Vesturland - 22.11.1929, Blaðsíða 3
VESTURLAND.
3
SÓLARSMJÖRLÍKIÐ
fáið þór ætíð nýtt á borðið, það
erþvf Ijútfengast og næringarmest.
Einróma álil allra, seinísérþekkine1 hafa á bilum, er að FORD
BÍLLINN sé í hvlvetna einstakur á sinu sviði, hvort heldur litið
er frá hagfræðilegu eða verkfræðilegu sjónarmiði.
Hann er sterkur, gangviss og hraðskreiður. Mýkt hans á veg-
unum er sérstök, og verðið — miðað við gæði — alveg sér-
staklega lágt.
Hefi fyrirliggjandi bæði fólks- og vörubila.
P. Stefánsson
umboðsmaður Ford á tslandi.
Gjalddagi Vesturlands
var I. október. Eru kaupendur
vinsamlega beðnir, að greiða það
til innheimtumannsins, L. Gunn-
arssonar Aðalstræti 11.
Húsmæður!
Bíðjið kaupmann yðar um:
DE JONG SÚKKULAÐI.
DE JONG
er ÓDÝRAST og BEST!
REYNIÐ DE JONG
t DAG!
Pressa og geri við föt.
| Kaupmenn og
( kaupfélagsstjórar! (
| MUNIÐ:
J AÐ kex og kökur frá Bis- jj
I cuits Drapeau stend- j
ur ekki að baki þvi besta. í
j AÐ verðið á kexi og kökum I
| frá Biscuits Drapeau j
1 er lægra en þekst hefir |
| áður.
1 AÐ Biscuits Drapeau er §j
eina kexverksmiðjan, er 1
lætur kaupanda I fé jafnt j§
blikkassa sem trékassa, §
I ókeypis. 1
œ ;==
1 Sýnishprn send ef*óskað er. I
Eínkaumboð:
| Óiafur R. Björnsson & Co. j
| Síitinefni: Commerce
1 Sími 1802 Revkjavlk. 1
^ílllil!!lllllllllllillllllllll!!lllllllillli||||llllWillll!INIIIilllillllllllll!lllllllli^
iestu vðrurnar! - Besta verðið!
De Jong- Vanille- og Milkasúkkulaði, margar teg.
Kakaó, Brjóstsyknr, Toffee, Tyggigúmmí.
Vindlar, Vindlingar, Reyktóbak, Reykjarpípur,
Tóbaksdósir, Rjól, Rulla,
Ávextir: nýir, niðursoðnir og þurkaðir.
Konfekt í kössum stórt úrval.
Kelloggsvörur altaf fyrirliggjandi.
Loptu> Gunnarsson/
Aðalstræti 11. Sími 37.
R. Metzner og Th. Mannborg
í þýskalandi eru víðfrægir
fyrir að smíða vönduð og.góð
I' hljóðfæri.
Harmonium
hefi ég nú til sölu frá þeim báöum.
Jólatrésskraut, og ýmsir munir hentugir til jólagjafa,
verða seldir með 10°/0 afslætti tii 14. deseinber n. k.
Ísaiirði, 14. nóv. 1929.
Jónas Tómasson.
'O'l-átfe^oDt^-jcaaaý -aa
N ý k o m i ð :
Dömukjólar, Telpukjólar, Herra-vetrarfrakkar og föt,
Drengjafrakkar og Regnkápur.
Verzlun S. Jóhannesdóttur.
>••••••••••••••••••••••<
Kristín Kristmundsdóttir
Tangagötu 15.
Málningarvörur ss-
iagaöar í Öiium litum, á hús og
skip. VEGGFOÐUR, mikiö úrval.
Veggpappi. Portiera- og gardinu-
stengur. Brons. Penslar. Pólitúr,
Bæs o. fl. Öll vinna fljótt og vel
unnin.
Flnnbirni málara.
Vetrarhattar,
mjög fjölbreytt úrval nýkomið íil
Frú Simson.
Verslunarbúð.
Með vorinu fæst leigð versluu-
arbúð á besta stað I bænum.
Kelloggsvðrur
hjá Lopti.
Handsápur (frá G. Dralle)
Dollar (þvottasápa),
Dollar (þvottaefni),
Flik-Flak,
Blegsódi,
Skurepulver,
• •
Fægilögur,
Gólfdúkaáburður,
Skóáburður (svartur & gulur).
Loptur Gunnarsson
Aðalstræti 11. — Sími 37.
Þvottur og strauning.
Kristín Friðriksdóttir
Sundstræti 29.
Kensla í Pianospili.
Tek að mér kenslu l planóspili,
Eria Benediktsson,
Sólheiinum.
KOLIN
úr Edinborgarhúsunum eru besla og hitamesta
tegundin, sem unt er að tá.
Togarafélag ístirðinga h.f.
Sími 29.
Sauma
vélin
VESTA
er nú aftur fyrirliggjandi, handsnúin og stígin.
Fellur ofan I borðið.
VESTA" er viðurkend fyrir gæði. — Fæst aðeins bjá
Skúla K. Eiríkssyni.