Vesturland

Árgangur

Vesturland - 19.06.1943, Blaðsíða 4

Vesturland - 19.06.1943, Blaðsíða 4
72 VESTURLAND 17. júní. Frarahald af 1. síðu. mundsson, Hörður: 7 stig. Vestri: 3 stig. Kuluvarp: Gísli Kristjáns- son, H: 5 stig. Þorsteinn Löve, V: 5 stig. Stangarstökk: Sig. Erlends- son og Óskar Halldórsson, V: 7 stig. Hörður: 3 stig. Iíringlukast: Magnús Konráðs- son, V: 5 stig. Þórólfur Egilss., H: 5 stig. Langstökk: Níels Guðmunds- son, H: 5 stig. Benedikt Guð- mundsson,: V: 5 stig. Spjótkast: Þórólfur Egilss., H: 5 stig. Sig. Erlendss., V: 5 st. Hástökk: Guðmundur Guð- mundss., H: 5 st. Sig. Erlends., V: 5 sl. Boðhlaup 8X100 m.: Boð- hlaupið vaiin Vestri og fékk 6 stig. Hörður: 0 sl. Knattspyrna: Jai'ntcí'li 2:2. Hörður: 4 st. Vestri: 4 sl. Vestri vann því mótið með 45 st. gegn 39 st. Harðar. Af einstaklingum hlaut flést stig Sigurður Erlendss., IIV2. Keppnin i heild fór frekar vel fram, en mikið bagar, hve sva?ðið er illa girt, þannig að áhorfendur verða fyrir bæði þátttakendum og starfsmönn- um. Þessi íþróttakeppni var liin bezta skemmtun en óviðeig- andi var þó að niður skyldi falla a,ð minnast forsetans, því minningu hans er og verður þó 17. júní jafnan fyrst og fremst helgaður. Fimmtugur Sigurður Þorkelsson, bæjar- íógetafulltrúi, varð fimmtugur 16. þ. m. Hann hefur síðastliðin 9 ár átt heima hér í hænum og gegnt fulltrúastörfum hjá hæjarfógctanum. Sigurður er hið mesta prúðmenni, cr i störfum sínum og allri við- kynningu nýtur almenns trausts og vinsælda. 1 tilefni af þessu merkis afmæli hans ósk- ar Vesturland honum allra heilla. Eftir vinna I Öll vinna á RAKARASTOFUU okkar hækkar um 50% eftir lokunartíma frá júlí n. k. RAKARARNIR. 1. Tilkynning frá Viöskiptaráöinn. Viðskiptaráðið vill hér með vekja athygli almenn- ings á því, að 2. þ. m. var reglugerð um sölu og úthlutun á nokkrum matvörutegundum (skömmtunarreglugerð- inni) breytt á þá leið, að nú ber að refsa bæði kaupanda og seljanda, ef skömmtunarvörur eru seldar án þess að samtímis sé skilað reitum af matvælaseðli eða annari lögregri innkaupaheimild. Þá hefir og einnig verið bætt í þessa reglugerð á- kvæði um það að bannað sé að selja eða láta af hendi matvælaseðla eða aðrar löglegar innkaupaheimildir fyrir peninga eða önnur verðmæti. 9. júni 1943. VIÐSKIPTARÁÐIÐ. Hér með» þökkum við hjartanlegu öllum sveitungum okkar, er héldu okkur veglegt kyeðjusamsæti í ungmenna- félagshúsi hreppsins 6. þ. m. og færðu okkur höfðinglegar gjafir. Biðjum við þeim og fjærstöddum sveitungum okk- ar blessunar guðs. Sandeyri, 11. júni 1943. Elísabet Kolbeinsdúttir, Tómas Siyurðsson. Sjóvátryggingar Brunatrvggingar Líftryggingar Bifreiðatryggingar Rekstursstöðvunartrygg- ingar Jarðskjálftatryggingar Tryggið allt hjá eina aMslenzka lífírygg- arfélaginn. Umboð á Isafirði: Verzlun J.S. Edwald Sjóvátrgqqi ag Islands' Vélaeigendur! Enn sem fyrr er Gargoyle smurningsolía, frá Socony Vacuum oil Company inc. New- York, sú bezta, enda notuð af miki- um hluta þeirra, sem með vélar fara. Umboðsmaður á Isafirði: Tpyggvi Jóakimsson. H. Benediktsson & Co. Sími 1228, Reykjavík.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.