Vesturland

Árgangur

Vesturland - 09.11.1935, Síða 4

Vesturland - 09.11.1935, Síða 4
A 176 VESTURLAND U ppboð Þriöjudaginn 12. þ. m. verða seldir á uppboði ýmsir munir, smiðaáhöld o. fl., tilheyrandi dánarbúi Þorbjarnar Ólafssonar úrsmiðs. Uppboðið fer fram við húseign búsins á svonefndu „Wardstúni" hér I bænum og hefst kl. 1 e. h. Andvirði hins selda greiðist við bamarshögg. Uppboösskilmálar verða lesnir á uppboðsstaönum. ísafirði, 6. nóvember 1935. Matth' Ásgeirsson. U p p b o ð Á opinberu uppboði, er hefst á Grænagarði kl. 4 siðdegis laugardaginn 16. þ. m. og verður síðar flutt að Ásgarði og i Edin- borgarhúsin hér i bænum verða seld ýms áhöld og veiðarfæri til- heyrandi þrotabúi Kristjáns Kristjánssonar skipstjóra, þ. á. m. tvær snurpinætur, snurpubátar, lóðir, belgir, útvarpstæki o. fl. Skrifstofu ísafjarðar, 8. nóv. 1935. Toi*fi Hjaptapson. p / Utgerðarmenn og skipstjórar! Fyrirliggjandi: MANILLA af öllum gildleika Ennfremur okkar viðurkendu ágætu flskilínur. Happdrættismiðar Myndlistafélags íslands fást I bókaverzlun Jónasar Tómassonar. í happdrættinu eru margir ágætir munir. Skólaáhöld allskonar ávalt til sölu hjá Helga Guðbjartssyni. Prentstoían tsrún. X LTS 4C 3 -50 i.r.Vhll BROfHERS I.IMITED, PORT SIWLIGHT, KNGl.AND Kol, salt, sement ávalt fyrirliggjandi með sanngjörnu verði. J. S. Edwald. Db. Simi 245. „Konur! fegurðin er yðar“ soglr Jean Haplow. Á yfirborði og I svitaholum hörundsins myndast alt af ó- hreinindi. Lux Toilet sápan gerir það auðvelt að hreinsa þau burtu, og heldur hörundinu fögru. Fylgiö ráðum Jean Har- lows og þvoið yður reglulega úr Lux Toilet sápu. Hið þykka silkimjúka löður hreinsar hör- tindið óþægindalaust, en samt að fullu, svo að þaö verður bjart, mjúkt og heillandi. At 857 aðalkvikmyndadisum nota 846 Lux Toilet sápuna til að vernda slna lýtalausu fcgurð. Fáið yður eitt stykki strax í dag. ÞAÐ ER SVO AUÐ- VELT AÐ HALDA HÖRUNDINU FÖG- RU. MITT EIN- FALDA RÁÐ ER AÐ NOTA LUX TOILET SÁPU. HÚN HELD- UR HÖRUNDINU FÖGRU, MJÚKU OG björtu. Eg nota hana kvölds og morgna. 4 FEGURÐARSÁPA KVIKMYNDADÍSANNA Metro-Goldwyn-Mayer Lux Toilet Soap Fjórðungsþ. fiskideildanna. Framh. Telur fjórðungsþingið, að fengnum upp- lýsingum, að útsöluverð á olíu þuríi ekki og megi ekki vera hærra en 13 aurar pr. kg. á hráolíu og smálestin af salti 25 kr. á aðalhöfnum landsins, enda sé um góða og gilda vöru að ræða. Álítur fjórðungsþingið að eina tiltækilega ráðið þessu til umbóta, sé að lögákveða hámarksverð á þessar vörur. Genglsmál (frsm. M. Guðmundsson.) Svohlj. tillaga samþ. með 4 atkv. gegn 1. 3 fulltrúar greiddu ekki atkv. Fjórðungsþing Vestfjarða skorar á alþingi, að láta fara fram ítarlega ransókn uin við- horf aðalatvinnuveganna (landbúnaðar og sjávarútvegs) til gengismálsins og ákveða síðan verðgildi ísl. krónu í sem fylstu sam- ræmi við niðurstööur þeirrar ransóknar. Flskiransóknir (frsm. Jón Krist- jánsson). Svohlj. tillaga samþ. með samhlj. atkv. Fjórðungsþing fiskideilda Vestfjarða skor- ar á stjórn Fiskifélags íslands, að láta flski- fræðing sinn, hr. Árna Friðriksson, fara ransóknarferðir um síldveiðitímann á veiði- svæðunum og ransaka sfldargöngur, átu- magn og annað, er frætt getur um háttu og eðli síldarinnar. Lækkun vaxta (frsm. M. Guðm.s.) Svohlj. till. frá 2. nefnd samþ. í e. hlj.: Fjóröungsþingið skorar á Alþingi og ríkis stjórn að gjöra ráðstafanir nú þegar til lækkunar útlánsvaxta, sérstaklega Utvegs- bankans, til þess bætt verði úr því misrétti, að þeir sem við þennan banka skifta verði eigi að greiða hærri vexti en lánþegar Landsbankans. Sé ekld unt að ná þessu inarki ú auð- veldan hátt, telur ijórðungsþingið sjálfsagt að lioríið verði að verulegri lækkun inn- lánsvaxta í. öllum peniugastofnunum lands- ins. Verndun veiðimlða (frsm. Helgi Einarsson). Svohlj. tillaga samþ. í einu hljóði: Fjórðungsþingið beinir því til allra for- manna, að slæging tiskjar á veiðimiðum spillir áþreifanlega veiði, og að þvf þurfi samtök um að engin slæging fari fram á venjulegum veiðimiðum. Felur fjórðuiigsþingið fulltrúunum að hreyfa máli þessu í deildunum að afloknu fjórðungsþingi ogvinna að samtökum í þessu. Námskeið (frsm. Helgi Einarsson.) Svohlj. tillaga frá Eiríki Einarssyni samþ. með samhlj. atkv.; Fjórðungsþ. telur nauðsynlegt að breytt vérði lögum um vélgæzlu á mótorskipum þannig, að uámskeið þau sem fiskifélagið lætur lialda veiti tvenskonar réttindi, þannig að minna próiið veiti réttindi til vélgæzln alt að 50 lik. enda séu þar minni prófkröl'- ur gerðar. Fjölþættari fiskveiöar. Svohlj. tillaga frá fyrri nefnd samþykt f einu hljóði: Eftir því sem þrengist ineira um markaði fyrir saltaðan tisk, sem til þessa og enn er aðalframleiðsluvara . okkar, er það aðkall- andi nauðsyu að veiðiskapur okkar sé sem fjölþættastur og verðmestur. Lýsir tjórð- ungsþingið ánægju sinni 1 yfir þeim fram- kvæmdum sem þegar eru liafnar um fjöl- þættari veiði og hagnýtingu hennar. Má þar í fyrstu röð nefna veiðar á karfa og upsa, sem líklegar eru til að geta gefið mikið verðmæti. Þá má og nefna veiði á kampa- lampa (Rejer), sem einnig mætti veiða með góðum árangri, eftir því sem tilraunir sýna. Þar sem veiði þessi er enn á tilraunastigi telur nefndin ekki rétt að samþykkja til- lögur um veiöi þessa, en treystir því að þessum tilraunum og öðrum sem líklegar eru til arðs verði haldið áfram. Loks fór fram stjórnarkosning. Forseti var kosinn Arngr. Fr. Bjarnason, ritari Kristján Jónsson, báðir með 0 samhlj. atkv. Yaraforseti Haraldur Guðmundsson og vararitari Jón Kristjánsson, báðiríe. hlj. Samþykt var að halda næsta fjórðungs- þing á Isafirði. Arngr. Fr. Bjarnason. Krietján Jónsson. Jón Kristjánsson. Helgi Einarsson. Sigurður Fr. Einarss. Magnús Guðmundsa. Ölafur Guðmundsson. Eirikur Einarason,

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.