Brautin - 01.05.1936, Qupperneq 3

Brautin - 01.05.1936, Qupperneq 3
BRAUTIN 3 NÝJA-BÍÓ Sýnir sunnudagskr. 3. maí kl. 6f Landsíminn tekur sambandið. Dönsk tal og hljómmynd í 14 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Lis Smcd, Ebbe Rode, lb Schönberg, Olga Svensen Alþýðusýning! Niðursett verð! kl. 8£: Ný mynd! N ý m ynd. Nánar auglýst í Bíóbúðar- glugganum. Blandað hænsnafóður nýkomið, ódýrt. Gestur Fanndal. hafa verið felldar. Núverðurhver einasti verkamaður og verkakona að koma með út í baráttuna á móti hungurástandinu á móti atvinnu- leysinu. Samfylking alls verkalýðs- ins er eina vopnið sem dugar til að knýja atvinnu í gang. Og 1. maí mætum við öll undir kjörorð- inu: Atvinna handa öllum sem þurfa að vinna og vilja vinna. Frönsku kosningarnar. Síðastliðinu sunnudag fóru fram á Frakklandi fyrri umferð kosning- anna til þjóðþingsins. Allar fréttir, sem hingað hafa borist, benda til að kommúnistar stórsigri við kosn- ingarnar. Allir vinstri flokkarnir ganga sameiginlega til síðari kosn- inganna, sem fram eiga að fara 3. maí. Sósialradikal flokkurinn hefir á flokksfundi, þar sem allir forustu- menn flokksins voru mættir, sam- þykkt einróma, að greiða þeim frambjóðanda vinstri flokkanna at- kvæði, aem hæsta atkvæðatölu hlaut við fyrri kosningarnar. F*að er ekki talið ólíklegt, að kommúnistar fái um hundrað þingsæti, höfðu áður Pað er a3eins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, Líftryégingardeild. og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Líf tryggi nga r deild Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. Umboð á Siglufirði hefir Pormóður Eyólfsson, konsúll. Frá Gagnfrœðaskólanum. Teikningar nemenda verða til sýnis í skólanum sunnu* daginn 3. maí, kl. 4—7ý e. h. Skólanum verður sagt upp laugardagínn 9, maí kl. 2 e.h. Jón Jónsson. JÚ TSV ARSSKRÁIN. Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Siglufjarðarkaupstað fyrir árið 1936 liggur frammi almenningi til sýnis í Kaupfélagi Siglfirðinga næstu 2 vikur. Kærur yfir niðurjöfnuninní skulu komnar á bæjargjaldkera- skrifstofuna fyrir kl. 12 á hádegi föstud. 15. maí n. k. Niðurjöfnunarnefndin. Væntanlegt með næstu skipum hjólhestar og varahlutir til þeirra. EnOiftiU Stefángfon ~T1 10. Jafnaðarmenn höfðu um 90 stjórnmálaflokki í Frakklandi. Aft- og sósíalradikalir 150. urhaldið óttast og skelfur, en allir Almennt er talið, að vinstri flokk- frjálslyndir menn gleðjastyfir fr»m- arnir sigri og er ákvörun sósíal- sókn hinnar róttæku alþýðu Frakk- radikalaflokksins talin örlagaríkasta lands. ákvörðun sem tekin hefir verið af

x

Brautin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/628

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.