Vesturland

Árgangur

Vesturland - 10.03.1925, Blaðsíða 4

Vesturland - 10.03.1925, Blaðsíða 4
1 VESTUIlLAiND Móttökustöðv ar fyi'ii’ þi’áðlausiti' liljómsendingar — mnsik — tekur undirritaður <tð sór að útvegii og setja niður, með ábyrgð á uotliæfi þéirra. 31 eö stöð sem kostnr ea. 250 kr, (2 lampar) heyrist frá eftirtöldum stöðvum ]’ó ekki mjög hátt — stöð þessa má altaf auka. Tín með 400 kr. stöð (4 lampar) ágætlega : Öllum stöðvum á Englandi og frá Ameriku (yfir Glasgow). Eunfremur tímaiuerki daglega frá Eiffelturniuum o. fl. Einnig. ef góð eru skilyrði, frá Frakklandi, Hollandi og Danmöi'ku. Slík stöð nær einnig allskonar loftskeytiuu frá liálfum liuettinum. M. Simson. Island í kvikmyndahusi. Eg hafði he.yrt margt sagt um mynd Lofts Guömundssonar og alt til.lofs. Hélt eg ef satt skal segja að liór væri um sairskouar lof að ræða, og algengt er orðið um lítils- verðau skáldskap. Taldi þó skylt að ganga úr skugga uin þetta, því ef inynd þessi fer eitthvað út í heim- • inn, sem vænta má, er það eigi lít- ils vert, hvernig hún ber okkur söguna, Eg var að hngsa um það á leiðinni í bíóhúsið, að nauðsyn- legt væri, ef myndin vwri stórlega mishepuuð, að koma í vegfyrirþað, að liún færi út fyrir landsteinana. En á leiðiuni heirn, var eg að hugsa um það, að uauðsynlegt væri að greiða fyrir því, að myndiu færi sem víðast og skjótast um heiminn. Efa eg að nokkur hlntur geti kynt okkui' jafn rétt öði'um þjóðum og jafn rækilega og þessi raynd Lofts. Að mörgu gatst mór ágætlega, sést strax að liöfundur myudarinnar er sinekkvís maðui'. En mestu varðar þó, ef myndin á að vera boðberi um okkui' til annara þjóða, að hún sé sem sönnust, só sem róttast heild- aryfirlit yíiii atviunuvegi vora, efnahag og háttu, og i öðru lagi rétt mynd af laúdinu sjálfu. Fyrra ati'iðið er í besta lagi. Eru veiðarn- ar á togurunum og ekki síst vinnu- brögðin þar, eittlivert mesta og sanu- asta hrós sem út verður borið um okkur, og sennilega óviðjafnanlegt um víða veröld. Myndin af laudinu sjálfu er víða ágæt, en þó eru þar helst gallar. Dauða'náttúran nýtur sín prýðisvel, en hin lifandi síðui', Virtist mór að sýningunni lokinui, að ókunnugir lilytu af myndinni að álíta la.ndið miklu gi'óðursnauðara en það ér. Berangur það, er fram varð að koma, við það að ná foss- um, hverum og fleiru, er síst mátti að sönnu vanta, hefði þui'ft að bæta upp meö gróðurmiklum stöðum, svo sem skóguní landsins, þeim fegurstu, starengjum, sem bylgjast fyrir hægri golu o. fl. ísafjörður hefir af vangá orðið skreyttur ineð annarlegum fjöðrum, því myndin af Akureyri hefir rnnn- ið saman við lians skraut. Alpha tvígcngis-motorinn. Hin al'þekta Alpha niótorverksiuiSja í FriSriksliöfn, er nú fyrir nokkru síSan byrj U (S a<S smícSa tyígengismótora, sem hafa fengi'S mjög mikiS lof allra jieirra er notaS hafa. Alpha tvígengismótorinn, notar enga vatns-innsprautingu, heldur sér jafnheitum í liægum gangi, sem fullum. Brennir alskonar olíu. Enn hefir verksmiSjan ekki smfSaS minni tvígengismótóra, en 24 hk., en býst vfS aS hafa til minni nú bráSlega. ALPHA -mótórinn, er alstaSar vel Jiektur, og acS allra dómi vanda'Sur og ábyggilcgur mótór, og tekur Jiessi Jieirra nýja teg und, hiuum fram, í Jiví a'S vera töluvert Jiægilegri í notfcun, og og eycSir minni og ódýrari olíu. Allai' upplýsiiigar viSvíkjandi Alpha mótórnum gefur ÞÓRÐ- UR ÞÓRÐARSON inótórsmi'Sur á ÍSAFIRÐI, sem er um- bo'SsniaSui’ verksmiSjuiinar hér, hann anuast líka pantanir á öll- um mótórhlutum til Alpha fyrir Jiá er Jiess óska. Diamant. Avena hafragrjón eru ábyggilega þau lang næringarmestu hafragrjóu sem fáanleg eru. Fást í pökkuin hjá Jóli. Þorsteinssyni. Danske Lloyd Kaupmannahófn annast sjóvátryggingar á vörum og skipum. Umbo'Ssma'Sur fyrir ísaijöiA og nágrenni. Yiggó Sigurðsson. Sj óvetlinga k a u p i r Olafur Pálsson Í8LENSKI KáFFIBÆTI R I N N Sóley frá Pótri 3f. Bjarnarson Reykjavík fæst bæcSi í stu'Sluin og dufti. DuftiS ættu allar hiismæcSur a'S nota. Þa“S er drýgra, og ver'Sur Jiví í reyndinni ódýrara. Kaupið þami kaffibæti, sem bestur er og ódýrastur Bestu vörurnar. ö dy rustu vö r u r n a r. U 11 a r g a i* n i ð f j ó r þ æ t t a , Hvitt, Svart, Brunt, Grátt, Grænt, Blátt, Rauft. Kakala mjólk, Besta mjólkin. KEXID sæta og góða, aðeins 1 kr. i kg- Tóbak, Rjól B. B. Rulla B. B. Smallskraa V i ndlar. onarosa, Phönix, Aspasia, Cabinet, Handelslob, Cigarettur: Capstan, Elephant, Lucana, State Expres, Abdulla. Reyktóbak 10 tegundir, hver annari betri. Á t S li k k U 1 a ð i Tobler, Meda, Yanille, Delecta. Suóusiikkulaði. Royal, Vanille, Husholdnings. L. Gunnarss. Málningarvörur, * Veggfóður KALK, KLÍSTtJR, LÍM o.fl. ei' best að kaupa lijá F. Finnbjörnssyni, málara Póstgötu ö ísaflrði. Einnig öll vinna fljótt og vel unnin Prentfélag Vestfjarða li.f., ísaflrði. MOKGUNBLAÐIÐ — stærsta dagbla^ landsins. -- Þurfa allir aS lesa. tJtsölumaSur á Isafir cSi er: Jónas Tómasson hóksali. Kaupið V esturland.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.