Alþýðublaðið - 09.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1923, Blaðsíða 4
4 Framhald frá 1. síðu. iaa veit, nema sá sem reynir, hvert vandaverk þáð er að stjórna skóia, þar sem nemend- ur eru orðnir á annað þús- und. Geta má þess, að fjörutíu kennarar eru tii aðstoðar og bjáípar skólastjóra, en margt gæti farið í molum hjá því fjöl- meuni, væri ioringinn ekki at- burðamaður. En hann er þrent i senn, skarpsýnn stjórnari og gœtinn, strangur siöameistari og ráðhottur góðvinur.“ Uadirrituðum er áuægja að endurtaka þessi ummæli nú og staðíesta þau. Aðstaða skólastjóra svona fjöl- menns skóla er alíarfið. Hiutað- eigendur eru margir, nemendur, kennarar, aðstandendur, skóla- nefnd og fjárveitingarvald. En Hansen skólástjóra tókst svo að þræða ið gulína meðal- hóf, að laogoítast iíkaði öllum málsaðilnm vel. Oft tór! Hansen utan og kynti sér skólamál, einkum á Norður- íöndum. Fylgdist hann vei með tíman- um og stilti í hóí, er nýjungar gerðust áleitnar. Hansen skólastjóri var enginn háv.-ðamaður, En hann réð miklu í ríki sínu og réð vel. Hiutað- eigendur urðu Htið varir við, að það var hann, sem í rann og veru réð öllu. Mörgum gerði Hansen gott, en ekki auglýsti hann það á gatnamótum, tremur en annáð ágæti sitt. Sjóð stofnaði hann til mian- ingar um móður sína, og njóta fátæk börn vaxta hans. Hansen átti sæti í stjórn hins íslenzka Bókmentatélags milli 20—30 ár, var bókavörður þe3s. Hann var gjaldkeri Söfnunar- sjóðsins um 20 ára tímabil. Þing- ritari var hann um eitt skeið; var hann fljótur að skrifa og skrifaði fagra rithöiid. Hansen skólastjóri ritaði kenslu- bækur og gaf út. »Eru þær al- menningi kunnar. Þekkja margir reikningsbók hans, sem komið hefír út 6 sinuam. Hánn reit einnig landaíræði iyrir börn; hefir hún komið út 5 sinnum. Hann var og útgefandi að for- skriftárbókum J óns Þórariussonar, B. D. S. E s. „Sirius“ fer héðan vestur og norður um land til Noregs samkvæmt áætlun 12. þ. m. Farseðlar verða afhentir á töstudag (10. þ. m.). Flutningur tilkynnist nú þegar. ' Nic. Bjarnason. fræðslumálsstjóra<; er það all- vönduð útgáfa. Hansen dó ókvæntur, en tvö börn ól hann upp. Hansen var snyrtimáður, lítill vexti, en þrekinn, léttur í spori og yfirlætislaus. Hann var hinn prúðasti í allri framkomu, skemt- inn og glaðvær í sinn hóp, en orðvar og orðíár. Hansen skólastjóri var ný- kominn heim úr sumarleyfi. Lagðist hann í taugaveiki fyrir fáum dögum og andaðist 8. þ. m. Varð hér skjótari skilnaður en margur hugði. Vinur minn! Margs er að minnast eftir tuttugu ára sam- starf. Ríkúst er mér í huga þakklætistilfinningin. Þakkir fyrir uonið starf! Þakkir fyrir gott eftlrdæmil Einhuga sakna Iiðs- menn þínir góðs foringja. Hug- heilar óskir íylgja þér inn á sóllönd framtíðarinnar. Hallgrimur Jónsson. Hmðagliiogvegmn. B0tnia kom í gærmorgun fra útlöndum. Meðal farbega voru bæj- arfulltiúarair Guðm. Ásbjarnarson og Siguröur Jónsson, settur borg- arstjóri. Esja tór í gærkveldi í hrað- feið kringum land. Meðal farþega voiu Magnús Helgason kennara skólastjóri, Sigurður Sigurbsson frá Hoffelli fyrrverandi kaupfélagsstjóri Æskaw nr. l. Næstkomandi sunnudag (12. þ. m.) fer stúkan í berjamó. — Fé- iagar vitji miða til Þoibjargar Gisladóttur hjá Henningsen eða Sigþrúðar Pétursd. hjá Brauns- verzlun. Sykur á 7O aura pr! */* kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdal. Simi 664. Brensluspíritus fæst í verzlun Elíasar S. Lyngdai. Sími 664. Saltkjöt á 75 aura pr. x/a kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdal. Sími 664. Nýjar kartöflur á 20 aura pr. ^/a kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdal, Sími 664. Reform-maitextrakt-öl danskt fæst sérstaklega ódýrt i verzlun Elíasár S. Lyngdal. Sími 664. ' Egg fást í verzlun Elíasar S, Lyngdal. Sími 664. Fandur er í kvöld í Reykja- víkurdeild H. í. P. í húsi U. M. F. R kl. 8V2. Berliu, beitiskipið þýzka, fór í gærmorgun upp í HvalfjörÖ til her- %finga. Mun það verða þar nokkra daga. 0. fl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Haildórssoo.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.