Vesturland

Árgangur

Vesturland - 07.03.1942, Blaðsíða 4

Vesturland - 07.03.1942, Blaðsíða 4
36 VESTURLAND Auglýsing um verðlagsákvæði. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögutn nr. 118, 2. júlí 1940, ákveðið hámarksálagningu á fiskiöngla svo sem hér segir: í heildsölu kr. 31.26 pr. þús. í smásölu kr. 34.00 pr. þús. Þetta birtist hér með öllum þeim, er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 25, febrúar 1942. Aðalf undur isltiisfélags ísfirdinga li. f. verður haldinn sunnudaginn 8. marz næstkomandi og hefst að Uppsölum kl. 4 e. h. Fyrir fundinum liggja lagabreytingar, og eru þær til sýnis hjá framkvæmdastjóra, viku fyrir fundinn. Að öðru leyti er dagskrá samkv. lögum félagsins. ísafirði, 8. febrúar 1942. Félagsstj órnin. Ibúðarhús til sölu á góðum stað í bæn- um. Öll eí'rihæð húss- ins (3 herbergi og’ eldhús) og tvö önnur herbergi, geta orðið laus í vor ef óskað er. Upplýsingar gefur Jón Grímsson, Aðalstræti 20. Innilegt þakklæti votta ég Vél- stjórafél^gi ísafjarðar fyrir höfð- inglega peningagjöf er mér barst frá því um jólin. Vifilsstöðum í febrúar 1942. Ólafur Kristjánsson. Ferðatöskur. Bókabúð Helga Guðbjartssonar. Vestfirðingar! Ef ykkur vantar góðar fiski- báta-vélar, þá leitið verðtilboða hjá: Vélasalan li.f. Reykjavík. Símar 5401 og 5579. P. O. Box 1006. Ágætar gulrófur til sölu. Þorleifur Guðmundsson. Sími 136. Kaupakonu vantar í sumar á fámennt heimili i Djúpinu. R. v. á. Vélaeigendur! Enn sem fyrr er Gargoyle smurnings- olía, frá So- cony Vaeuum oil Company inc. New-York, sú bezta, enda n o t u ð a f m i k 1 u m hluta þeirra, s e m m e ð vélar fara. Umboðsmaður á ísafirdi: Tryggvi Jóakimsson. H.Benediktsson & Co. Sími 1228, Reykjavík. Auglýsing, frá viðskiptamálaráðuneytinu. Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir, að fengnum tillögum verðlagsnefndar, ákveðið hámarksverð á kaffi, svo sem hér segir: Heildsala. Smásala. Kaffi óbrennt 3,05 3,80 Kaffi brennt og malað 4,80 6,00 Verðlagsnefnd hefir ákveðiö að samkvæmt heimild I lögum nr. 118, 2. júlí 1940, að álagning á kaffi megi þó aldrei vera hærri en hér segir: í heildsölu 6l/a af hundraði í smásölu 25 af hundraði Þetta birtist hér með öilutn þeim, er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 2. marz 1942. Auglýsing. Ráðuneytið hefir ákveðið að bæta tnais í skrá þá um vörur, sem ekki má seija hærra verði í heildsölu og smásölu en gert var i árslok 1941, nema með samþykki gerðardóms i kaupgjaids- og verðlagsmálum, og sem gerðardómurinn getur ákveðið hámarksverð á, en skrá þessi var augiýst 16. jan. 1942. Viðskiptamálaráðuneytið, 2. marz 1942. Prtntgtofan isrún.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.