Brautin


Brautin - 21.12.1928, Blaðsíða 3

Brautin - 21.12.1928, Blaðsíða 3
ÐRAUTIN 3 "T3 Brautin óskar öllum lesendum sínum gleðilegra jóla! hans, seni vill hjálpa okkur til þess. Það hefur oft snortið mig iilýlega að sjá það, hvc sumir, sem daglega virðast ófúsir til einingar, verða fúsir til þess að veita og taka við samúð á jólunum. Fátt sýnir betur stórkostleg einingai'áhrif jólahelg- innar — þó það kunni að virðast smávægilegt í fljótu bragði en það, hvernig ungir sem gamlir, líkir senx ólikir, bljúgir sem harðir, taka saman liöndum og sameinast í yfirlætislausri göngu kringum kertaljósin og syngja saman blessaða göxxxlu jólasálmana um hann, sem kom frá æðri heimunx, fæddist hér sem lítið barn og bjó síðan „með oss fullur náðar og sannleika!“ Vinur minn! hver senx þú ert, gcfðu þig óhikað á vald liinu besta, sem jólin færa þér. Þú veist, að tilfinningar þær, sem jólabarnið vekur i fylgsnunx hugar þíns, eru dýrmætari en þig grunar. Taktu að þér systurnar tvær, Eininguna og Samúðina, því að þær knýja á hjá þér eiixs og öðrunx; en þú manst að þær þurfa birtu! Reyndu að geyma stöðug geisla- In-ot jólakertanna í sálu þinni, og þá muntu sjá livað það er sælt að sjá systurnar tvær þroskast nxeð sjálfum þér. Og að lokum: í nafni einingarinnar kemur Hann til þín i kvökl — i húmi hinnar heilögu nætur skynjar þú návist Hans — tími og rúm liverfui’, þú veist það eitt, að Hann er gestur þinn — hjá þér — fast lijá þér — hinn dýrð- legi og mikli en þó kemur Hann til þín, svo ynd- islega þýður og auðveldur — í lieilögu djúpi næturhúms- ins skynjar þú, á hvern liátt, veistu ekki, Hann sjálfan — liugsanir þínar grípa Hann ekki og orð þín lýsa Honunx ekki, enda þarftu þeirra ekki við, stundin er þér helgidóm- ur, sem þú getur ekki gefið — þegar þér finst Hann vera far- inn, hefur Hann skilið eftir hjá þér sinn frið. — Hann hefur gefið þér sömu jólagjöfina og sáldinu, sem sagði: „Eg heyrði’ lxann tala — aðeins augnablik. — Það er mér nóg: það .tænxir dauðans höf. Eg vildi’ að þetta eina augnablik þér allir fengjuð nú i jólagjöf! —- Ó, hlustið, hlustið! — hann er nxeðal vor, og hann er enn að gefa blindum sýn, og blómum strá í barna sinna spor og biðja, livísla: Komið þér til mín! (G. G.) m...................■'------------------- —m Mattabúðin Austurstræti 14. Sími S80. Lyftan í gangi allan daginn. — Sýningarskápar til beggja handa við innganginn. — Bæjarins fjölbreyttasfa, fallegasta og ódyrasta * úvval af alls konar höfuðfötum. Nýkomnir hattar, þar á rneðal svartir filthattar á 7 kr. líeir- Jólagjafir. Auk höfuðfata-tírvalsins til jólanna, er nú meira en nokkru sinni áður á boðstólum ýmsar fáséðar og smekklegar jólagjafir. hað borgar sig áreiðanlega að láta lyftuna lyfta sér upp í fiattabúðina, Austurstr. 1ð. Anna Ásmundsdóttir. Ljósið á Vífilsstöðum. Það var nóvemberkvöld; veð- barst með veikuin nið til eyrna ur var þurt, heiður himinn okkar, heldur en að hlusta á með norðurljósum, nxáninn var orð mín, sem hefðu orðið þving- fullur og horfði að venju ósköp andi fyrir þunglyndi hans, þar rólegur á Reykjavík og Reyk- senx eg var glaður og i Icttum vikinga. hugsunum. Eg gekk heim til vinar míns, Þetta kvöld var dásanxlega þess erindis, að fá hann út á fagurt. Himininn alstirndur, kvöldgöngu, tneð mjer. Eg drap norðurljósin dönsuðu um alt á dyr hjá honum, en það var norður- og austurloftið i sinni eins og þögnin og kyrðin i hcr- fjöl-litadýrð, máninn lagði bergi lxans segði: „Kom ekki geislabrú yfir víkur og lón. inn“. Eg drap aftur á hurðina, Vinur minn tók auðsjáan- en það fór á sömu leið. Eg tók lega ekki eftir þessari kvöld- mi i hurðarhúninn, til þess að fegurð, hann horfði alt af í átt- vita hvort herbergið væri tvílæst, ina til Vífilsstaða, milli þess er en svo reyndist ei — og um hann gætti að því að ganga ekki leið og eg opnaði dyrnar, sá eg út af Seltjarnarnesveginum. að vinur minn sat við skril'- Öll fegurðartilfinning hans borð sitt, auðsjáanlega í þurig- og aðdáun er fjötruð við „ljós- um hugsunum, því að hann in á Vifilsstöðum", hugsnði eg byrgði andlitið í höndum sér. með mér unx leið og eg sneri Það var eins og vinur ininn hrifningu minni að mánanum, hrykki upp af draumi, þegar norðurljósunum og nxinni and- hann sá mig standa frammi Kgu velliðan. fyrir sér, eins og ræningja, sem Þegar við vorum komnir út ráðist hefði á einkarétt hans til undir barnaskólann á Seltjanx- einveru í hei’berginu. arnesinu, gekk vinur minn xít Uxn leið og eg heilsaði vini af veginum og upp á barð, sem minum, sagði cg: „Þú virðist þar er skamt frá og' sneri sér í vera í þungum hugsunum, og áttina til Vífilsstaða. Ósjálfrátt ert því, ef til vill, ekki reiðubú- gerði eg slíkt hið sama — og inn að heyra bæn mína?“ nú sá eg greinilega „ljósin á „Hver er hún?“ mælti hann Vifilsstöðum", þau titruðu eins þunglega. og smá týruljós inni i myrkr- „Mig langar að fá þig með á inu, sem grúfði sig yfir Vífils- göngu núna í kvöldkyrðinni og staðahæðirnar. Það var sem tunglsljósinu“, sagði eg við annarlegur blær kæmi á andlit liann. Vinur minn mælti: vinar míns, þar sem hann stóð „Þegar þú komst, var eg ein- nú í söinu sporunx og horfði — nxitt að hugsa um að þetta og horfði, — svo að úr auguin fagra tunglskinskvöld mætti streymdi vatn vegna þreytu ekki líða án þess að eg fengi — eða tár vegna geðshrær- mér göngu úti í mánabirtunni; ingar. fengi mér göngu til þess að lá mínútur voru liðnar og fylla brjóst mitt af kvöldsval- ennþá stóð vinur minn í þessum anum. — Eg var að vísu búinn sömu sporum og horfði — og að einsetja mér að vera aleinn horfði. Bi’jóst’hans lyftist óeðli- á kvöldgöngu minni, en fyrst lega mikið við hvern andar- þú ert nxi kominn hingað, þá er drátt, það duldist mér ei að afl- mér það ekki ncitt sérstaklega ið sem' lyfti barmi hans var nxóti skapi, að þú gangir með geðshræring, — voldug geðs- mér, af því að eg veit að þú ert hræring. svo góður vinur minn, að nxis- Eg stóð þarna steinilostinn skilja ekki l'ramkomu nxina á af undrun yfir þessari grafkyrð væntanlegri kvöldgöngu; en það vinar mins, eg horfði eins fast set eg að skilyrði, að eg geng á hann neins og hann horfði ó- aðeins þangað senx eg get séð aflátanlega á „ljósin á Vífils- „ljósin á Vífilsstöðunx“. stöðum“ og eg fyltist lotningu „Ljósin á Vífilsstöðum“ — út af þessu ástandi hans. Hann því skyldu þau vera í svo nánu stóð þarna fyrir augunx mínunx sanjbandi við kvöldgöngu vinar eins og fagurt listaverk, þar sem míns, hugsaði eg irieð nxér, um hver lína, — hver dráttur var leið og eg sagðist reiðubúinn til tvímælalaust tákn unx sanna sál, þess að fylgja honum þangað, sjálfsagðan, bjargfastan per- senx hann gæti séð þessi ljós. sónuleik, — lifandi list. Við gengum nú í hægðuni 25 mínúlur voru liðnar og okkar, sem leið liggur út á Sel- ennþá stóð vinur nxinn í þess- tjarnarnes. Við skröfuðum fátt, um sönxu sporum — og liorfði eg sá það á vini niínum, að — horfði. — Eg gerðist nú ó- honuin var eðlilegra að hlusta þreyjufullur, mig langaði fremur á rödd kvöldgolunnar, sem þaut' til þess að ganga mér til hita og i visnuðum stráuin, og á „ser- hressingar, heldur en að hýma enade“ sjávaröldunnar,, sem svona í sömu sporunx mér til

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.