Vesturland - 03.03.1934, Side 4
44
VESTURLAND
iélagar og 14 bættust við á fund-
inum. Stjórn skipa: frk. Brynhildur
Jóhannesdóttir, frk. Sigríður Valde-
marsdóttir, frk. Rannveig Quð-
mundsdóttir, frú Sigríður Guð-
mundsdóttir og frú Fríða Torfa-
dóttir.
Á fundinum var samþykt til-
laga um að stofna sérstaka slysa-
varnasveit fyrir ungar stúlkur. í
undirbúningsnefnd voru kosnar:
ungfreyjurnar, Lilja Magnúsdóttir,
Ásta Sigmundsdóttir og Svein-
björg Haraldsdóttir.
Þess ber að geta sem gert er.
Hjartanlegar þakkir færi eg þeim
höfðinglyndu borgurum ísafjarðar,
sem nýlega færðu mér að gjöf
vandað útvarpstæki, sem heíir
þegar veitt mér margar ánægju-
stundir. Bið eg guð að blessa
þessa góðu gjafara og umbuna
þeim góðverk sitt við mig.
ísafirði, 22. febr. 1934.
Guðm. B. Árnason
(frá Fossum.)
Ðagar koma.
Dagbók og ljóðabók fæst í
Bókaverzlun
Jónasar Tómassonar.
Sjópeysurnar
marg eftírspurðu,
nýkomnar.
Sveinbj. Kristjánsson.
Ljósmyndastofa
M. Simson
er flutt í Pólgötu 4.
Stórt úrval af innrömmuðum
myndum og rammalistum.
Bréfpokar og umbúðapappír
fást hjá
Helga Guðbjartssyni.
Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason.
Afkoma útgerðarinnar veltur að mikiu leyti á því.
að vélin í bátnum yðar sé í góðu lagi. Öryggi
skipshafnarinnar krefst hins sama.
Rétt smurning með mótorolíum frá VACUUM OIL
COMPANY (Oil „P“ 972, 976. 978 og Motoroil H)
tryggir:
öruggari gang,
dregur úr sliti og
fyrirbyggir gangtruflanir.
AÐALUMBOÐSMENN:
H. BENEDIKTSSON & Co.
REYKJAVÍK.
Birgðir á ísafírði hjá: J. S. Edwald. •
Tanalækningastoíu
hefi ég undirritaður opnað í Kaupfélagshúsinu á efstu
hæð. Viðtalstími kl. 10-12 og 1-3. Sími 135.
Baarregaard
tannlæknir.
Tvílyft timburliiis
með kjallara og risi, vandað og á ágætum stað, er
til sölu. Frekari upplýsingar gefur
Öskar Borg, lögfræðingur.
Prentstofan ísrún.
Alt með íslenzkum skipum!