Vesturland

Árgangur

Vesturland - 09.09.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 09.09.1933, Blaðsíða 4
72 VESTURLAND Ávalt fyrirliggjandi hjá Helga Gfnðbjartssym. íbúðarhús með stórri eignarl. og stór túnlóð í ágætri rækt til söln. Kaupendur gefi sig fram fyrir 1. okt. n. k. við rit?<j. blaðsins, sem gefur nánari uppi. 2 herbergi ásamt eldhúsi til leigu. Halldór Benediktsson, Hnífsdalsveg 8. Rakvélablöð góðar og ódýrar teg. Rakvélar og fl. þar að lútandi fæst f Bókaverzlun Jónasar Tómassonar. Haldið öllu á heimili yðar sem nýmálað væri, dreyfíð Vim á deyga ríu, og sjáið hvernig litirnir endurnýjast við nudáið. Ryk og önnur óhreinindi hverfa úr krókum og kymum, og allt verður bjart og glan- sandi, sem nýmálað vaeri, þegar þjer notið Vim. Þjer hafið ekki hugmynd um, hversu heimili yðar getur verið yndislegt, fyr en þjer hafið reynt Vim. Mhreinsar allt OG FÁGAR LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND M*v 233-33 I RSanileftir siysiiíium og Líftryggið í Andvðku dýrmætustu eign yðar, starfsþrekið og lífið, Umboðsmaður Helgi Gfuðmundsson Silfurgötú 5, ísafirði. Tvenn ný aktygi til sölu. Ritstjóri vísar á. Prentsmiðja Njarðar. Gærur kaúpum við gegn peningagreiðslu. Sláturfélag Vestfjarða. Höíum bæði ensk og pólsk kol af beztu tegund, hitagóð og sallalaus. Hringið í síma 29. Togarafélag Isfirðinga h. f.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.