Vesturland

Ukioqatigiit

Vesturland - 16.09.1939, Qupperneq 3

Vesturland - 16.09.1939, Qupperneq 3
VESTURLAND 145 íO >®<)SOS<)SOS( ® Lö] $ * * Góðar vörur eru beztu vinir hag- sýnnra húsmæðra. Sólar- og Stjörnu-smjörlíki og Sólar-j urtafeiti eru uppáhald allra hús- mæðra, sem hafa reynt það. Biðjið ávalt u m þ að. ® Vesturland telur sjálfsagt að birta í heilu lagi reglugerðina um matvælaskömtunina. Skamt- urinn má heita óbreyttur frá því sem var í síðustu heimsstyrjöld 1914—1918; þó er nokkuð dreg- ið úr kaffiskamtinum. Reynslan varð þá sú, að skaniturinn dugði yfirleitt vel; áttu sumir jafnvel talsverðan afgang. Söm mun reynslan verða nú, þar sem mat- airæði er stórum fjölbreyttara og meira á boðstólum af innlendum matvörum, sem geta bætt upp hinar skömtuðu vörur. Samkvæmt úthlutuninni verður vikuskamtur eða V4 mánaðar fyrir mann þessi: 500 gr. sykur 75 — kaffibaunir eða 627a — brent og malað kaffi 250 — haframjöl 125 — hrísgrjón eða aðrar kornvörur 600 — hveiti eða 750 — hveitibrauð 750 — rúgmjöl eða 1125 — rúgbrauð. Bæjarskrifstofan annast mat- vælaúthlutunina hér. Fer úthlutunin fram f fyrsta sinn í dag og á morgun kl. 10 —12 og 13 — 19, og verður þá úthlutað til loka yfirstandandi mánaðar. Síðan fer fram úthlut- un fyrir mánuð í senn í byrjun hvers mánaðar. Eflaust verður mest þröng og vafningur við þessa fyrstu út- hlutun, en almenningur getur stuðlað mjög að þvi, að þeir verði sem minstir, og af hálfu skrifstofunnar verður reynt að láta afgreiðsluna ganga sem lið- legast, svo fólk þurfi litið að bíða. 100 þúsund tunnur af kartöflum. í útvarpserindi, er Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri flutti nú I vikunni, gat hann þess, að áætla mætti, að kart- öfluuppskeran hér á landi yrði í haust a. m. k. 100 þús. tunnur. Eru það stórstígar framfarir sein orðið hafa í kartöfluræktinni síðustu árin. t>ó má betur ef duga skal. Bauuvörur vegna ófriðar. Tilkynning frá ríkisstjórninní. Ríkisstjórninni barst 5. þ. m. svohljóðandi símskeyti frá danska sendiráðinu í London: Eftirfarandi vörur taldar bann- vörur vegria ófriðar: Algerðar bannvörur: A Vopn af öllurn gerðum, skotfæri, sprengiefni, kemisk efni eða efni, sem hægt er að nota 1 „kemisku stríði“, svo og vélar til framleiðslu eða viðgerðar þessara hluta, hlutir eða stykki f ofantaldar vörur, vörur, sern nauðsynlegar eru eða vel til fallnar við notkun þeirra, efni allskonar sem notuð eru til fram- leiðslu þeirra, ennfremur vörur, sem eru nauðsynlegar eða vel til fallnar til framleiðslu eða notkunar ofangreindra efna. B. Eldsneyti allskonar, allskon- ar flutningatæki á landi, á sjó og í lofti, svo og vélar notaðar við framleiðslu eða viðgerð þeirra, tæki, vörur eða skepnur, sem nauðsynlegar eru eða vel til fallnar við notkun þeirra, efni allskonar, sem notuð eru við framleiðslu þeirra, vörur sem nauðsynlegar eru eða vel til fallnar til framleiðslu eða notkun- ar slíkra efna. C. Samgöngutæki af öllum gerðunr, allskonar tól, verkfæri, tæki, útbúnaður, landabréf eða sjókort, rnyndir, pappírar og aðrir lilutir, vélar eða plögg, sem nauð- synleg eru eða vel fallin til liern- aðaraðgerða, ennfretnur vörur, sem nauðsynlegar eru eða vel fallnal til fratnleiðslu eða notkun- ar ofantaldra hluta. D. Mynt, ómótað gull, silfur, gjaldeyrir, skuldaviðurkenningar, svo og allskonar málmar, efni, rnyntir, skildir, vélar, eða aðrir hlutir, sem nauðsynlegir eru eða vel til fallnir til framleiðslu ofan- taldra hluta. Takmarkaðar bannvörur: E. Allskonar . fæðutegundir, skepnufóður og klæðnaður, svo Sjúkrasamlag ísafjarðai’: ITf'tplit yf*ii? Feksínirinn frá 1. janúar til 31 ágúst; 1937: 1938: 1939: Sjúkrahúsvist . . 28 924.50 26.214.05 24.312.50 Lyfjakostnaður . 9.37888 10061.33 12.308.53 Læknishjálp . 12.792.79 11.204 00 11.115.25 Reksturskostnaður 3639.58 4.318.90 4.235.15 Fæðingastyrkur 610.00 765.00 750.00 Nuddkostnaður 59725 452.50 580.00 Ljóslækningar . 72 00 106.00 Dagpeningar . . 5.924.50 3.403.50 1.771.00 Umbúðir . . . 79.77 89.36 Kirtlataka . . 60.00 61.867.50 56 571.05 55.327.79 Tekjur . . . . 55.521.75 48 564.75 57.02490 Halli . . . . . 6.345.75 8.006.30 Hagnaður . . . 1.697.11 Styrkur til Samlagsmanna yfir Rekstur Samlagsins hefir geng- þetta tímabil hefir verið setn hér ið erfiðlega til þessa, enda hefir segir: sjúkrahúsvist orðið hærri hér en Sjúkrahúsvist kr. 79.451.05 hjá hinum sjúkrasamlögunum. Læknishjálp » 35.112 04 Nokkuð virðist þetta vera að Lyf ii 31.748.74 breytast til batnaðar, og reynist Rekstur » 12.193.63 það svo til frambúðar verða Fæðingastyrkur » 2.125 00 réttindi. samlagsmanna sjálfsagt Nudd » 1.629.75 aukin eitthvað. Ljóslækningar . » 178.00 Ráðgert er að halda almenn- Dagpeningar » 11.099.00 an fund Samlagsmanna síðar Umbúðir » 169.13 í haust, þar sem skýrt verður Kirtlataka » 60 00 ýtarlega frá hag og rekstri Sam- Kr. 173.766.34 lagsins. Tilkynning til ísfirðinga. Samkvæmt reglugerð ríkisstjórnarinnar dags. 9. þ. m. um sölu og úíhlutun á nokkrutn matvælategundum, hefst skömtun nokkurra matvælategunda 18. þ. m. Vörur þær er skömtunin að þessu sinni tekur til, eru: Kaffi, sykur, rúgbrauð, hveitibrauð, rúgur, rúgmjöl, hveiti, hveitimjöl, hafragrjón, haframjöl, hrísgrjón, matbaunir, bankabygg og aðrar kornvörutegundir, nema fóðurbygg, fóðurhafrar og fóðurbygg. Skömtun þessi verður framkvæmd á þann hátt, að hver mað- ur fær seðil, er veitir honum rétt til kaupa á matvælategundum þeirn, er skamtaðar verða. Seðillinn gildir fyrir einn almanaksmán- uð. í fyrsta sinn þó aðcins til loka þessa mánaðar. Stofn seðils- ins ber að geyma vel, og afhenda hann við næstu úthlutun. Seðlarnir fyrir sepfembermánuð, verða afhentir á bæjarskrif- siofunni dagana 16. og 17. þ. m. (laugardag og sunnudag) frá kl. 10 til 12 og frá kl. 13 til 19. Ber því viðtakendum seðlanna eða heimilisfeðrum í þeirra stað að mæta á téðum stað ng tima, og skulu þeir jafnframt því að veita seðlunum móttöku, gefa upp og undrrita drengskaparvottorð uin það, hvort, og hve mikinn forða þeir eigi af áðurlöldum matvælum. Athugið! Allir heimilisfeður eru skyldir að mæta, eða láta mæta fyrir sig — að viðlögðum sektum — til skýrslugjafar þeirr- ar er að ofan getur, enda þótt þeir eigi svo miklar matvæla- birgðir, að þeir þurfi ekki matvælaseðla fyrst um sinn. ísafirði, 14. september 1939. F. h. bæjarstjórnar ísafjarðar. Jens Hólmgeirsson. og vörur og efni, sem notuð eru til framleiðslu þeirra. Forsætisráðuneytið, utanríkis- máladeild, 6. september 1939. Prentstofan ísrún. í»eir nemendur H ú s- mæðraskólans, sem staddir eru í bænum, eru vin- samlega beðnir að mæta í skól- anuiri miðvikudaginn 20. sept- ember kl. 4 e. m. Forstöðukonan.

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.