Vesturland

Árgangur

Vesturland - 29.08.1947, Blaðsíða 4

Vesturland - 29.08.1947, Blaðsíða 4
4 VESTURLAND TIL SÖLU: Miðstöðvarketill og eldavél. Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri. Reiðhestur til sölu. Upplýsingar veitir Pétur Pálsson, Kirkjubóli. Uppboð. Opinbert uppboð - verður haldið í afgreiðslu útibús Landsbanka Islands á ísafirði fimmtudaginn 4. septem- ber 1947 kl. 4 e. h. — Selt verður síldarkrydd, ýmsar teg- undir, rúmar 12 smálestir, liggjandi á Ingólfsfirði, tilheyr- andi h. f. Björgvin, ísafirði. Söluskilmálar verða birtir á uppboðinu og önnur skjöl varðandi uppboðið. Isafirði, 28. ágúst 1947. Landsbanki Islands ÍJtibúið á Isafirði Auglýsing frá Viðskiptanefnd um veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa. Fyrst um sinn verða engin gjaldeyris- og innflutningsleyfi veitt til vörukaupa. Auglýst verður þegar veitinigar hefjast að nýju. Þj'ðingar- laust er því að senda nefndinni slíkar leyfisumsóknir að svo stöddUi c Reykjavík, 16. ágúst 1947. VIÐSKIPTA NEF N D I N AUGLÝSING frá Viðskiptí nefnd Tilkynning. Samkvæmt breytingu á samþykkt Sjúkrasamlags ísa- fjarðar, staðfestri af félagsmálaráðuneytinu, falla iðgjöld fyrir þrjá síðustu mánuði þ. á. í gjalddaga 1. okt. n. k. Samlagsmenn eru vinsamlega áminntir um að greiða iðgjöld sín til samlagsins fyrir ofangreindan dag. Van- skil á iðgjöldum varða réttindamissi. lsafirði, 25. ágúst 1947. um skömmtun á skófatnaði. Samkvæmt heimild í reglugerð útgefinni i dag um skömmtun á skófatnaði, hefir verið ákveðið að frá og með 15. ágúst 1947 skuli stofnauki númer 11 á núgildandi matvælaseðli gilda sem innkaupaheimild til 1. maí 1948 fyrir einu pari af skóm, sbr. þó 2. gr. reglugerðarinnar. Reykjavík, 14. ágúst 1947. VIÐSKIPTANEFNDIN Sjúkrasamlag Isafjarðar. Tilkynning fráFjárhagsráði Fjárhagsráð vill vekja athygli á því, að tilgangslaust er að senda umsóknir um fjárfestingarleyfi fyrir öllum nýjum hús- byggingum og þeim öðrum byggingum, sem verulegt magn af byggingarefni þarf til að ljúka, nema þeim fylgi teikningar. Reykjavík, 14. ágúst 1947. FJÁRHAGSRÁÐ pHHIIHHHHIHHHHHHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIjllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ I Vélar, verkfæri, áhöld. I Það er ekki sá hlutur til, sem notaður er innan | | járniðnaðarins, svo sem VÉLAR, VERKFÆRI, | | ÁHÖLD o. s. frv., sem ég ekki get útvegað, ef hann | | á annað borð er fáanlegur á heimsmarkaðinum. Hefi einnig til eða get útvegað VÉLAR fyrir | | bakarí, þvottahús, veitingahús o. fl. Ennfremur FLUTNINGABÖND fyrir frystihús | | og verksmiðjur. Einar O. Malmberg Hverfisgötu 42. Pósthólf 901. Reykjavík. Sími: 6370. Sínmefni: Malm. iiiiiiiiiiiiinjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiil Auglýsing frá Viðskiptanefnd um framlengingu og skrásetningu á gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Viðskiptanefnd hefir ákveðið að framlengingarbeiðnir á öll- um gjaldeyris- og innl'lutningsleyfum og gjaldeyrisleyfum ein- göngu, sem féllu úr gildi fyrir 1. ágúst 1947 skulu afhentar skrifstofu nefndarinnar, Skólavörðustíg 12, fyrir 23. ágúst 1947. Beiðnum þessum skulu fylgja skriflegar skýringar leyfis- hafa um það hvort vara hafi verið pöntuð samkvæmt leyfinu og á hvaða stigi kaupin séu. Þessu til staðfestingar skulu fvlgja skrifleg gögn frá seljanda vörunnar: Þá hefir nefndin einnig ákveðið að öll gild' gjaldeyris- og ínnflutnngsleyfi og gjaldeyrisleyfi eingöngu, sem út voru gefin fyrir 1. ágúst 1947, skuli afhent skrifstofu nefndarinnar til skrásetningar fyrir 23. ágúst 1947. Leyfum þessum skidu fylgja upplýsingar á sama hátt og að framan greinir um framlenging- arbeiðnir. Þeir leyfishafar, sem hafa lagt leyfi sin inn til hankanna, cn ekki fengið þau afgreidd, þurfa að fá leyfin afhent og senda þau nefndinni. Mönnum er ennfremur bent á að fá stimplað á leyfin hjá við- komandi lianka, hvenær leyfin voru fyrst lögð inn til bankans. Leyfi, sem afhent eru skrifstofu ncfndarinnar el'tir 23. ágúst 1947, verða ekki framlengd, og er þýðingarlaust að senda þau nefndinni eftir þann tíma. Reykjavík, 16. ágúst, 1947. VIÐSKIPTANEFNDIN

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.