Vesturland

Árgangur

Vesturland - 16.03.1927, Blaðsíða 2

Vesturland - 16.03.1927, Blaðsíða 2
2 Vlio í'L'RLAND. WÆSM#<M FOR0G DERES INDTÆGT. gaar gennem Kundskab. Gennem vor anerkendte og gennempro- Veien fremad vede Undérvisningsmetode kan enhver uden Forkundskab lære 'y-» ‘ J det eller de Fag, som er nodvendigt for Forbedring av ens Kaar. VOR METODESFORDEL: 1. Dc studerer i Deres Fritid. 2. Deres Kursus skal ikke værc afsluttet paa en bestemt Tid. 3. Afgiften kan betales i sinaa Ra- ter. 4. De kan afbryde en paabegyndt Undervisning en Tid, uden at De derved taber Deres ret til Fortsættelsen. 5. De sparer de kostbare Lære- boger. 6. De opnaar en glimrendc slilist- isk Færdighed.- 7. De kan flytte, livorlien De vil, uden at Undervisningen dorved afbrydes. 8. De har til enhver Tid det gen- nemgaaede ved Haanden. 9. Efter endt Kursus faar De Af- gangsbevis gratis. 10. De er uafliængig af de andre Elevers Flid og Evner. Instituttet underviser i over 50 Fag med 15 dygtige Faglærere. Kursus: Radioteknikere, Radioama- torer, Betjening af Krystalsapparater, Betjening af Lainpeapparat, Regnestok, Handelskursus, Kontorkursus, Sprog- kursus, Kursus for Landniænd, Gartnere, Fagfotografer og Forstmænd, Maskinist- kursus, Elektrisk Maaleteknik, Kerni med Övelser, Analylisk Keini, Landmaaling og Nivellering, Tegning, Farve og Stil- lære og m. a. Kursus. Afgangsexamen og Prover: Kedelpasserproven, Motorpasserproven, Maskinpasserproven, Afgangseksamen for Polyteknikere, Veterinærer, Skovbrugere og Landindspektorer, Installatorer, Maskinister, Tillægs- prover i Sprog. Studenter- og Præliininereksamen. — Enkelt Fag: Engelsk, Tysk, Fransk, Lalin, Dansk, Mate- matik, Fysik, Kemi, Stenografi, Tegning, Skrivning, Jordbundslære, Zoologi, Bakteriologi, Handelskorrespondance, Handels- og Vekselret, Regning, Bogholderi, Varekundskab og mange andre Fag. Instituttets Undervisningsplan er paa 64 Sider og udleveres gratis til alle. Skriv i Dag. Benyt nedenstaaende Kupon. Brevundervisnings Institut, Telef. Oixírup 1431. Posti. 2584. Charlottenlund. Læs vor Plan, bemærk vore Priser, for De sager Undervisning andre Steder. Undertegnede udbeder sig herved Brevundervisnings In- stituttets Undervisningsplan gratis og uden nogen For- plygtelse fra min Side. Jeg er særlig intereresseref i Navn Adrs. [Vesturl.] ing, sein sýnir hag kaupstaðarins alt annan en ltann er. Slíkl blekk- ir engan lengur. bað sein þarf að gerast er fyrst og fremst það, að bæjarvöldin hætti að ofsækja at- vinnurekendurna og stöðvi brask og lántökur bæjarsjóðs. Því þeg- ar menn fá tryggingu fyrir því, að þeir ekki verði harðar úti hér en annarsstaðar í skattgreiðslum og þurfa ekki að óttast fjandsam- legar árásir ráðandi manna bæj- arfélagsins fyrir þá sök eina, að þeir' veita fólki atvinnu, þá geta menn vænst þess, að atvinnu- rekstur þrífist hér eins og ann- arsstaðar. ísafirði, Í2. inars 1927. Magnús Thorsteinsson. Eftir að framanritað er skrifað hefir þetta gjörst: Þriðjudaginn 14. þ. m. var boð- að til fundar í bæjarstjórninni og var fundarefnió kaup á Neðs'Ia- kaupstaðareigninni. Er á fundinn kom upplýstist það, að tilboð væri komið frá eigendum um, að selja bænum eignina fyrir 135 þús kr. og skildu35 þús. krónur greið- ast strax og afgangurinn með 20 þús. kr. árlegri afborgum auk 6 °/0 vaxta. En tilboðinu fylgdu og ýmsar kvaðir, er gjöra að verk- um, að eignin mundi a. m. k. kosta bæjarfélagið 150 þús, krón- ur, er hún væri orðin. eign þess, og mun það fullhátt verð, jafnvel á venjulegum tímum. bannig lá máiið fyrir almenn- ingi, er bæjarstjórnarfundinn sótti. En forsaga var nokkur. Nokkrum dögum áður en þetta var, hafði umráðamaður eignarinnar hringt ! á stjórnanda togarafélags ísfirð- inga og gefið honum í skyn að félagið mundi fá eignina kvaða- Iaust, ef það byði 130 þús. kr. í hana og urðu þeir sammála um greiðsluskilmála. Snéri hann sér þá til eins úr bæjarstjórnarmeiri- hlutanum og bað hann grenslast eftir hvort það væri ásetningur meirihlutans að kaupa. Nokkru síðar kom sá aftur og kvaðst hafa talað við flokkshræður sína og sagðist vera því hlyntur að tog- arafélögin fengju eignina, og að þeir væru liætlir að hugsa um kaup fyrir bæjarins hönd að minsta kosti í bili. Sendi hann þá umráða- manni eignarinnar lilboð í hana, | 130 þús. kr., en þá stóð enn á j því að fá ákveðið svar frá Lands- banka íslands um aðstoð, sem von þótti um að fengist. Samkvæmt umsögn meirihluta bæjarstj. fulltrúans, liafði banka- stjórniflni verið skýrt frá því, að bæjarstjórnin hugsaði eigi nú um kaup. En þá kemur það á daginn, að einn bæjarfuíltrúinn úr meirihlutanum hleypur til og símar bankastjórninni, að bæjar- stjórnin sé alls ekki hætt við að Raupa, og hvort bærinn gæti eigi orðið aðnjótandi þeirrar aðstoöar, sem í ráði væri að veita togara- íéiögunum. Afleiðing þessa varð sú, aö bankastjórnin kipti að sér hendinni, þar til bæjarstjórnin og togarafélögin væru búin að koma sér saman um hverjir skyldu verða eigendur. A bæjarstjórnarfundinum upp- lýstist, að meirihluti hafnarnefnd- ar væri andstæður kaupunum nema víst væri að áhættulaus væru fyrir bæjarfélagið. En eng- in slík skilríki voru fyrir hendi. bar var og upplýst, að bein út- gjöld fyrir bæjarfélagið, sem af kaupunum leiddu — auk afborg- ana — næniu 17500 krónum ár- lega, en enginn vissi eða jafnvel von væri um, að eigninni fengist neinn arður í fyrirsjáanlegri frain- tíð. Enginn meirihlutamannanna gerði tilraun til að andmæla þessu. En eigi að síður greiddu allir sex meirihluta fulltrúarnir atkvæði með tillögu Finns Jónssonar um að bæjarstjórn samþykti tilboðið um að kaupa eignina — einnig sá sem skilaboðin flutti um að meirihlutinn væri hættur við kaup- in og sem lýst hafði því yfir, að hann .væri hlyntur kaupum tog- arafélaganna, en andvígur kaup- um bæjarins! Atkvæði á móti tillögunni greiddu, oddviti og mimiihlutafulltrúarnir þrír. Hverjar afleiðingar þessa glap- ræois meirihlutans verða, er eigi auöið að segja, en horfur eru helstar þær, að hér með sé loku skotið fyrir að nokkur atvinnu- rekstur verði í bænum á þessu og jafnvel næstu árum. Eina von- in um að hér yrði atvinnurekstur, sem bjargráð væru að, var sú að togararnir fengju fótfestu í bæn- um. En eftir þetta kapp bæjar- stjórnarmeirihlutans, fyrst að hækka eignina í verði og síðan að bola þeim frá kaupunum, má tigi vænta að þau kjósi fremur að hafa bæki- stöð sína hér en annarstaðar. Og fulivíst má telja að þau taki ekki þessa eign á leigu af bænum. En þá sést eigi annað fyrir dyrum en atvinnuleysi, hallæri og hung- ur bæjarbúa. Eins og málum er komið eiga ísfirðingar nú þá einu von og traust, að ríkisstjórnin taki í taum- ana og synji um samþykki til þessa glæfraspils bolsevikanna. Fyrir þeim, bolsevikunum vakir það eitt að draga eignina úr umráðum einstakra manna eða félaga — þjóðnýting, — eins og augljóst er af þvi að þeir keptust við að Iýsa því yfir á bæjarstjórnarfund- inum, að fyrir þeim vekti það eitt að bærinn eignaðist eignina, og að þeir teldu engu skifta, þótt hún stæði ónotuð og arðlaus um nokkurra ára skeið. Til þess að koma þessum „hug- sjónum“ í fratnkvæmd hefir meiri- hlutinn valið sem sendiherra á fund stjórnarinnar þann úr flokki sinum, sem ódrengilegast og ó- mannlegast hefir komið fram í máli þessu gagnvart togarafélög- unum. Núverandi stjórn hefir sýnt í verkum sínum, að hún vill gætni í fjármálum og hygni íframkvæmd- um. Má því treysta því, að hún verði eigi til þess að negla lokið á líkkistu þá, sem bolsevikar hafa verið að efna til og smíða um ísafjörð hin síðustu sex árin. ísafirði 16. niars 1927. Magnús Thorsteinsson. Prentsiniðja Vesturlands. Millur, belti og fleiri silfurmunir. Giftingahring- ar með skrautstöfum. — Alt ó- trúlega ódýrt í Smiðjugötu 12. Þórarinn. Símfréttip. Útlendar. London: Herdeildir Wupeifus ganga í lið með Cantonmönnum, flest öll skip Kínverskaflotans sömuleiðis. Cantonherinn nálgast borgina Nanking. Innflúensan er í rénuti alstaðar erlendis. Innlendar: Frá Alþingi. Meirihiuti alsherjarnefndar neðri- deildar leggur til að Hafnarfjörö- ur verði -gerður að sérstöku kjör- dæmi. Miklar umræður síðustu dagana um stífingarfrumvarpið, var það svo samþykt til annarar umræðu í dag, og vísað til fjárhagsnefnd- ar. Aðalíundur fiskifélagsins stend- ur nú yfir, fiskifélagsdeildírnar eru nú 46 á öllu landinu. Maður datt út af v. b. „Bliki" í Vestmannaeyjum og drukknaði. Hann hét Magnús Geirsson ætt- aður af auslfjörðum.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.