Vesturland

Árgangur

Vesturland - 30.09.1933, Blaðsíða 3

Vesturland - 30.09.1933, Blaðsíða 3
VE ST URLAND 95 j|lllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllll|||||||l!llllllllllllltlllllll||||l||^ Vesturland. 3 Útgef.: Sjálfstæðisfél. Vesturlands. g 3 Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason. 3 3 Útkomud.: miðvikud. og laugard. 3 Verð til áramóta 4 kr. g jg Gjaldd. 15. sept. í lausas. 15 aura. 3 Augl.verð 1.50 cm. eind. 3 Stærri augl. eftir samkomulagi. g Fjórðnngsþing fiskideilda Vestfjarða verður háð hér á ísafirði og hefst 28. oktober næstk., eftir nánari tilkynningu uni stað og tfma. Dagskrá: 1. Skýrslur og reikningar. 2. Kosning 2ja aðalfulitrúa og 2ja varafulltrúa á Fiskiþing íslands. 3. Kosning fjórðungsstjórnar. 4. Önnur mál. ísafirði, 23. sept. 1933. Fjórðungsstjórnin. Nýjar vðrur teknar upp daglega, þar á meðal vetrarkápnr og kjólar. Komið og skoðið meðan nógu er úr að velja. Verzlun S. Jóhannesdóttur. Oömur! Takið eftir! Gef inargskonar andlitsböð og nudd (Facial Massage). Meðal annars gef eg hinn heimsfræga hvíta .maska“, sein þektur er fyrir hve aðdáanlega hann hreinsar, fegrár og sléttar húðina. Lita og iaga augnabrýr. Einnig lituð augnahár. Varanleg og góð ilitun. Sólveig P. Sandholt, Tangagötu 8 (irafelli). »ítfahi.Regnkápur og margar aðrar vörur, nýupptetaiar. Kynnid ykkur verð og gædi. verzl. Dagsbrún. Gæruverðið er hækkað hjá mér. Þeir, sem slátra heima, ættu að senda gærurnar beint til mín. Það er trygging fyrir hæðsta verði og peningum strax í lófann. Jóh, J. Eyfirðingur. Motorvél 30 hestafla Samson, úr vélb. „Smyrill", sem strandaðiá Sauðanesi, er tii sölu. Vélin er 3ja ára, hreinsuð og uppsett hér á staðnum. Ennfr.: Lóðaspil, legufæri, áttaviti o. fl. frá sama bát. ísafirði, 22. seftember 1933. F. h. Vélbátaábyrgðarfélags ísfirðinga: Hannes Halldórsson. ■riVGóð kol> Hötum bæði ensk og pólsk kol af beztu tegund, hitagóð og sallalaus. Hringið í síma 29. Togarafélag Isfirðinga h. f. Kensla. Að forfallalausu kenni eg í vetur nokkrum börnum innan skóla- skyldualdurs. Friðrik Jónasson. . — - .......— —- — . Nokkrir hestar teknir til eldis n. k. vetur. R. v. á. Tapast hefir ljósjarpur hestur, með hvítum rák- um í makka. Mark: Sneiðrifað fr. hægra, biti aft. vínstra. Þeir, sem kyntiu að verða Varir við hestinn, eru beðnir að gera undirrituðum aðvart. Eggert L. Fjeidsted, Klukkulandi, Dýrafirði.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.