Vesturland - 12.02.1924, Blaðsíða 3
VESTURLAND.
3
Likkistur
vandaSar en freniur ódýrar, fást hjá undirritu'Surn. Noklcrar jiegar
fyrirliggjandi. Skraut veriSur haft á kistunum eftir ])ví sem menn
óska sjálfir.
Mc(5 pantanir geta menn snúi'S sér til annars hvors okkar
eSa Timburverslunarinnar „Björkd'
Hallgrímur Pétm’sson Ólafur öestsson
snikkari. snikkari.
Frauska ]úngið lenti i uppnánii
við umræöu í'járlfiganna. Ráðherrarn-
in gongu af fundi. Mótflokkarnir
kröfðust þess aö þeir segöu af sér.
Hjálparnefnd Bandarikjíuinalielir
eina miljón barna á framfæri í vet-
ur.
Innlend.
íslenskfir afuröir hækka erlendis.
Stórfiskur 100 kr. danskar..Smáfisk-
ui' 140—142. Ýsa 425 128. Meöala-
lýsi 100—105. Haustull 3.15 Dúnn
10—18.
Jóu Þorkelsson þjóðskjalavörður
andaðist í gær.
Vólabátur sökk i gær í Saudgerði
eftir árekstur. Maimbjörg varð.
(Báturinn var frá Sandgerði.)
Stórviöri
í óvéðrinu sem geysaði um daginn
urðu hór á Vestfjörðum svo miklir
skaðar að líklega nemur liundruðum
þiisunda. En merkilegt liapp var það
þó, að livergi varð manntjón hór á
sjálfum Vestfjörðunum, svo mikiö
sem þó gekk á,
Næstum í liverjuln einasta íirði og
hverju bygðarlagi fauk meira og
minna af peningshúsum, lilöðum og
heyi. Yrði of langt mál að telja það
alt upp.
Tiltölulega nnm ]>ó laugmest tjón
hafa orðið í Súgandafirði. Er það fá-
tækt býgðai'lag og fáment og mátti
]fvi illa við þeim stórfeuglega skaðá.
Vór setjmn hér frásögn símstjór-
ans Þórðar Þórðarsonar frá tjóni
því, er vai'ð i Súgandaflrði og geta
menn af því uokkuð ráðið, liveft ofsa-
veður þetta hefir vcriö:
Suðureyri 30.1. 1021
A lieimajörðiimi Suðureyri var
timburliús tvílyft 10X18 álna með
skúr við endaun 1X10 ál. af liúsinu
toi'u 0X10 ál. er yngra var en að-
alhúsið, er var um 30 ára, og var sá
nýji endi allur jámvarinn bæði þak
og' veggir, og stendur það enn, en
ei' þaklaust algerlega og 2 gluggar
alveg brotnir, enda þennan átti Öru
ólfur Valdemarsson kaupm. Hinn
endann átti G uðr ún Þórðardóttir
systir mín, og hefir hún biiið í því
síðan það var bygt. Það fauk alger-
lega svo ekki er minsta fjöl eftir
i'yrir ofan grunn, braut fyrst gþugg-
ana eg rauf svo alt húsið á um 10
.—15 mínútum svo eltki var spíta
eftir eða nokknr hlutur nema 2 elda-
vélar og brot af ófnum. Fólkið komst
með natunindum niður í kjallarann
alt óskaddað, svo manntjón varð
ekki.
í húsinu bjuggu 4 íjölskyldur, ein
7 manna, liinar fámenuari, mistu þær
þarna aleigu sína af fatnaði og öll
lmsgögn smá og stór, dálítið af
fatuaðinum hefir þó fundist sjórekið
og fást í gaddavírsgirðingu er var
um túnið en sem nærri má geta illa
til fara, rifið í tætlur sunit. Af lnis-
gögnum sem í lnisinu voru fundust
2 kommóðui' með því sem í var, þó
brotnar. Alt annað, svo sem stólar,
borö, rúmssæði, kistur, sópáðist svo
gersainlega að ekkert sést eftir af
annað en smásnýtur svo seni í eld
væri liöggvið, og nálægt hússtæðinu
sást ekkert sem liugsast getur að
vindur grandi, alt fokið sem fys
væti og mölbrotið. Alt matarkyns
er var annarsstaðar en í klallara
gereyðilagt. Öll eldliúsáliöld lampar
og þess liáttar sömuleiðis. Eittlivað
af' rúmfatuaði iiefir fundist, en
mikið vantai' algerlegá. Tjónið er
mikið lijá öllum sem þarna bjuggu
þótt engin auðæfi væru áður.
Ennfremur fauk af lieimajörðinni:
tvæv hlöður og eitthvað af lieyi úr
þeim, og fjárhús er í voru gemliug-
ar og fundust þeir lifandi, nema
einn.
A heimajörðinni mun veðrið liafa
verið öllu sterkara en í kauptúninu
þótt skamt só á milli 1-200 faðma.
Sem dæmi má geta þess að á svo-
nefndum „Höfða“ sunnanvert við
túnið hafði steinn um 20-30 punda
oltið úr skriðu og inn á skafl, þó
nokkurn kipp.
í kanptúninu tók samkomuliús
12X11 álna með 0X6 áln. forstofu í
heilu lagi algerlega af grunni með
fócKtykkjum oií öllu og laskaði svo
að rífa verður. Eign hlutfól.
Sömuleiðis tók þar járnlilöðu 8x12
álna með fjósi í öðrum eiidanum
þiljuðu innan, i fjósinu voru 2 kýr
, og var stúlka að nrjólka þær og
maður með lieuni, lilaðan fauk í
heilu lagi þauuig í loft, að livorki
sakaði kýrnar né fólkið og stóð
grunnurinn úr steynsteypu iireiun
eftir. Af þessu liúsi sóst ekkert ann-
að en nokkrir staurar með bögluð-
um járnplötum á. Húsið átti Jón
Grímsson kaupm. og var það nýtt.
Hjallur er Friðrik Iljartars kenn-
ari átti fauk alveg á sjó með tölu-
verðu af fötum í o. fl. sem liaunog
aðrir attu.
Járnþak rauk af íbúðarliúsi Guðj.
Halldórssonar járnsmiðs að mestu
leyti, og einnig þak að miklu .leyti
af litlu íbúðarliúsi er á Guðbjörn
Björnssou. A mörgum fleiri liúsum
urðu skemdir á þökum og mikið
brotnaði víða’ af rúðum.
Vélbáturinn „Vonin'" eign Frið-
berts Guðmundssonar sökk liér á
höfninui; iíklega livolft, og fór
inn fyrir skerin; óvist enn livernig
hann er, eða livort hann næst upp;
hann var vátryggður.
í Vatnadal fauk lijallur meðýmsu
í, matvælum og öðru, ennfremur
lilaða með mestu af lieyi því er í
lienni var, ibúðarliúsið. skemdist
eiunig töhivert á þaki, og' fieiri
smáskemdii'.
Á Gelti fauk hjallur og.bátur
brotnaði
Á Laugum fauk einnig þak af
lilöðu. Alls mun tjónið af veðri þessu
eftir lauslegri •áætlun eigi vera
minna en 30- 40.000 króna virði.
Bæjarfréttir.
Bæjarstjórnarfundur var lialdiun
liór. Fátt gerðist þar merkilegt, og
var ]>að íiest samþ. með 0 samliljóða
atkvæðum þeirra Bolsevikauna.
• Fjárhagsnel'ud tilkynti að hún
væri byrjuð að leika ,sittu með það‘
við Morgunblaðið. Las hún upp langt
bróf og ekki íkja gáfulegt til blaðs-
ins og dáir þar mjög hinn glæsi-
lega fjárhag bæjarins!
Eru menu löngu liættir að lilægja
að þessum álfadansi nefndarinnar.
Trúlofun sína liafa opinberað ung-
frú Camilla Jónsdóttir, Brynjólfs-
sonar kaupmanns, og Bjarni Olafs-
son stýrimaður á e.s. Esja.
Með e.s. ísland kom liingað til
bæjarins danskur maður Arne Sör-
ensen. Hann er úrsmiður og vinnur
á úrsmiðastofu Skúla K. Eiríkssonar.
Fróttaritari Skutuls, — sá er feg-
urst skýrði frá þingmálafundum Jóns
Thoroddsens í sumar, er nú farinn
að skýra frá bæjarstjórnarfundum
— Eftirtekt og rótthermi hafa sjá-
anlega ekki liækkað að sama skapi
og steinolíuverðið.
Yfirlýsing.
Ut af greiuinui „Sigurjón og kou-
íakskassarnir", sein birtist í 0. tbl.
Skutuls 8. þ. ni. lýsi eg hór með
yfir: #
Þar umræddir kassar v'oru mór
sendir og Sigurjón Jónsson vissi
ekki og gat ekki vitað neitt uni ]>á
fyr en þeir voru komnir liór í land
og vaktmaðuriun tilkynti að einum
þeirra liefði verið stolið.
Koníakið var sent mór af firma
því í Danmörku, ér eg áður liafði
viðskifti við, sem uppbót fyrir rýrn-
un á fyrri sendingu, eu yegua sím-
slita gat eg ekki tilkynt viðkomandi
stjórnarvöldum þetta fyr en eftir
þrjá daga.
Hvort ástæða er til að eg sæti
ábyrgð fyrir þetta veit eg elcki, en
það mun síðar sannast.
ísafirði, 10.2. 1921.
G. Juul.
Samskonar yfirlýsing er send rit-
stjóra Skutuls til birtiugar.
G. J.
Mngmálafundurimi
á Isaíir''5i.
Það liefir ekki verið venja Yestur-
lands að eltast mikið við ósannindi
þau, sem bii'tast í blöðum Bolsevika,
Smíoa alskonar víravirki.
Sigríður Ásgeirsdóttir
Mjóugötu 3.
því bæði er það, að lijal þeirra er af
þeim sökum sjálfdautt, að fáir menn
lesa ]>að og engir trúa, og varla er
lieldur til þess hægt að ætlast af
vitibornum möunum, sem ræða
vilja landsmál af alvöru, að þeir
fari að munnhöggvast við illa siðaða
fáráðlinga.
Vesturland gerir það því meira til
gamans, en mótmæla að birta hór
frásögn Alþýðublaðsins frá þingmála-
fundinum hér. Segist blaðið hafa
frásögu þessa eftir símtali við ísa-
Ijörð' og er það harla ósennilegt,
nema ef „tíðindamaður Skutuls"
skyldi vera þar ondurborinn með
uokkra framför eun i <isannsögli og
rýrnun í gáfnafari.
Frásögnin er svoná:
„Sigurjón Jónsson ,þiugmaður‘ boðaði til
þingmálafundar í gærkveldi föstud. 1. febr.
°K byrjuði fundinn með því að setja fundar-
stjóra Jón nokkurn Brynjólfsson, Kti fuml-
armenn undu því ekki og kusu til fundar-
stjóra l’inu Jónsson póstmeistara, euluifðu
að engu mótnueli fundarboðanda.
1 illaga kom fram um að breyta dagskránni
þannig, að lyördiemamálið kænii fyrst til
umræðu, og var liún samþykt. Undir um-
ræðunum kom það í ljós, að á ferðinui væri
vantraustsyfirlýsing á „þingmauniim" Sigur-
jón Jónsson, .lirðist hann þá og bótaði öllu
illu, að reka fundarmenn út, slökkva ljós-
in o. s, frv„ ef tillagan kæmi fram. Hann
lieföi borgað liúsnæði og kvaðst eiga ráð á
þvi. Til- þess að forðast vandræði og mót-
ínæla osvífni og ofsa fundarboðanda gengu
þeir þá af fundi, er fá vildu tillöguna borna
upp, og aöi’ir, er henni voru fylgjandi, og
voru það þrn- fjórðú hlutar fundarmanna.
Sátu þá eftir 50—00 menn og liópur af ung.
lingum og börnum, er inn þyrptist, erk,jós-
endur gengu út. Brjósth^ilindi höfðu þeir,
sem eftir sátu til að bera upp tillögu um
afnám landsverslunar Var liún að vísu sam-
þykt með (i(!) samliijóða atkvæðum. Ofbauð
öllum ofsi og ósvífni fundarboðendans, hins
svo kallaða „þingmanns,“ enda þckkjast
ekki dæmi annars eins a ísafirði, ekki einu
siimi úrþingmannssögu Jóns Auðunnar, sem
oft fór þó ófarir miklar á fundum. “
Nú geta þeir, sem á fundinum
voru borið frásögn þessa saman við
það, sem þar fór fram.
Ritstj. Skutuls sást á dögunum
leiddur lieim af tveimur möunnum
Er talið víst að lögreglurannsókn
verði hafin til þess að komast fyrir
hvað valdið hafi, livort hann hafi
drukkið finskt öl, eða aunað.
Vilmundur segir, að börn drykkju-
mauna verði jafnan vansköpuð, and-
lega eða líkamlega. Þetta þykir þeim
seuuileg tilgáta, sem kunngt er um
að föður lians liali þótt sopinn góður.
Kári,