að koma. Verkalýðurinn krefát að fá atvinnu og það strax. Verkalýðsfélögin hafa sent áskor- anir til bæjarstjórnar um hreinsun gatnanna, að nú þegar verði byrjað á^þeim verkum sem á aðvinnaá þessu ári samkvæmt samþykkt fjár- hagsáætlunarinnar og að bæjarstiórn- in sendi út aðvörun til verkafólks, um að koma ekki til Siglufjarðar í at* vinnuleit og áskorun um karfavinslu í vor. Enn þá heflr ekkert heyrst frá oddvita hvenær fundur verði haldinn. Við verkamenn sem lýðum undir oki atvinnuleysisins, krefjumst at- vinnu. Við höfum búið við til- finnanlegan skort í allan vetur. Við höfum heyrt börn okkar hrópa á brauð, en ekki getað veitt þeim það. Við vitum að atvinnuleysið er undanfari veikinda,_ skorts og allskonar vanlíðunar. Við vitum líka að hér eru nóg verkefni að vinna. — verkefni sem Siglufjarðarbær getur ekki án ver- ið, svo framarlega sem hann á að geta kallast menningarbær. Hér er engin sundlaug sem notfær er. Hér eru engir leikvellir fyrir börn, ekk- ert dagheimili barna. Ófullgerður í- þróttavöllur. Engin nothæfur skóla- leikvöllur. Engar götur öðruvísi en sökkvandi forardýki ef dropi kemur úr lofti. Verkefnin eru ótæmandi. Pað vantar aðeins vilja og dug þeirra manna, sem bænum stjórna. Við kommúnistar höfum þráfaldlega bent á færar leiðir. Okkar tillögur Atvinnuleysið er orðið óþolandi. Mörg hundruð fullvinnandi karla og kvenna hafa ekki unnið einn einasta dag síðan í október í haust. Sjómennirnir og aðrir sem suður fóru til sjóróðra, koma heim slippir og snauðir.

x

Brautin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/628

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.