Vesturland - 26.11.1938, Page 4
180
VESTURLAND
Aðvörun.
Verzl. Dagsbrún
selur eins og^áður
fjölbreyttar vefnaðarvörur
með sanngjörnu verði.
Nýkomið:
Fyrir dömur: Nærfatnaður, úr silki.
Slæður. Sokkar.
Fjölbreytt kjólatau o. m. fl.
Fyrir herra: Karlmannafatnaður í úrvali.
Húfur. Hattar. Bindi. Sokkar
og margt fleira,
Til jóla verður gefinn 15° |o afsláttur
af fjölbreyttu úrvali af fallegum
manchetskyrtum.
V erzliö viö Dagsbrún.
Þar sem mjög erfitt er um sölu á kálfskinnum og
húðum og verð þeirra mjög lágt, er afar-áríðandi að
menn vandi alla meðferð þessarar vöru. Gæti þess
vandlega að skera ekki skinnin í fláningu, þvo þau
strax og salta þau rækilega.
Aukin vöruvöndun eflir ykkar eigin hag.
Jóli. Eyíiröiiigiii?*
O. Nilssen & Sön A. S.
(Bergens Notforpetning),
Bergen
er eitt elzta, stærsta og bezta firma Noregs
í snyrpinótum, allskonar netum, fiskilinumo.fi.
Áratuga reynsla hér á landi sannar þetta.
Umboðsmaður fyrir Vesturland:
Jón Auðunn Jónsson.
Verzlun Bjðrns Guðmundssonar, Isaflrðl.
Sími 32. Póstliólf 32. Símnefni: Björn.
Markmiðið er: Fjölbreyttar, góðar og ódýrar vörur,
erlendar og innlendar.
Til dæmis skulu þessar vörur nefndar:
Matvörur. Nýlenduvörur. Hreinlætisvörur.
Biisáhöld. Fóðurvörur. Fjárbað o. fl. o. fl.
Kartöflur. Rófur. Kálmeti.
Kol og salt
ávalt fyrirliggjandi með sanngjörnu verði.
Verzlun J. S. Edwald. Sími 245.
Bóka-útsalan
Feitmeti allskonar: Smjör, tólg, mör o. fl.
Frá eigin siáturhúsi: Saltkjöt, frosið kjöt, hangi-
kjöt, rullupylsur og kæfa.
Frá eigin harðfiskverkun: Þorskur, steinbítur og
steinbítsriklingur, ódýr i smærri og stærri kaupum.
Virðingarfyllst:
helduF áfpam.
Margar nýjar bækur, með stórlækkuðu verði,
hafa nú bæzt á útsöluna.
Bókaverzlun Jónasar Tómassonar,
Verzlun Björns Buðmundssonar.
VepkfÖll í
Frakklandi.
Rauða fylkingin í Frakklandi
hefir nú sigið samantil andstöðu
við stjórn Daladiers, og veifar
óspart verkföllum til mótmæla
gegn viðreisnaráformum stjórnar
Daladier’s. Hafa verkföll breiðst
mjög út undanfarna daga, og er
talið að verkföllin nái nú til 80
þúsund manna. Eru það flest
málmiðnaðarverkamenn, er vinna
i hergagnaverksmiðjum ríkisins.
Þrátt fyrir mótstöðu rauðu
fylkingarinnar er Daladier ákveð-
inn með áform sín, og hefir látið
hart mæta hörðu. Leon Blum
hefir skorað á Daladier að segja
af sér, og segir að það eitt geti
bjargað ástandinu. Blöð hægri
fiokkanna ásaka sósiaiista og
kommúnista um að þeir stofni
til verkfallanna i því skyni að
undirbúa borgarastyrjöld.
Er vant að sjá hvað við tekur
i Frakklandi, en flestir vona að
borgarástyrjöld verði afstýrt, og
að Daladier takist að koma fram
áformum sínum.
Nýjar vðrur
með hverju skipi.
Sveinbjörn Kristjánsson.
Vestfirzkar auglýs-
ingar vinna öllum mestgagn
i V esturlandi.
Bíó AlþýðuMssins
sý n i r:
Laugardag kl. ð og
sunnudag kl. 9.
Nótt bak við víg-
stöðvarnar.
Sunnudag kl. 5
Lögtak
hjá ungfrúnni
Siðasta sinn. Lækkað verð.
Gítar til sölu.
Ritstjóri vísar á.
Prentstofan isrún.
Til leigu
2—3 herbergi, ásamt eldhúsi.
Elías J. Pálsson.
II
| ísfirzku rækjurnar nið-
ursoðnu eru mesta lost-
ætið, sem framleitt er
á íslandi,
Fást hjá kaupmönnum
og kaupfélögum.