Vesturland

Árgangur

Vesturland - 21.06.1941, Blaðsíða 3

Vesturland - 21.06.1941, Blaðsíða 3
VE3TURLAND 99 Böðvar Bjarnason prestur að Hrafnseyri i Arnar- firði lét af prestsskap nú í sið- astliðnum fardögum eftir 39 ára prestsþjónustu l kalli sinu. Sr. Böðvar hefir verið merkisklerkur. Auk prestsverkanna, sem hann rækti af mikilli alúð, stunduðu mörg ungmenni framhaldsnám hjá honnm og mörgum piltum kendi hann undir skóla. Þótti sr. Böðvar ágætur kennari. Strax hlóðust á sr. Böðvar ný- vígðan margvisleg sveitarstjórn- arstörf í Auðkúluhreppi og hefir hann verið oddviti og sýslu- nefndarmaður hreppsins yfir 30 ár. Þrátt fyrir öll þessi störf og fjölda mörg önnur hefir sr. Böðv- ari gefist tóm til að sinna öðr- um hugðarefnum. Hann hefir skrifað fjölda greina um marg- visleg efni, orkt talsvert af ljóð- um, sumt ágæt kvæði og lagt fram mikið starf i þágu félags- legra umbóta, ekki sízt á sviði bindindismálsins. Sr. Böðvar skiiar því óvenju tniklu og góðu dagsverki. Hann flutti nú í vor til Þing- eyrar. Hefir kona hans á hendi forstöðu sjúkraskýlisins á Þing- eyri, en sr. Böðvar hefir nokkurt bú að Múla i Kirkjubólsdai. Síra Sigurður Gíslason á Þing- cyri hefir nú verið settur til aö gegna prestsþjónustu í Hrafns- eyrarprestakalli. Kirkjuritið, 5. hefti yfirstandandi árs er nýkomið út. Efni: Vor, Ijóð eftir sr. Sigurjón Guðjónsson; Vorið og guð, ljóð eftir Kristján Jóns- son frá Hrjót; Horfinn vinur, Ijóð cftir Þórunni Richardsdóttur. Allir eiga þeir að vera eitt, hug- lciðing cftir Ásmund Guðmunds- son professor. Fjallar ritgcrð þessi um samslarf manua innan kirkjunnar, þótt um óllkar trúar- skoðanir sé að ræða. Er nú und- ir það tekið af gömluin og nýj- um guðfræðingum, að slikt sam- starf hefjist 'hér á landi. Jcsús, vers, eftir Pétur Sigurðsson er- iudrcka Hljóðar stundir, ritgerð cftir síra Guðbrand Björnsson prófast 1 Viðvík. Ljós í heiminn koinið, Hvítasunnuhugleiðing, eft- ir sr. Árna Sigurðsson frikirkju- prest. Ritfregn uin bókina Tómas Sæmundsson, eftir Á. G. Krist- indómsstundir i skólum, eftir sr. Sigtrygg Guðlaugsson á Núpi i Dýrafirði. Er það hugleiðing og svar til Þorsteins Víglundssonar skólastjóra i Vestmanneyjum út af skrifum hans i Tímanutn um þetta efni. Safnaðarsöngurinn og söngsveitirnar, eftir sr. Halldór Jónsson á Reynivöllum. Kirkjur konunga á Bessastöðum, fram- haldsgrein Vigfúsar Guðmunds- sonar frá Engey. Líf og dauði, bréf varðandi úlvarpserindi próf. Sigurðar Nordals um þetta efni, og kirkjulegar fréttir. Efnisyfirlit þetta sýnir, að Kirkju- ritið er fjölbreytt og á erindi til allra hugsandi manna. 17. júní. Hátiðahöld iþróttafélaganna hér fóru vel fram og voru fjölsótt. Hinir yngri menn innan íþrótta- félaganna höfðu forgöngu að há- tíðahöldunum og tókst sæmilega eftir atvikum. Boðhlaup þreyttu Hörður og Vestri og sigraði Vestri. Pokahlaup þreyttu 3 stúlkur úr Herði og 3 Valkyrjur. Unnu Val- kyrjur. í knattspyrnu keptu Hörður og Vestri. Sigraði Hörður með 2 mörkum gegn engu. í langstökki varð hiutskarpast- ur Guðm. L. Þ. Guðmundss.j’í há- stökki Magnús Kristjánsson og í stangarstökkiFinnbjörn Þorvalds- son; í kringlukasti Erlingur Guð- mundsson og í spjótkasti Magn- ús Guðmundsson. Lúðrasveitin lék áður en dag- skrá hófst og síðan flutti Haukur Helgason bankabókari snjalla ræðu. Um kvöldið var skemtun i Al- þýðuhúsinu og siðan dansleikur þar og á Uppsölum. Ágóðinn af hátíðahöldunum rennur í sundlaugarsjóð. Er al- mennur áhugi fyrir því, að fram- kvæmdir um sundlaugarbyggingu hefjist sem fyrst. Fýlsegg veiðist í dragnót. Bjarni Hávarðsson skipstjóri á vélbátnum Svandís fékk 16. þ. m. iýfsegg í dragnót á um lOfaðma dýpi framutidan Barðsvík á Horn- ströndum. Styrjaldarfréttir. Hafnbann Breta á Norður-Finnland. Bretar hafa nú lagt hafnbann á Norður-Finnland. Gekk það i gildi síðastl. laugardag og voru þá þegar stöðvuð 3 skip, er voru á leið til Petsamo. Bretar segjast hafa gripið til hafnbannsins sök- um þess, að þeir geti ekki leng- ur litið á Finna sem hlutlausa þjóð. Er i brezkum fréttum sagt að Þjóðverjar hafi undanfarið sent mikið lið til Finnlands að því er virðist til dvalar þar í landi. Inneignir möndulveldanna í Bandaríkjunum kyrsettar. Stjórn Bandarikjanna hefir látið loka skrifstofum þýzkra ræðis- manna i Bandaríkjunum og jafn- framt bannað ræðismönnunum að fara burtu úr landinu. Roosevelt forseti hefir látið þess getið, að þessar ráðstafanir þýði ekki að Bandaríkin hafi slitið stjórnmálasambandi við Þýzka- land. Bandaríkjastjórn hefir einnig ákveðið, að „frysta“ innstæður möndulveldanna í Bandarikjun- um. Er það gert til að torvelda og útiloka viðskifti Þjóðverja í Suður-Ameríku, svo og að koma í veg fyrir að möndulveldin noti dollarainneign sina til áróðurs- starfsemi í Ameríkuríkjum. Möndulveldin hafa svarað þessu mcö gagnráðstöfunum af sinni hálfu. Einræðisstjórn á Cuba. Samkvæmt fréttum frá Banda- rikjunum hefir forsetinn á Cuba fengið i hendur samskonar vald og Bandarikjaforseti og gefið út neyðarlög, er gilda fyrst um sinn. Vináttusáttmáli Þjóðverja og Tyrkja. 17. þ. m. var undirritaður i Ankara, höfuðborg tyrkneska rikisins, vináttusáttmáli miili Þjóð- verja og Tyrkja. Sáttmáli þessi gildir um næstu 10 ár og var undirskrifaður af þeim Zarajoglu, utanrikismálaráðherra Tyrklands, og von Papen, sendiherra Þjóð- verja í Tyrklandi. Þjóðverjar segja að samningar þessir séu raunverulega mikili ósigur fyrir Breta, en í London er því haldið fram að samning- urinn geri litla breytingu frá því sem nú er, enda hafi Zarajoglu látið svo ummælt, að samningur- inn geri engar breytingar á skuld- bindingum Tyrkja gagnvart öðr- um þjóðum. Hjartkærar þakkir fyrir auðsýnda hiuttekningu við minningarguðsþjónustu 15. þ. m., helgaða Ásgeiri syni okk- ar og bróður, er fórst með vél- bátnum „Hólmsteinn“ frá Þing- eyri í Dýrafirði. Var það harmaléttir fyrir okk- ur að finna yl og samúð margra sveitunga. Biðjum við guð að halda sinni verndarhendi yfir öllum þeim sem á hafið sækja og þökkum öllum þeim, sem lögðu skerf til að gera þessa minningarathöfn scm hátíðleg- asta. Hnífsdal, 15. júni 1941. Foreldrar og systkini. 2b i’HJAR UNNUS'i’UK ÞBJÁK UNNUSI'UB 25 hver málalokin myndu \’er'Sa hjá Betty og Pétri. Komst læknirinn a'S þeirri niSur.stoSu - a<5 beztu vonir væru um þa'S, a<5 hann gæti brá'Slega útskriía® vin sinn, sem algerlega heilbrig<5an. ' öú von lét sér heldur ekki til skannn- ar verSa því á'Sur en mánuSur væri liSinn voru þau Betty og Pétur imi- gengiu í heilagt og liamiugjuríkthjóna- bancl. Pótur gleymdi því ekki a'S þakka Miller læknir rá<5snild hans og hjálp. lvalla'bi Pétur oí’tast vin sinn „liöfund gæfu sinnar“ og Betty tók gla<51ega undir a'S þetta væri réttnefni, eftir a'S hún vissi a<5 Miller læknir var ham- ingjusmi'Sur þeirra Péturs. En þær Agnes og Lissen fengu al-. drei neitt aS vita unr rá<Sabrugg ]\Iill- ers læknis og a?>fer <5ina til þess aS losa Pétur úr því meinílækta ástaklandri, aS eiga þrjár unnustur í einu. Og þótt Pétur losna'Si-úr því á svona heppilegan hátt skyldu allir lmgsa sig um tvisvar á<5m- on þeir leggja út í þegar haun hefir um stund notiS þeirr- ar kyr<5ar og næ'Sis, er hann nau^syn- lega þarfnast.“ AS svo mæltu fylgdi Miller læknir ungfrúnum til dyra, en ekki var hann fyr kominu inn en þjónustustúlkan til- kynti houum, a^ nýr sjúklingur væri kominn í bi<5stofuna. Læknirirm gekk þanga'S og lézt ver'Sa undrandi, þegar sjúklingurinn var enginn annar en hún ungfrú Betty. Betty var au'<5sjáanlega mikiS tii'Sri fyrir. „Er þa<5 satt, a'S Pétur sé mikiS veikur?“ spur'Si hún meS viökvæmni í röddinni. ' r „Já, því mi'Sur er þalS satt,“ svara'Si Miller læknir og var hinn alvarlegasti í bragSi. „Eg' ver<5 aS biSja ySur, ung- frú gó‘S, aS gefa mór ýmsar upplýsing- ar viSvíkjandi kunningsskap ykkar e'Sa félagsskap. Þér megi'S ekki dylja ipig neins, því þar sem eg er læknir stend- ur þaS á miklu a'S eg fái ac5 vita alt eins og þa‘<5 er. 1 nótt var hann me‘<5 óráSi og stöcSugt me'S nafn y'ðar á vör- uiiuin. Eg er því ekki í neinum vafa

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.