Vesturland - 30.03.1940, Side 4
50
VESTURLAN D
SECURIT
gólíílísar og veggplötur
í mörgum litum og gerðum,
framleitt al' H. F. STAPA í Reykjavík.
Al'ar nauösynlegt fyrir ofan vaska og í baðher-
bergi, ennfremur á gólf, sem mikið er gengið um.
Ennfremur Securit-lím á gólf og veggi.
Birgðir ásaml sýnishornum l'yrirliggjandi.
Kr. H. Jónsson.
Happdrættið:
Endurnýjun til 2. flokks hafin.
Harald Aspelund.
Aðalf undur
H.f. Huginn, ísafiröi
verður lialdinn í samkomuhúsinu „Upp-
salir“ á Ísaíirði, laugardaginn 13. apríl næst-
komandi og hefst hann kl. 8 e. h.
Dagskrá:
Samkvæmt íelagslögum.
S t jórnin.
Skrá yfir fasteignagjöld
á ísafirði fyrir árið 1940
liggur frammi á bæjarskrifstofunni dagana 1. —14.
april næstkomandi.
Kærufrestur er til 14. apríl.
Bæjarstjórinn á ísaflrdi, 29. marz 1940.
Þorsteinn Sveinsson.
K a u p i
sultuglös, ílöskur, glös með
s rúfuðum tappa, allar tegundir
yíir 30 gr. Qlösin þurfa að vera
vel hrein og lokin ógölluð,
G. Indriðason.
Hdseignin
Sundstræti 31
er til sölu.
Finnbjörn Finnbjörnsson.
Hjartanlegt þakklæti
færi eg kvennadeild Slysa-
varnafélagsins hér I bænum fyrir
að gefa mér faltæki I vélbát
minn Mumma, og útvega mér
allau umbúnað, sem og að greiða
fyrsta árgjald af falstöðinni.
Gjöf þessi lýsir svo fagurlega
hug félagskvenna til baráttu
okkar sjómanna, að hún er bæði
til fyrirmyndar og aðdáunar.
ísafirði, 23. marz 1940.
Agnar Guðmundsson.
Undip gepfinafni.
4)
i lians nafni bi8jib' aföökunai' á Jajs.su
Inimhlaupi liaiisC spur'Si NickeliiiHiiu.
,,Nei, j;aS get eg ekki me<S nokkru
móti/‘ sag'Si Ureen, sem nú sá, a8 hór
var vandrataS milli skers <>g báru. ,,Geri
eg þaS, móSga eg liann, og j;á bankann
uiii leiS. GætiS þess, góSi herra Nickel-
mann, aS })aS er vandfariS í J)essu máli,
eins og sakir standa. Nei, þér verSiS aS
sætta ySur viS mína leynilegu fyrirgefn-
ingarbon, og um hana má enginn vita,
nema vicS tveir; og svo ábyrgi.st eg ySur
stöSu ySar \ icS verzlunina framvegis; viS
liana skal enginn maSur sitja fastar í
sessi en J?ér, livaS sem á dynur.“
,,Jæja, eg sé viS nánari athugun, aS
jietta verSíir svona a<5 vera, og eg sætti
mig viS þaS. Eg skal og fiamvegis leiSa
lierra Warden hj \ mér, aS svo miklu
Jeyti sem mér er unt. En eg get þó eigi
lofa'S ySiii- j)ví, a'S slá midan Warden
skilinálulaust hveniig sem liann færir sig
upp á sk'afti‘8 og lireykir sór, liví eg er
nokku'S ör í luud og geSríkur, só mór
misbo‘8i<5.“
Þegar Nickelmaim l’ér út frá Gréen var
a'8 sjá sigurbros á andliti liaus, og er
liami kom inn í sæti sitt, skotraði haun
augunum, sigri lirésandi, inn um glerliurS-
ina a8 einkaskrifstofu Wardens, svo sem
hef<5i hánn fyrirgefningarbén lians skrif-
lega í vasanuní.
En lierra Warden mun hafa fundist alt
aúnaS, og hann sendi Niokebnann aftur
éumræSilega fyrirlitlegt og ertandi augna-
rá8, eins og til a'S storka honum, því
enginn vafi gat á jm leikiS hvor þeirra
bæri sigur úr býtum ef í hart færi. —
En uni liitt liugsa'Si Warden ekki, a8
örlögin á stundum geta veri8 dálíti'S dutl-
ungafull og komiS nianni á óvart, og var
þess nú skamt aS híSa a<5 jjví er hann
snerti.
A fjölfarinni götu einni er Warden ék
eftir, var iiann sokkinn svo niSur í blaSa-
lestur, a'S liaiui eigi veitti jm oftirtekt,
a8 hanu var komiun ollangt. J lanu spratt
þegar upp og stöldí út úr vágninuin, eu
svo éfinilega, a'S hann á fullri fer'S rakst
;í unga stúlku, og Jia'S svo liart, a'S bæ'Si
duttu kyilifiöt. i sama votfangi bar þar
aS hilreiS á íleygiferS, en fyrir aSdáan-
legf snarræSi og iag hifreiSarstjéraiiSj
tékst honum a'S afstýra slysi. Warden
spratt Jiegar á fætur aftur, ték í hönd
stúlkunnar, reisti liana á fætur aftur. og
spurSi haúa í hluttekningarróm, livort hún
hefSi nokkuS meitt sig? Þessi klaufalegi
árekstur væri eingöngu sér aS kenna, og
hefSi liann eigi gætt nægilegrar varúSar,
er hann stökk niSur úr vágninum.
,,Eg finn raunar dálítiS til í fætinum,
en þaS er víst ekkert alvarlegt,“ svaraSi
liin unga mær.
Warden veitti því þegar eftirtekt, a'S
stúlkan var meS afbrigSum fögur og aS-
laSandi. Bara aS hún væri nú Ögift og
engum heitbundin.
„LeyíiS ínér aS leiSa ySur inn á veit-
ingaluísiS þarna á horninu og þar hressiS
þér ySur n glasi af léttu víni,“ sagSi
Warden. ,,1’ér jafni'S y'Sur vonandi lljéft,