Vesturland - 16.06.1961, Qupperneq 5
VESTURLAND
5
nvað er á liak við ljaldið?
Stórharkhun á ramaMöldaai
Rafveiia ísafjarðar
Kratar, Framsókn og kommúnistar samþykkja að hækka
rafmagnsgjöldin, sem nemur rúmlega hálfri milljón
króna á ári.
Á bæjarstjórnarfundi 14. þ. m.
samþykkti meirihlutinn mikla
hækkun á gjaldskrá rafveitunnar,
þrátt fyrir góða rekstursafkomu
fyrirtækisins á undanförnum ár-
um. Rafveita ísafjarðar er eitt
fjársterkasta fyrirtæki hér í bæn-
um og sýna reikningar þess, að
hagnaður árið 1959 varð 987 þús.
kr. og árið 1960 kr. 424.383,53 auk
afskrifta um 300 þús. króna á ári.
Árið 1960 var þó sérlega óhag-
stætt, að því leyti, að miklir þurrk-
ar höfðu í för með sér mikið vatns-
leysi.
Þrátt fyrir verulegar fram-
Breytingartillögur Sjálfstæðis-
manna voru kolfelldar af meiri-
hlutanum. Það dugði ekkert minna
en 508 þús. króna hækkun á ári.
Við nafnakall, sem fram fór um
tillögu meirihlutans, sögðu já:
Birgir Finnsson, Jón H. Guð-
mundsson, Sigurður Jóhannsson,
Jón Á. Jóhannsson og Jón Valdi-
marsson.
MINNINGARORÐ.
Framhald af 2. síðu .
arinnar, ekki alls fyrir löngu,
grunaði þá sízt að næst yrði komið
saman á það fagra heimili til að
kveðja húsbóndann og fylgja hon-
um síðasta spölinn. Það er eins
gott að vita ekkert fyrirfram.
Ég vil svo að lokum þakka honum
allt gott, minningin um góðan
mann mun lifa. Konu hans, frú
Þuríði, bið ég guð að styrkja og
styðja á þessum hennar erfiðu
tímum. Votta henni, dætrum þeirra
hjóna, tengdasonum og bai’nabörn-
um, sem svo mikið hafa misst,
innilega samúð.
J.
kvæmdir s. s. endurnýjun rnikils
hluta Nónvatnspípunnar, bygg-
ingu spennistöðva, mikils kostnað-
ar vegna bilana á dieselvél o. fl.
o. fl., hafa skuldir rafveitunnar
ekkert hælíkað. Tekjur rafveit-
unnar hafa verið það miklar, að
þær hafa borið uppi þessar fram-
kvæmdir. Hvað skyldu vera mörg
fyrirtæki hér í bænum, sem annast
ýmiskonar þjónustu við borgarana,
geta sýnt jafn góða afkomu og
Rafveita Isafjarðar?
Helztu breytingar á gjaldskránni
eru þessar: (Eldri tölur eru í svig-
um).
Nei sögðu: Matthías Bjarnason,
Mar/.ellíus Bernliarðsson, Högni
Þórðarson og Símon Helgason.
Nú stóð ekkert á fulltrúum Fram-
sóknar og kommúnista, sem kalla
sig um þessar mundir „verndara
alþýðunnar“, að leggja álögur á
almenning.
9 0 0
NOKKUR KVEÐJUORÐ.
Framhald af 4. síðu.
staðið fyrir heimili þeirra bræðra
og hjúkraði hún frænda sínum af
stakri umhyggju í banalegu hans.
Á heimili þeirra hafa börn Ragn-
heiðar alist upp og sonar sonur
hennar.
Magnús Bjarnason er fallinn í
valinn fyrir aldur fram. Við vinir
hans söknum hans ynnilega og
munum geyma minningu hans í
hugum okkar. Skylduliði hans
sendum við samúðarkveðjur.
Blessuð sé hans minning.
S. í. S. og velflest kaupfélög
landsins hófu mikinn harmagrát,
þegar efnahagslögin voru sett. Því
var óspart haldið á lofti að svo
hefði verið þrengd starfsemi þeirra
og ekkert sást nema myrkur og
eymd framundan.
En þrátt fyrir þetta ríður S.í.S.
á vaðið um hækkun vinnulauna i
fyrsta skipti í starfssögu sinni.
Bendir þetta til að illa hafi verið
farið með S.I.S.?
Nei sannarlega ekki.
Fyrirtæki S.I.S. hafa verið að
greiða kaiipfélögunum arð af við-
skiptum sínum fyrir árið 1960, og
það ekki svo lítinii. Iðunn liefur
greitt 10% arð, Gefjun 7,5%,
Sjöfn 5% og Fífa á Húsavík 7,5%.
Svo segja Framsóknarblöðin að
S.Í.S. og fyrirtæki þess séu alltaf
að tapa, því að ríkisstjórnin sé svo
óskaplega vond við samvinnufélög-
in.
En hversvegna verður S.í.S.
svona æst í að hækka kaup allt í
einu?
Það er sami rassiiin á Framsókn
og S.Í.S. Framsókn vill liækka
kaup og koma á nýrri verðhækk-
unaröldu. Þegar kaup hefur verið
hækkað koma fram kröfur um
hækkun á landbúnaðarafurðum og
hverskyns þjónustu. Það leiðir til
nýrrar kaupliækkunar og svo koll
af kolli.
Og svo skellur á ný gengislækkun
einn góðan veðurdag. Þá verða þeir
17. júní 1961
Hátíðahöldin hefjast kl. 13,30.
Þá verður safnast saman við
Sundhöllina og gengið á hátíðar-
svæðið við Túngötu með íþrótta-
menn og skáta í broddi fylkingar.
Kl. 14 verður hátíðin sett af form.
þjóðhátíðarnefndar Guðm. í. Guð-
mundssyni. Síðan verður almennur
söngur og Kjartan Jóhannsson
flytur ræðu. Þá verður ávarp fjall-
konunnar og þjóðsöngurinn sung-
inn. Baldur Georgs skemmtir.
Kl. 16. fer fram knattspyrnu-
keppni á íþróttavellinum milli ís-
firðinga og Vestmanneyinga. Kl.
sem miklar fasteignir, verksmiðj-
ur og önnur eignaverðmæti eiga,
ríkari og sparifé landsmanna, sem
þeir hafa fengið að láni hjá lána-
stofnimum, fellur að sama skapi.
Þá rennur aftur upp tími braskara,
sem fitnað hafa á verðbólgunni,
eins og púkinn á f jósbitanum.
Þá verður mikil gleði hjá S.l.S.
og Framsókn, því verðbólgan hef-
ur fitað þetta par frá fyrstu tíð.
En verður þjóðin jafn ánægð?
Sannarlega ekki. Það væri æski-
legt að geta nú hækkað kaup
þeirra sem lægst kaupið hafa —
hinir geta farið sér hægt. En það
er óæskilegt að hækka kaup í því
augnamiði að taka það aftur með
verðhækkunum í haust. Það verð-
ur ekki verkamönnum til góðs.
En til þess að geta hækkað
kaup og það komi þeim að gagni
sem eiga að njóta þess, þarf að
draga úr útgjöldum þess opin-
bera og kostnaði \4ð framleiðsl-
una, en það liefur verið oflítið
til þess gert að reyna þá leið,
sein er eina rétta leiðin til raun-
hæfra kjarabóta.
Kauphækkunarleið S.I.S. er
fölsk leið og skaðleg enda fagna
kommúnistar henni hjartanlega.
Hver maður hlýtur að skilja hvað
S.Í.S. er að fara og S.l.S. mun ekki
afla sér virðingar og vinsælda
þjóðhollra manna með þessum að-
ferðum.
llalllll■ll■llllllllllllll■llllllllllllllllllltlllttlllllllllllllllllnlllllla
11
Húseignin Hraunprýði I. til sölu.
Upplýsingar hjá undirrituðum.
Jóii Grímsson,
sími 143.
étiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiaiii
22 verður dansað á bílastæði við
Landsbankann ef veður leyfir. Að
öðrum kosti í Alþýðuhúsinu.
I s f i r ð i n i a r
Höfum opnað þvottahús. Tökum frágangsþvott og blautþvott.
| Munið kemisk fatahreinsun einnig á sama stað.
j ÞVOTTALAUGIN
| Austurveg 13 — Simi 242
■ HIIIIUIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllIllllUlllllllMllllllillllllllllllUinilllllIHIIIIIIIIlllllllllll
A. Ljós.
1. Um kwst. mæli @ kr. 3:10 (2:65) hver kwst.
2. Um kwst. mæli @ kr. 1:40 (1:00) hver kwst., auk fasta gjalds kr.
16:00 (13:00) á ári af hverjum ferm. gólfflatar.
B. Almenn heimilisnotkun.
Um kwst. mæli 77 aura (66 aura) hverja kwst. Auk fastagjald kr.
5^:75 (5:00) á mánuði af hverju herb. íbúðar.
C. Vélanotkun.
1. Um kwst. mæli kr. 1,75 (1,50) hver kwst. til iðnaðar.
2. Um kwst. mæli til fiskiðnaðar ef uppsett vélaafla fastna véla er
yfir 16 kw (20 kw) 72 aurar (60 aurar) hver kwst.
M. Bj.
Illllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllll