Vesturland - 04.12.1924, Page 3
VESTURLAND
3
reisniu í Sudnn só bæld niöur og
aö sjálfstæöi Egyiotalands verði ekki
takmarkað af þessuni sökum.
In.nl.
Verðmæti úsfluttra afurða frá Is-
laudi er eftir útreikningi liagstof-
unnar rúmar 65 milj. kr. yfir 10
fyrstu mánuði ársins, janúar — okt-
óber.
Kveldúlfsfólagið hefir keypt nýjan
togara i Hull.
Bjarni Guðmann Sigurðsson vinnu-
maður frá Brautarkolti druknaði
nýskeð. Var hann að flytja farang-
ur út í vólbát og ofklóð smábát þann
er hann var á.
Gísli Jónsson verkam. í Reykja-
vík heflr horfið.
Adam Poulsen er væntanlegur til
íslauds uæsta vor.
Hátíðahöldum fullveldisdagsins var
frestað i Reykjavík til 7. þ. m. vegna
fráfalls Guðmundar Magnússonar
prófessors.
Guðmundur Thoroddsen er settur
prófessor í stað Guöm. sál. Magnús-
sonar.
Olísamningarnir. Stjórnin hefir
sagt upp steinolíusamningnum
viS British Petroleum Company.
Uppsögnin skyldi vera með árs
fyrirvara eftir samningnum, og gild-
ir hann því til ársloka 1925.
F ull veldisdagurin n.
Hann var haldinn kátíðlegur hór
á Isafirði. Tók nefnd sú, er gangast
ætlar fyrir kirkjubyggingu hér,
daginn í þjónustu þess fyrirtækis og
gekst fyiir og uudirbjó hátíðahald-
ið, er fór í alla staði vel fram.
Sóknarpresturinn Sigurgeir Sig-
urðsson setti samkomuna með ráaðu,
en um fnllveldið talaði Björn H.
Jónsson kennari.
Söngur var mikill, bæði kórsöug-
ur karla og kvenna og einsöngur.
Þá skemti liornafólagið af og til.
Loks voru sýndar nokkrar kvik-
myndir ,og leikinn smáleikur. Ágóð-
inu af liátíðahaldinu rann í kirkju-
byggingarsj óðin n.
Tollsvik.
Mikið nmtal varð um það 1 Reykja-
\ík, þegar vöruskoðunin fór fram í
s.s. Island lit af áfengisbroti háset-
anna þar, að komist liefðu upp stór’-
kostleg tollsvik. Bárust jafuvól hing-
að tröllasögur um þetta. Nákvæm
vöruskoðun fór fram 1 skipinu og er
nú birtur árangurinn. Það eina sem
hæft er í þessum tröllasögum er
það, að fumlist liafði eittkvað af
lakkskóm til verslunar éiunar i
Reykjavíli og hafði ekki iunflutu-
ingsleyfi vei'ið fengið. Er ekki
upplýtt eun, livort sendaudi eða
móttakaudi á sök á þessu.
t
JBenedi kt J ón sson
bóndi á Hesteyri.
Hinn 27. júlí þ. á., audaðist á
heimili sínu, Benedikt Jónsson bóndi
á Hesteyri 71 árs að aldri.
Benedikt sál. var fæddur á Hest-
eyri 28. ágiist 1853, sonur hinna góð-
kunnu hjóna Jóns Benediktssonar
og konu hans Elinborgar Guðmunds-
dóttur er bjuggu á Langavelli. Hjá
þessum foreldrum sfnum ólst Beue-
dikt sál. upp fram á fullorðins ald-
ur. Strax á uppvaxtar árum lians,
bar þegar á því, er svo síðar ein-
kendi alt lians llf, að Jiann þótti
framúrskarandi ötull, ósórhlífinn og
viljugur maður, bæöi á sjó og landi,
vandist li'inn líka suemina á að
vinna, og stunda sjó og landvinnu
jöfnum liöndum, og formaður var
hann líka æði lengi, og þótti liinn
besti sjómaður.
Benedikt sál var giftur Hjálm-
fríði Finubjarnardóttur mestu mynd-
arkonu, sem uú Jifir manu siun,
áttu þau samau 4 börn, eitt þeirra
dó ungt, eu tveir synir þeirra, Jón
og Kristinn, mistu þeir btiða upp-
komna, mjög efnilega og góða syni
þeir druknuðu á mótorbát „Hrólf“
árið T916 á milli Reykjavikur og
ísafjarðar, og voru þau skyndilega
svift þar góðri stoö í ellinni. Eiu
dóbtir er á lífi, er gift norður í landi.
Þau hjón áttu og tvö fósturbörn,
Iugveldi, gift kona á Sæbóli í Aðal-
vík og Jón Guðjónsson loftskeyta-
stjóri á Hesteyri. Benedikt sál. og
kona lians, llfðu saman í liiuu á-
stúðlegasta og besta hjónabahdi í
40 ár, og voru þau altaf fremur
í góðum efnum, altaf heldur veit-
andi en þiggjandi, og þóttu þau hjón
líka framúrskaraudi hjálpsöm og
greiðug, og ekki hvað sist að lofa
gestum að vera, og veit eg þau eiga
þar margan viuinn í þeim er naut
gistingar hjá þeim.
Meðan lieilsa og kraftar leyfðu
var Benedikt alfaf sívinnandi, og
hans eina hugsuu var, að hugsa úm
heimilið sibt, og gerði hann það líka
með hinuiu mesta sóma, þó oft með
veikum burðm í seinni tíð.
Beuedikt sálugi var mjög viusæll
maður, viðmót hans og framkoma
daglega, var svo látlaus og góð, að
liann gat ekki annað eu áunnið sór
góðvild og lilýtt hugarþel hjá öllum
sem honum kyntust.
Blessuð só miuning hans.
Kunnugui'.
B o t u i a
kom að^ sunnan 1. þ. m. fór norð-
ur daginn eftir. Með henni komu
frá Rvík þessir ísfirðingar: Anna
Thorsteinsson, Tyra Juul, Magnús
Thorsteinsson bankastj. Jóli. J. Ey-
firðingur kaupm., Jóliaun Þorsteins-
son kaitpm.. Karl Olgeirsson kaupm.
og Sigurjón Jónssou alþm.
A uorðurleið voru þessir: Þórður
bóndi i Höfða, Síra Hermann frá
Laufási, Björn Líndal alþingism. og
frú. Steingrímui' JónSson bæjarfó-
geti Akureyri’ Guðmundur Hanues-
SKÓHLÍF AR
af öllum stærðuin ágæt tegund, nýkomn-
ar til
Leó -
r
M ý k o in i ö :
Kvennskór lágir 4 teg. Iivítir strigaskór
með chromleðursbotnum. Hvítir strigaskór
með gummibotnum. Karlmannastígvól.
01. Guðmunss. & Co.
L,
i m
Fóðursílcl og
fóðurmjöl
er til sölu hjá
Kristjáni Guðmundss.
U 1 1 a r g a r n i ð
g ó ð a .
Kom af'tur nie^S S.s. „Gullfoss1
. Margir litir.
L. Gunnarsson.
son bæjarfógeti Siglufirði, ÍÁsgeir
Pótursson kaupm. Sophus Blöndal
kaupm., Helgi Hafliðason kaupm.,
Iugvar Guðjónsson iitgerðarm., frú
Camilla Hallgrímsson Sighifirði, frú
Þóra Havsteen Akureyri .og eflaust
m. tt.
Osló.
Utanríkisráðuneytið norska til-
kyuuii’ að liöfuðborg Noregs, Kristi-
ania heiti frál.janúar n. li. Osló'
M i s p r e n t a s t,
hefir 1 kvæðinu Helgi Ásbjarnai-
son í næst síðasta blaði í fyrsta er-
indi 4 línu: fjallagjám fyrir fjall-
gjám, og 1 5. erindi þegið fyrir
fregið.
íþróttafólagið “H ö f r u u g u r“
á Þingeyri verður 20 ára gamalt
n. k. laugardag.
Þaö mun áreiðanlega vera elsta
íþróttafélag landsins.
„Vesturland” óskar þessu efnilega
afmælis„barni“ allra heilla.
| í s 1 e ii s k
ÍSULTA.
Höiutn ItíiigiS/sleiiska Sultu
sem lariiS er aci biia til í
Keyk javík.
St'endur ekkert aS baki |
útlendri b vab gæ'Si snertir
jjen mun ódýrari.
Þór geri'S ]m tv^gt í einu
|| er j)ér kaupicS ];essa Sultu:
[| styrki^ meS j)ví innlendan
i'cSnacS og stySji^ ac5 ])ví um
I lei'S ;íS peningar fari ekki út
úr landinu acS óþörlu.
Versl. BJÖRNINN.
Gcitfé
til tölu me<5 tækifærisver'Si *—
þrjár uugargeitur og einn hafur,
SemjiS vfS
Jón Bjarnason
Vegamótum ísaflrði
Moss olíufatiiaðnr
ódýrastur lijá
Ól GuSmundss. & Co.
lsaflrði.
■Tpi niln»li *w lW>Hli|Plllili< PIIMHHWIIWIiiJIW iBiHiiiuliml
Upphlutsbelti til söíur í
Fjar<5arstraeii 24.
" 0*-\)
V