Vesturland

Árgangur

Vesturland - 21.12.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 21.12.1927, Blaðsíða 3
VESTURLAND. 3 „Hafstein“ seldi afla sinn í Englandiá818 pund. Hann koin 17. þ. m. og fór strax næstu nótt á saltfisk- veiðar. Afli hefir undanfarið verið mik- ill á Halanum, en annarstaðar nær enginn á togara hér fyrir Vestfjörðunum. Guðmundur Magnússon skipstjóri er alfluttur úr bæn- um. Fór fjölskylda hans suður með Esju síðast, en sjálfur var hann farinn áður og tekinn við skipstjórn á m.k. Sjöfn í Reykja- vík. Skutull er að senda ritstjóra Vestur- lands tóninn i síðasta blaði. Nennir Vesturland ekki að munnhöggvast út af einkis verðum hlutum, allra síst ef það er satt, að verið sé að reka karlgarminn frá blaðsnepl- inum, því vitanlega er ástæða þess ekki önnur en sú, að róg- tennur hans þykja nú sljóar orðn- ar, og endurtekur sig þar gamla sagan um húðarjálkana, semslegn- ir eru af, þegar þeir hafa slitið sér út A| þarfir harðgeðja og eigin- gjarnra húsbænda. Leiðrétting. í skýrslu þeirri, sem blaðið fékk úm síðasta bæjarstjórnarfund stóð, að bæjarstjórn hefði gert þá breyt- ingu á ábyrgð bæjarins fyrir eig- endur m.b. „Hörpu“, að í stað 17 þús. kr. reikningsláns kæmi 18 þús. kr. víxillán. Vissi blaðið ekki hvað á undan var gengið í þessu máli og hélt að þetta væri skuldin sem bærinn ábyrgðist, en svo er ekki. Breytingin var á þá leið, að skuld sú 8 þús. kr. sem bærinn gekk í ábyrgð fyrir, tryggist nú með veði í skipinu næst á eftir 18 þús. kr. víxilláni í stað 17þús. kr. reikningsláni, sem áður var samþykt. Vesturland kemur sennilega út aftur fyrir jól. Eru menn beðnir að senda auglýsingar sem fyrst. Mjólkurverð. Hæsta mjólkurverð á landinu mun nú vera hjá bæjarstjórn ísa- fjarðar, eða búnefnd vorri. Mjólkurverð íkaupstöðumlands- ins og hér í nágrenni hefir und- anfarið verið sem hér segir: Akureyri 30—35 aur. Reykjavík 44 — Bolungarvík 36 — Hnífsdal 40 — Á ísafirði hefir mjólk yfirleitt verið seld fyrir 60 aura, þar til nú eftir síðustu mánaðarmót. Setti Hálfdán Hálfdánsson í Búð sína mjólk niður í 48 aura og fiestir eða allir aðrir selja nú mjólk sína á 50 aura, nema á„búivoru“ þar er verðið enn 55 aurar. Enginn er svo bjartsýnn, að honum sé ekki fullljóst, að Selja- landsbúskapurinn verður beinn ó- magi á bænum i höndum núver- andi bæjarstjórnarmeirihluta. l>ar á móti kunna sumir menn að hafa verið svo bjartsýnir að þeir hafi gert sér vonir um, að þessi bú- skapur mundi auka mjólk í bæn- um og lækka mjólkurverðið til hagsbóta fyrir bæjarmenn. Var og Fyrstu skipaferðir Sameinaða félagsins 1928: Dronning Alexandrine Island Qronning Alexandrine Frá Kaupmannahöfn 6. janúar 17. janúar 31. janúar — Leith 10. — 21. — 4. febrúar — bórshöfn 22. — 5. — — Vestmannaeyjum 13. — 23. — 6. — í Reykjavík 14. janúar 24. janúar 7. febrúar Frá Reykjavík 27. janúar 10. febrúar — ÍSAFIRÐI 28. — 11. — — Siglufirði 28. — 11. — Til Akureyrar 29. janúar 12. febrúar Frá Akureyri 30. janúar 13. febrúar — Siglufirði 31. — 14. — — ÍSAFIRÐI 1. febrúar 15. — í Reykjavík 2. febrúar 16. febrúar Frá Reykjavík 17. janúar 4. febrúar 18. febrúar — Vestmannaeyjum 18. — 5. — 19. — í Leith 7. — 21. — Frá Leith 8. ----- 22. — í Kaupmannahöfn 22. janúar 11. febrúar 25. febrúar Jðh. Þorsteinsson. INfemm i Olseini (( Við óskum öllum viðskiftavinum okkar gleðilegra jólahátíða og hamingju á í höndfaratidi ári. Þökkum undanfarin góð og greið viðskifti. p. p. Nathan & Olsen. .Jóha-nnés Steíáiisson. :illllllllllllllllllllllllll(HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!ll!!lli!IIH!ll!!l!lll!!ll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllHHIMHIIIlK= i Veðdeildakbrjef. iiiiiiiiiiilllliilliiiiliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillliilillltlll Bánkavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. flokks veðdeiklar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum | hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júU ár hvert Söluverð brjefanna er 80 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., | 1000 kr. og 5000 kr. 1 Landsbanki ÍSLANDS. s s s 3 I 3 ^iitiiiimuiiiiutHnHHitHUHiHHimiiiiiimtiiiiiiiimiiimmmimmuiiimmiiiiiimmiiiiimiHiuiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiT: Vélaverkstæði Nathan & Olsens ísafirði, hús, efni, vélar og önnur áhöld er til sölu. beir, sem sinna vilja kaupum þessum snúi sér til Nathan & Olsen ísafirði eða Reykjavik. Gamlir Isfirðingar Biðjið Afengisverslun ríkisins fyrst og fremst um sherry, portvín og madeira frá KJÆR & SOMMERFELDT, kgl. hirðsala, Kaupmannahöfn. Þvottur »8 strauning. María frá Kirkjubæ Sundstr. 23. þessu óspart lofað af núverandi bæjarstjórnarmeirihluta. En nú þarf enginn að lifa í þeirri von. Um mjólkuraukninguna er það nú framkomið, að jafnframt því að rýma á burt bændunum á Selja- landi og Tungu efri, var lagt sölu- bann á 3 eða 4 bæi í Firðinum. Höfðu bændur þessir samtals 26 kýr og er mjólk sú öll, er þeir réðu yfir, horfin af markaðinum. í staðinn kemur nyt 19 kúa af „búi voru“. Um mjólkurverðið vita bæjar- menn sjálfir, að bærinn heldur því hærra en nokkur annar. Er ekkert líklegra en að sölu- bann verði lagt á þá menn, sem gera búnefnd vorri þann óleik að lækka mjólkina. Bærinn þarf að fá einokun á þvi eins og upp- skipuninni, svo alt geti haldist í fullu dýrtíðarverði. Búnefnd vor kvað ætla að lækka mjólkur- verðið sitt um áramót. Hátíðaguðsþjónustur: Apfangadagskvöld kl. 6 í Hníísdal. — „ 8 á ísafirði. Jóladag „ 1 - — — Barna- og skírnarguðs- þjónusta kl. 5 á ísafirði. Annan jóladag kl. 1 i Hnífsdal. — i — „ 4 í Arnardal. Gamlaárskvöld „ 6 í Hnífsdal. — „ 111/2 ísafirði. Nýársdag „ 1 Rúllugardínur halda hitanum inni og kuld- anum úti. Fást hjá Finnbirni málara. Verðlækkun. Gef 10 til 20% afslátt til jóla. Einar O. Kristjánsson, gullsmiður.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.