Vesturland

Årgang

Vesturland - 18.07.1947, Side 3

Vesturland - 18.07.1947, Side 3
VESTURLAND 3 í Noregi til 1220, heimsótti einnig Sviþjóð. Hákon Hákon- arson var þá nýorðinn konung- ur í Noregi, þá barn að aldri. Réð mestu um ríkisstjórn Skúli hertogi Bái’ðarson. Ving- aðist Sriórri við hann og flutti honum kvæði, þá gjafir og veg- tyllur að launum. Um þær mundir sló í brýnu milli Odda- vei’ja og norskra kaupmanna með fjárupptektum og mann- drápum. Ætlaði Noregsstjórn að herja á Island, en Snoi’ri fékk því afstj'rt, kvaðst mega koma sínum orðum, „at nxönn- um rnundi sýnask at snúask til hlýðni við Nox-egshöfðingja“. Þá lxann svo lends manns rétt (þ. e. var tekinn inn í norska aðalinn), en Jón, son sirin, varð hann að senda sem gísl til Noregs. Ekki þarf að felast nein landráðaásökun í liinni látlausu frásögn Sturlu Þórðar- sonar á hendur foðurbróður hans; „at snúask til hlýðni við Noregshöfðingja“, þarf ekki nauðsynlega að merkja annað en að létta af deilunum við hina noi’sku kaupmenn og leyfa þeim að verzla í friði. Víst er urn það, að Snorri hreyfði aldrei litla fingur-til að koma Islandi undir Noreg, og ekki var Jóni haldið lengi í gíslingum. Sumir hafa haldið, að Hákon hafi alltaf boi’ið þungan hug til Snoi’ra eftir þetta, vegna svikinna lofoi’ða hins síðarnefnda, og hafi það ráðið úrslitum, að hann fól Gizuri að drepa Snorra, er hann hafði ólilýðnast hanni konungs og fai’ið út til Islands sumarið 1239". En ærnar mun konungur þótzt liafa sakjr á Snorra, þótt ekki kæmi þessi til. Snorri liafði viðrað sig upp við óvin konungs, Skúla her- toga, sem þá var rétt í þann veginn að hefja blóðuga upp- reisn gegn konungi, og í hans, Skúla, leyfi hafði hann siglt, en í banni Hákonar. Snoi’ri mun hafa talið sig vera búinn að vinna landi sínu gagn, er hann kom úr utan- ferðinni 1220. Hefir hann vænzt þakklætis (anda sinna. En þar varð hann fyi’ir von- bx’igðum. Að vísu var hann brátt kosinn lögsögumaður á ný, hefur vafalaust ve^ið talinn færastur til starfans, enda fylgdu engin pólitísk áhrif stööunni. t En Sunnlendingum hefur fundizt, að hann gengi á móti málstað þeirra, og ýfðust við hann með >ansu móti. M. a. gerðu þeir spott að kvæðunx hans um þjóðliöfðingja Noregs og „snéru afleiðis“. Sárnaði Snorra það að vonum. Val'ðist haixn brátt í jansar deilxxr, en óx lítt af. Komu nú skapgerð- arveilur hans betur og betur í ljós, eftir þvi sem róstur juk- ust innanlands. Kjarkmaður var lxann ekki og lét aðra menn auðveldlega hafa áhrif á sig. Listamannseðli hans, lönguxx til að grannskoða hlutina, líta á þá frá tveim hliðum, gerðu hann deigaii og hikandi á hættustund. Hann var enginn nxaður til að vera valdanxikill höfðingi á þeirri járnöld, senx nú fór í hönd. öðru vísi var bræðrunx hans farið, Sighvatur harðskeyttur og ófyrirleitinn, Þórður fi’iðsanxur og réttsýnn, en þó þéttxir fyrir og lét ekki ganga á hlxxt simx. Og svo slysalega vildi til, að Snorri gerði sér að óvinum íxánustu frændur sina, einkunx Sturlu Sighvatsson. Haxxn hafði feng- ið ungrar konu og glæsilegi’ar, Sólveigar Sænxundardóttur frá Odda. Haixa lxafði Snorri ætlað sér — fyrir frillu, því að ekki var haixxx löglega skiliixxx við Herdísi, þótt eigi hefðu þau verið sanxan síðan 1206, er Snorri l'luttist að Reykholti, exx hún sat eftir á Boi’g. Hjóna- skilnaðir leyfðust eigi í ka- þólskunx sið. Snorri hafði gert fjárskipti xxxeð þeinx systkinum og sá til, að Sólveig hefði kos- eyri af öllunx arfi, og svo hremmdi Sturla haixa við nef- ið á honum. Þetta gei’ðist 1223. Vii’ðist SnoiTÍ hafa fyllzt hatri til Stui’lu við þetta. Tók hann íxú að leggja djúp ráð til að auka auð sinn og völd, svo djúp, að þau snerust hönuixx til falls. Börn hans, skilgetin og frilluborin, voru mV að ná fullorðinsaldi'i. Flýtti hann sér að gifta þau, einkunx dæturn- ar, og hugðist að styrkja sig með teixgduixx við helztu höfð- ingja landsixxs. Sjálfur gerði liánn helnxiixgafélag við auðug- ustu koxxu landsins — þótt áð- ur hefði hann brosað að bún- ingi hennar og lxáttum. Nú þóttist hann fær til atlögu. Hóf hann, nxeð tilstyrk Þórðar bróður síns, tilkall til Snori’- ungagoðorðs og urðu þeir feðg- ar laust að láta. Sighvatur hafði þá í’eyixdár eignazt ríki norður í Eyjafii’ði, eta Stui’la farið einn mecí hið unxdeilda. goðorð. Sturla sat á- franx að húi sínu í Dölurn og, þurru lítt áhi’if hans. Vinning- ur Snorra var því nxeira í sýnd en reynd. Og aldi’ei greri unx heilt með þeim frændunx eftir þetta, þó að sættir tækjust á yfirborðinu. Þegar Stui’la tók að sér að reka erindi Hákonar á Islándi (1235—38) vár völdum Snorríx, lokið. Hann gei’ði ekki tilraun til að verja ríki sitt, heldur hrökklaðist fyrst austur á land og svo til Noi’egs (1237). Of- stopi Sturlu Sighvatssonar leiddi til örlygsstaðabardaga, þar senx hann lét lífið ásamt föður sínunx og þrenx bræðrunx. Snox-ri livarf til Islands á ný, í óleyfi Hákonar, ái’ið eftir og sat nú tvö ár við óhægan sess á sínuni gamla veldisstóli, nxeð böðulsöxina hangandi yfir höfði sér, enda náði hún brátt til hans. Hér hefur verið lýst, í fáunx dráttunx hinum fremur lít- ið glæsilega stjórnmálaferli Snorra. Eigingii’ni hans.fégii’nd og valdabi-ask lá ljósast fyrir samtíðinni. Hinn mikla ritsnill- ing uppgötvaði samtíðin ekki. Fáir vissu unx ritstörf hans og færri kunnu að nxeta. Sjálfur lagði hann allt annan nxæli- kvarða á bókmenntaaí'rek sín en við gerum nú. Hann hafði blásið nýju lífi í hina hnign- andi hii’ðkvæðagei’ð og kvæðin áttu að geynia oi’ðstír hans jafnt og þeirra manna, senx lxann kvað unx, svo lengi senx nori’æn tunga væri töluð. Þess bera þau sjálf ljósastan vott- inn: „Falli fyrr fold í ægi, steini studd, en stillis lof“. „Hi’óði’s örverðr skala nxaðr heitinn vera, ef svá fær allu háttu ort“. „Þat nxun æ lifa, ncma öld farisk, hragninga lof, eða bili heimar“. En hann lét ekki svo lítið að setja nafn sitt á snilldarverkið Heimski’inglu. Því síður Egils- sögu. Hefur máske haldið, að sér yrði virt það til fordildar. En seinrii tínxar hafa lært að nxeta verk hans og hið lilut- fallslega gildi kvæða og sagna- ritunar. Oss Islendingum er lxann sá sonur fóstui’jai’ðarinn- ar, er borið hefur nafn liennar bezt franx til frægðar. Og ekki virðast horfur á, að neinn taki af honum þann heiðui’ssess i hráð. En þó að oss þætti skarð fyi’ir skildi, ef hann væri nunx- inn bi’ott úr bókmenntum vor- unx, þá höfunx vér þar svo mik- inn forða, að vér yrðum ekki andlega gjaldþrota. Norð- nxönnum, frændunx voruni, er lxann enn meira virði. Fyndinn nxaður sagði á hernámsárun- unx, að hættulegasti óvinur Hitlers í Noregi væri Snoi’ri Stui’Íuson. Má vera, að satt sé. Engin þjóð, sem á sögu sína þann veg ritaða, getur látið er- lenda (og varla innlenda) hai’ð- stjórn svínbeygja sig í duftið. Hvað væri Noregur án Snorra? Ef til .vill aðeinis landfræðilegt hugtak likt og Jótland, Fjón eða Borgundai’hólnxur? Dan- nxerkurauki eða Svíþjóðar? Þess vegna heiðra Norðmenn hann nú og hafa fært okkur líkneski hans, reist það að Reykholti, þar sem hann lifði sín mestu þi-oskaár, sanxdi flest rit sín — og var veginn af sendisveinum konungsins, sem lxann hafði víðfrægt með sagnasnilld sinni og ljóðum. ■ ■ o Ævifélagar Slysavarnar- félagsins. Á lista þeim, er birtist hér í blaðinu fyrir skönxmu yfir ævifélaga í karladeild Slysa- vai’narfélagsins, féll af vangá niður nafn Jóns Guðjónssonar, fulltrúa. En auk þess hafa svo bæzt við þrír nýir félagar síð- an, en þeir eru: Benj amín Helgason, trésmiður. Helgi Þorbergsson, vélsmiður. Ingólfur Lárusson, matsveinn. Sigurður Bjarnason héraðsdómslögmaður. , Annast kaup ög sölu fasteigna og hvei’skonar lögfi’æðistörf. Skrifstofa Uppsölum, Sími 232. Bíó Alþýðuhússins sýnir: Föstudag kl. 9: Sendiför til Tokyo. Spennandi amei’ísk nxynd. Síðasta sinn. Laugard. og sunnud. kl. 9: Tveir lífs og einn liðinn. Norsk mynd eftir verð-* launasögu S. Christiansens. Aðalhlutverk: Hans Jacob Nilsen Unni Torkildsen Toralf Sandö Sunnudag kl. 5: Sölumaðurinn síkáti. Mánudag kl. 9: Máfurinn. Þessi ágæta mynd verður ekki sýnd oftar. MUNIÐ Björgunarskútusjóð Vest- fjarða. öllum fjárstuðningi veitt móttaka lijá Kristjáni Krist iánssyni,- Sólgötu 2. Isafirði.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.