Vesturland

Árgangur
Tölublað

Vesturland - 12.02.1924, Blaðsíða 2

Vesturland - 12.02.1924, Blaðsíða 2
2 VESTURLAND. Vesturlanil kemur út einu siimi viku. Kostar 7 kr. uni árið. Kitstjóri og ábyrgðannaður Siguröur Ki'istjánsson. Kitstjórinn til viðtals kl. 4—5 rtagl. í Iíafnarstrœti 3. Sínii 9t». Afgreiðslumaður Loftur Guunarsson Aðal- stræti 11. Sími 37. \ Ný kenning nm myndun heimsins. Eftir’Dr. H .G. Leunbach. Hin uyprnnalega risastjarna sner- ist um möndul sinn, eius og senui- lega allir hnettir. Nokkur af bákn- um þeim,‘er slöngvuð'tist út frá lieuni liéldu þessari lireyfingu, og' smáin saman liaftj svo sólin og reikistjörn- urnar myndást upp úr þeim. Meiri hluti þeiri'a runnu sarnan og urSu að sólu, en nokkur fninni bákn- in meö sjálfstæðum snúning, urðu að reikistjörnum og fylgilinöttum þeirra. Alheimsgeimuriun er ekki alger- lega „tómur“, heldur eru í lionum — reyndar ákaflega strjált — ýms- ir efnishlutir, loftsteinar, ískögglar, alheimsryk og vatnsefnissameindir. Örlítil mótstaða verður því fyrir sól- kerfinu á leiðinni um geiminu, ög stöðvast minni linettirnir meira en þeir stærri. íslmettirnir í vetrarbrautinni liljóta ólijákvæmilega, ei timar líða, að nálgast sólina, komast inn á það svið, er aðdráttarafl liennar eða reiki- stjarnanna verkar á, og að lokum falla niður á einhv. þessara linatta. Ystu reikisstjörnurnar^ frá Júpiter að Neptúu*), liafa sennilega í fyrstu ekki verið stæiu-i en jörðin. En þeg. . ar myndast liafði um þær hörð skorpa, varð sá ís, er féll á þiur úr geinmum, fyrst að vatni og siöar aö ís-skurni, sem ðtöðugt hefir aukist um ármiljarða, svo að liinn stein- kendi kjarni þeirra er tiltölulega lítill, en utan um hann er geysi þykk ís-skorpa og vatn. Og þá er Iiægt að skýra þá staðreynd, er alt til þessa hefir verið 'óskiljanleg. að eðlisþyngd þessara reiki-stjarna er ea. 1 (þ. e. a. s. á borð við eðlisþyngd vatnsius en eðlisþyngd jarðarinnar og eins reikistjaruanna er ca. 5—0, eða álíka og járnsins.**) Þau hlunnindi liafa innri reiki- stjörnurnar haft af nálægð sól- arinnar, að lnin hefir sjálf dregið að sér flesta ís-„kögglana“ og liefir því vai'ið þær fyrir þessum stóru ísbákn- um,' er hafa algerlega di'ekt yti-i reikistjörnunum, Af þeim innri er jörðin stæi'st; og ei’ það máske aðal- orsök þess, aö liún liefir ekki enu hlotið þau örlög', er allar' hinar liafá lirept, nefnilega að verða alveg lml- in ís. *) Júpiter,' Saturuus, Úi'anuK, Neptúnus. lúð. **) Ef eðlisþyngd jarðarinnal', 8,52, er höfð sém eining, veiða hlutfþllin þannig: Sólin 0,256,, Merkúr 0,561, \renus 0,036, Jörðin 1, Tunglið 0,604, Mars U,720, Júpiter 0,23, Stttúrnus 0,116, Úranus 0,30, Xeptúnu.s 0,43, (Eftir S. Arrhenius : Varldarnas utveekling, Þýð. Misprentast hefir í atlmga- seind neðanmáls í síðasta blaði, átti að vera: -h 273 C er kallað „absolut null.“ Mars er hulinn þykkri ís-skorpu. Ejatiægð lians frá sólu breytist tals- vert meii' en fjarl. jarðiirinnar. Að- dráttarafl sólai innai' verkar því svo misjafnlega á Mars, að smábreyt- ingar verða á lmattlögun hans ; þær eru þó nægilegar til ]iess að átórar sprungur konia fram í ís-skorpuuni, ■— þannig myndast liinir alkunu niarsskurðir. Framli. Gesta- og sjómanna- heimili Iij álpræðisliers- t ins á Isafirði. 1‘i'iggja missira starfræksla. Síðastliðin áramót voru þrjft míss- iri liðiu fi'á því er Gesta- og sjó- mannalieimilið liér i bænum tók til starfa. Upphaflega, vnr það tilætlun- in, að birta eitthvaðum starfrækslu þessþegar eftir fyrsta stárfsárið í júlí- inán. síðastliðnum. En með því-að þetta fór ekki sgman og reikningsár stofn- uuarinnar, sem er almanaksárið, var það látið dragast fram yflr áramót- ' iii 1923—124. Talsvert hefir þegar verið ritað og rætt um fyrirtæki þetta, að því er snertir uudii'búning byggingarmáls- ius, áður en stofnunin tók til starfa, en það er líka alt og sumt, þvíeng- ar skýrslúr liafa verið birtar enn þá sem komið er, eins og áður er að vikið. Tilgangurinn með línnin þessum er þá sá, að drepa' stuttlega á ]>að markverðasta er á daga stofnunar- irinar liefi drifið þessi missiri, sem hún lieíir starfað. heim, sepi henni eru vinveittir og eittlivað liafa gert sér far utn að fylgjast, með stöi'fum heunar, og það mun 'allur þorri manna liafa gert að einliverju leyti, er því nokkuð kunnugt um að aldrættina, bæði hvað tilhögun um starfrækslú snertir svo og núverandi ,Status‘ fyr- irtækisiris, En þó eru þeir lielst til margir, sem þekkja miklu minna til þessa en skyldi, og er það þá einkum þeirra vegna að greinargerð þessi kem- ur fyrir almenningssjónir. Gæti það gerthvorttveggja í seun, aðfyrirbiggja misskilning og leiðrétta rangfærslur. Svo og gefið mönnum tækifæri til að kynnast nokkru nán- ara einstökum atriðum starfræksl- unriar. .ýlafcsala og' Als lieíir verið látið frá veitíngai'. Gestalieimilinu 24075 máltíðir (Portiouer) að meðtaldri sölu á kafli, tei og súkkulaði með brauði eða kpknm. Maltöl og limouade var lítils háttar selt í byrjun, en svo alveg hætt, og er sii sala ekkitafin með í þessu. Utsöluverðið hefii' yfirleitt verið hið sama og annarsstaðar liér i bæ, þar sem veitingar hafa verið seldar, að öðru jöfnu. Sérstakar máltíðirtil- tölulega dýrari en fæði sem keypt er fyrir allann daginn.Fjárhagslega hef- i r þett.i ekki borið sig, h verjar sem á- stæðurnar kunna að vera, ogerekki unt að gera fidla greiu fyfir því að svo stöddu. Má vera að síðar verði tök til þess. Úkeypis íteði Okeypis er veitt frá og búsnæði. stofnuuinni fæði og liús næði, fyrir kr. 1395,75, reiknað •neð lægsta útsöluverði. Ef til vill má segjii sem svo, að þar senL alt er selt var, var látið fjrrir lægsta \ erð, að þá liafi stofnunin geL't skyldu sína. Og, í öðru lagi: har sem liún er reist á mjög dýrum tímum og örðugum, að þá megi hún ekki við slíku. Sé einungis litið á þessa lilið málsins, þá má þetta til sanns veg- ai' færast. En, það sem hér ber að líta á er, að lægsta verð, hvertsem það nú kann að vera, er ekki eitt saman nægilegt til þess iið lijálpa þeim sem a 1 s 1 a u s er. Hann verð- ur að liggja úti jafnt fyrir því. Ilitt er satt, að liér verður að reisa skorður til þess að fyrirbyggja mis notknu, eins og framast er unt. Að styrkja einhley]ia óhófsmenn og let- ingja og ala þá á gistihúsum, er ]?ví sem næst undautekLiingarlaust rangt; — það þarf að lijálpa þeim á annan liátt. Og eg triii ekki öðru en meun beri yfirleitt það traust til Hjálpræðishersins að hann hatt sóð svo um, að fara einuugis þær leiðir, livað þetta snertir, sem hann þekti réttastar. Hitt lilutverkið treystist liann ekki til að taka að sór, að útiloka nokkurn svangan og kald- an ferðamann nætui'langt, hversu bágiii' sem liagur fyrirtækisins kann að vera, einungis vegna þess að hann hafði ekki liandbært gjald. Og, þrátt fyrir nauðsynlega íhaldssemi, þá tókst ekki að liafa þetta minna, þessi þrjú missiri sem liðin eru síðan byi j- að var að starfrækja lieimilið. Gistingar. Gistingar eiii als yflr tímabilið 1. júlí 1922—31. des. 1923 0120. Rúmlega 1100 þeirra voru seldar á kr. 1,00—1,50; 3500 á kr. 2,00—2,50 ; það sem ótalið er, var selt nokkru dýrára. Einbýlisliei'bergi með dálitiö meiri þægindum, fyrir þá er ]iess óskuðu, voru yfirleitt sóld á kr. 3.00 en'væri dvölin yfir léngri tíma, þá var verð- ið frá kr. '1.50— 3,00. Fór það eftir stærð lierbergisins og lengd dvalai'- tíaians. Nú kosta þau kr. 2,50. í gjaldi þessu er fólgíð: Húsnæði með góðu riiini og nauðsynlegustu húsgögnum, ljós, liiti, lmndklæði og sápa, ennfremur liirðing á herbergi og í'úmi að öllu leyti. Sokkar manna og fatnaður var og ávalt þurkaður ef ineð þurfti, sem ekki var ósjald- an, skór burstaðir o. s. frv. Allir gestir höfðu, auk lierbergja siuna, frjálsan aðgang að gestastof- um heimilisins, en þær eru þrjár samliggjandi á stofuliaið hússins. Gátu þeii' setið þar, og liaft fyrir stafni það sem hverjum leist, nema drykkjuskapur og liverskoiLar óregla peningaspil, veðmál o. þ. h., seiri oft er haft um hönd á opinberum veit- ingastöðum, var útilokað eins og framast voru tök til; svo og á prívat herbergjum manna, en þar var éftir- litið nokkru örðugra, ef menii ekki brutu í bága við reglur heimilisins að öðru leyti með liáreysti og ókurt- eysi. Fiamh. Símskeyti. Rvík. ö. febr. 1024. LJtleud. Wilson forseti dó sunnudaginn 3. þ. m. Þingi Sovjetlýðveldanna lauk í fyrradag. Rykow þjóðfúlltrúi kjörinn eftirmaðui' Lenins. Kamenev þjóð- fulltrúi. Thitscherin utanríkismála- ráðh. Krassiu utanrikisverslunar. Trotzky hermálaráðli. Sokoluikov þjóðmálafulltrúi. Innlend. Innfluensau breiðist fit. Menta- skólanum er lokað. Yélbátur Bliki frá Skykkisliólmi er talinn af. Sjö menn liafa þar farist. Tvæi' hlöður hafa fokið í Meðal- landi, Álftaveri. Rvik, 6.2. Útlend. Búist er við að Norðmenn viður- kenni bráðlega rússnesku stjórnina. Rússar liafa ekki ennþá svarað orð- sendingu Bretastjórnar viðvíkjandi skilyrðum fyrir viðurkenuingu henn- ai\ Tschitscherin telur viðurkenn- iuguna aðeins þýðiugarlítið formsat- riði. Innlend. Hulltogari Kelvin strandaði í morgun við Vestmannaeyjar. Mann- björg' varð. Björn Jónssor prófastur á Mikla- bæ iindaðist sunnud. 3. þ. m. Inílúensan iitbreiðist enn. Er mjög væg. Engiun dáið. llvík. 8.2. Útlend. Afarinikil viðliöfn í Bandaríkjun- um iit af andláti Wilson. Verðjir liann jarðséttur í Betlehemkapell- unni Washington. hjóðarminnis- nierki yflr liaun verður reist þar sem ekkjan ákveður. Innleiid. Flestallii'þingmenu koninir liingað. Togarinn, sem strandaði í Vest- mannaeyjum í fyrradag, var að ó- löglegiun veiðum. Verður kærður fyrir lándlielgisbrot. hýskur togari strandaði í Kefia- vik í gær. Rvík, 9.2. Útlend. <9 Neðri málstofan franska hefir samþýkt með 333 atkvæðum gegn 205 stjói'narfrumvarj) um sparnað í ríkisbúskapnum. Blaðið NewYork World birtir við- tal við Loyd George., Þar segii' að Wilson og Cíemenceau liafi 1919 gert leynisamning milli Bandaríkj- anna og Frakklands um liertöku Rínarlandanna. Franska stjórnin neitar og Loyd George sömuleiðis. Máfið vekur samt mikla eftirtekt. Rvík ii. a. Útlend.' Samuiugai' Riissa og ítala eru undii'ski'ifaðir.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.