Vesturland

Ukioqatigiit

Vesturland - 28.03.1980, Qupperneq 1

Vesturland - 28.03.1980, Qupperneq 1
Þvílíkt fjárlagafrumvarp getur einungis Alþýðubandalagsmaður samið: Skattar aukast - framkvæmdir minnka - Gert er ráð fyrir kjaraskerðingu Þriðja fjárlagafrumvarpið á nimum fimm mánuðum hefur nú séð dagsins Ijós. Er það •rumvarp Ragnars Arnalds •yrsta fjármálaráðherrans úr fööum Alþýðubandalagsins. Meðal þeirra atriða er athygli vekja í frumvarpinu eru eftirfar- andi: • Niðurstöðutölur reksturs- feiknings eru tæplega 340 mill- jarðar króna, en það er 62,7 Pfósent hækkun frá afgreidd- um fjárlögum ársins 1979. • Tekjuskattar einstaklinga eiga að hækka um 65,1 pró- sent. • Gert er ráð fyrir tveggja milljarða greiðsluafgangi, sem þó getur minnkað í meðförum Alþingis. Þrátt fyrir að fjárlög hækki milli ára og skattheimta aukist, verður niðurskurður á ýmsum fjárveitingum til atvinnuvega- sjóða og framkvæmda úti á landsbyggðinni. Til dæmis má nefna eftirfarandi. • Framlög til sjóða atvinnu- veganna, sjúkrahúsa, flugvalla og hafna verða rýrð um 8 mill- jarða króna. • Þessi niðurskurður kemur þó ekki fram f skattalækkun, heldur er ríkisbákniö þanið út. • Fjármagn til þeirrar vega- áætlunar er Ragnar Arnalds fyrrv. samg. ráðh. lagði fram og var samþykkt í fyrra, er nú skorið niður af Ragnari Arn- alds núverandi fjármálaráð herra að raungildi um 7,5 mill- jarða króna, eöa til nýbygging- ar vega um 56 prósent. Þá vekur það athygli að ríkis- stjórn sem stofnuð var utan um loforð um að ganga ekki á umsamin kjör manna, gerir ráð fyrir kjaraskerðingu. Að mati Þjóðhagsstofnunar eru for- sendur tekjuáætlunar fjárlaga hvað snertir kauplag óg verð- lag, þær að kaupmáttur kaup- taxta verð ur 3 til 4 prósent rýrari en hann var í fyrra. Stórar fjárfúlgur eru ekki inni ( frumvarpinu. Nefna má eftirfar- andi: • Olíustyrk hefur verið ýtt út. Er ætlunin að afla fjár til hans með sérstökum auka- skatti, utan við öll fjárlög. Sú aukaskattheimta mun nema mörgum milljörðum. • Ýmsar óreiðuskuldir vinstri stjórnarinnar verða ,,sa!taðar“ um óákveðinn tfma. • Minna fé er ætlað til greiðslu á skuldum við Seðla- banka en hugmyndin var í upp- haflegu frumvarpi Tómasar Árnasonar frá því í oktober. Þetta eru nokkrir punktar úr fjárlagafrumvarpi fyrsta fjár- málaráðherrans úr hópi Al- þýðubandalags er afrekað hef- ur að auka skattbyrði, og skera niður framkvæmdir. - Já, miklir menn erum við Hrólfur minn... Engilbert Ingvarsson á Tirðilmýri skrifar um Búnaðarþingið: Aukin atvinnu- tækifæri í sveitum - Afleysingaþjónusta fyrir bændur Búnaðarþing var haldið í Baendahöllinni í Reykjavík 14. til 29. febrúar s.l., frá Vestfjarð- akjördæmi voru 3 fulltrúar: Engilbert Ingvarsson Tirðilmýri 09 Ragnar Guðmundsson Brjánslæk frá Búnaðarsam- öandi Vestfjarða og Jósep Eiit af veigameiri málum Bún- aðarþings var um aukna fjöl- öreytni í búskap. byggja upp og efla nýjar framleiðslugreinar og fjölga atvinnutækifærum í sveit- um. Þingið samþykkti að fela stjórn Búnaðarfélags fslands aö Itíita eflir samvinnu við Stéttar- sumband bænda og Fram- kvæmdastofnun ríkisins um skip- ;l|i nefndar þessara aðila til að yinna að málinu. Nefndin hlutist lil m.a. um að gerð v'erði úttekt á stöðu landbúnaðarins í einstökum héruðum. athugun á þörf nýrra ‘•tvinnutækifæra og öðrum mögu- Ivikum. sem styrkt geta búsetu og hætt félagslega og efnahagslega afkomu fólks. Milliþinganefnd Búnaðarþings u'n endurskoðun jarðræktarlaga skilaði tillögu og lagði fram frum- V;u'P til nýrra jarðræktarlaga. Samþykkt var að fela stjórn Bún- aðarfélags fslands í samráði við 'uilliþinganefndina að móla betur cinstaka þætti tillögunnar og le'ggja síðan málið fyrir næsta Búnaðarþing. Þetta jarðræktar- Rósinkarsson Fjarðarhorni frá Búnaðarsambandi Stranda- manna. Alls voru lögð fram 39 mál en 35 hlutu afgreiðslu. Ekki er rúm til að fjalla um öll mál Búnaðarþings en Vestur- land hefur beðið Engilbert Ing- varsson að gera grein fyrir nokkrum þeirra. lagafrumvarp þurfa bændur að ræða á sínum fundum á árinu og taka afstöðu til einstakra stefnu- mótandi þátla og gera tillögur til næsta Búnaðarþings. Búnaðarþing samþykkli að kjósa þriggja manna milliþinga- nefnd til þess að gera tillögur um að efla tekjustofna Jarðasjóðs. Með selningu jarðalaga I976 var stigið mikilvægt spor í þá ált að hafa stjórnun á ráðstöfun og nýtingu lands ulan þéttbýlis- svæða. og lögin áttú að tryggja að eignitrráð á landi og búseta á jörðum væri i samræmi við hags- muni þeirra er landbúnaö stunda. Skvldi Jarðasjóður aðstoða sveit- arfélög og bændur við eigenda- skipti á jörðum. bæði með lán- veitingum og beinum framlögum. Jarðasjóði var ætlað kr. 12 millj. ár hvert og auk þess andvirði seldra ríkisjarða. í þeirri óðaverð- bólgu sem ríkt liefir síðan lögin voru sett er Ijóst aö sjóðurinn er algjörlega ófær um að sinna hlut- verki sínu. með svona lágri fjár- Tirðilmýri veilingu árlega. Búnaöarþing ítrekaði fyrri á- lyktun um afnám nýbygginga- gjalds af útihúsum i sveilum. sem sett var á samkv. lögum nr. 117 1978. Sérstaklega þykir óréttlátt að bændur þurfa að greiða ný- byggingagjald af vélageymslum og bílskúrum en þéttbvlisbúar þurfa ekki að greiöa slikt gjald af bílskúrum og sumarbústöðum svo dæmi sé tekiö. Búnaðarþing hefir oft fjallað um orkumál. nú voru ílrekaðar fvrri samþykktir um endurbæ’tur dreifilina i sveiium og jöfnun raf- orkuverðs. Ennfremur vaf lögð áhersla m.a. á „að lokiö verði hið allra fvrsta lengingu þeirra býla. sem enn eru ótengd við samveitit. Fjárhagsáætlun ísafjarðar lögð fram: Rekstrarútgjöld 1,6 milljarður Heildarútgjöld ísafjaröarkaup- staðar. samkvæmt fjárhagsáætl- un. er lögð hefur verið fram fyrir þetta ár. nema einum milljarði og 639 m i 11 j 6 n u m k ró n a. Helstu tekjuliðir samkvæmt fjárhagsáætluninni eru: Útsvar. að upphæð 945 milljónir króna aðstöðugjöld. að upplueð I90 milljónir. fasteignagjöld að upp- hæð 189 milljónir og framlag úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga um I55 milljónir. Stærsli útgjaldaliöur. er vegna gatna og holræsagerðar. 492.3 milljónir. Þar af nema ýmsir framkvæmdaliðir. samkvæmt á- kvörðun bæjarráðs. 312.3 milljón- um króna. Af öðrum útgjaldapóstum má nefna. að til félagsmála er ætlað að verja á þessu ári. 2ll.l mill- jónum króna. Inni í þessum liö eru útgjöld vegna elli og dag- heimila. framlög til ýmissa sjóða. almannatrygginga og til vinnu- skóla. Þá má nefna að nýtt em- bætti félagsmálafulltrúa var en fyrirhugað er að tengja á þann hátt. Jafnframt verði form raf- væðingar þeirra býla. sem eru utan ramma samveitnanna á- kveðið og framkvæmt hið fyrsta." Einnig var samþykkt ályktun um orkusparnað við kyndingu í- búðarhúsa í sveitum. Samþykkt var að fela stjórn Búnaðarfélags fslands að hlutast til um við hreppsnefndir að gert verði átak í þvi efni að spara orku til kynd- ingar og gera hana ódýrari. Bent var á að gerð verði m.a. alhuguivá þörf fyrir bætta einangrun. alhug- un á hve víða notuö er olia til upphitunar og hvaða möguleikar séu á að breyta yftr i hitaveitu eða aðra ódýrari orkugjafa. Nefna má það að sum dreifbvl- issveitarfélög munu ekki enn hafa beitl sér fyrir stillingu kynditækja. eins og víöast þekkist á þéttbýlis- stöðum. Stofnaö hefir verið félag lil að vinna að sameiginlegum liags- munum bænda og annarra eig- enda lögbýla. sem inna af hendi livers konar þjónustu við sumar- hústaðaeigendur og ferðamenn. Félagið nefnist Landssamlök ferðamannabænda. Stjórn Bún- aöarfélags Islands var falið i sam- ráði við stjórn þessa félags að stofnað á nýliðnu ári. og er fjár- veiting ætluð til þess. Til fræðslumála er fyrirhugað að verja 162.7 milljónum krona. Til útivistar. og íþróttamála á að verja I I2.l milljónum króna. Þá er liöur er nefnist stjórn kaupstaðarins og mun til hans verða varið 140.6 milljónum. Af öðrum útgjaldapóstum má nefna. að til eignabreytinga verður varið á þessu ári 248 milljónum og áætlaður kostnaður vegna vaxta og annars kostnaðar við lántöku er 90 milljónir króna. Að sögn Magnúsar Reynis Guðmundssonar bæjarritara á ísafiröi er veitti Vesturlandi. framangreindar upplýsingar. ríkir nú töluverð óvissa við gerð fjár- h agsáæt I u nar k au pstaðarins. Fjárlög ríkisins eru sem kunnugt er óafgreidd. Þvi kunna ýmsir liðir að breytast. F j á r h a gsáæ 11 u n í sa j f a rð a r- kaupstaðar hefur veráð lögð fram. Fyrirhugað er að hún verði af- greidd i byrjun apríl. vinna að lánafyrirgreiðslu til mannvirkjagerðar varðandi ferðamannaþjónustu í sveitum. Búnaðarþing hafði lil skoðunar frumvarp til laga um lyfja- dreifingu. Þingið skoraði á Al- þingi. að búnaðarfélög fái keypt dýralyf í heildsölu. Þarna er að ræða um lagaákvæði varðandi bóluefni og önnur hjarölyf. sem ekki eru lyfseðiIskyId og t.d. ár- lega gefin allri hjörð. I annari ályklun var sam þykkl að fela stjórn B.í. að gefa út kennslu- og handbók um helstu búfjársjúk- dóma og varnir gegn þeim. Aðeins hefir verið drepið laus- lega á ofangreind mál Búnaðar- þings. en skýrsla um störf Búnað- arþings og Búnaöarfélags Islands er árlega gefin út í Búnaðarritinu. Forfalla- og afleysingaþjónusta i sveitum liefir verið lil umræðu undanfarið og vil ég þvi að lokum minnast á það mál. Mörg ár eru síðan bændasam- tökin seliu fram luigmyndir og sömdu frumvarp til laga um for- falla- og afleysingaþjónustu. Frumvarpið var búið að velkjast í landbúnaðarráðuneytinu lengi og fékkst ekki lagt fram á Alþingi. Þann I. desember I978 gáfu Fnimhultl ií his. 2

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.